Njörður - 03.11.1917, Blaðsíða 1
S Verð hvers ársfjórð- |
§ ungs (15 blöðj kr. 0,75 :
| er greiðist fyrirfram. :
.} Erlendis 4 kr. árg. |
Njðröur.
-+3 Ritstjóri: síra Cruðin. G uðmundsson.
Itlllllllll I I MM I I I I «!•:«>«' •Mi'tM:*,'•'.•Wl
e *
| Kemur vanalega út 1
i einu sinni í viku og :
§ aukablöð við og við. :
Tiiiiiii ■ uiiiii iiiini i ii ■ • i i • m i ••• iiii i ii,i i u ini
II. ÁRG.
ísafjörður, B. nóvember 1917.
M 33.
org
Bátsferðirnar um ísafjarðardjúp
eru lausar til umsóknar frá nýjári 1918.
Umsóknir sendist formanni Ujúpbátsnefndar Norður-ísafjarðar-
sýslu Halldóri Jónssyni á Rauðamýri fyrir lok nóvembermán. næstk.
Vélabataahyrgflarfélag Isfiröinp.
Aðalfundur
verður haldinn í Bæjarþinghúsinu
sunnudaginn 2Jo. nóv. n.k. kl. le.h.
Dagskrsí sanikr. fólagslögunum.
ísafirði. 24. okt. 1917.
Axel Ketilsson
p. t. formaður.
eða
kaupstaöarhola.
H.
Menn skyldu þvi hafa ætlað, að
bæjarstjórnin yrði ekki rög við að
láta jafna niður svipaðri upphæð
og í fyrra.
Þetta fór samt á annan veg.
Meiri hluti hennar áræddi ekki að
láta jafna niður nema 35 þúsund-
um króna, eða 11 þúsundum minna
en í fyrra.
Þessar 35 þúsundir eru ekki
nema lítilsháttar útsvar fyrir As-
geirsverslun og Tangsverslun til
samans því hvor þeirra um sig hef-
ur grætt margfaldlega annað eins
í ár. Asgeirsverslun einni veitti
létt að iáta 50 þúsundir.
Þó þessar erlendu verslanir beri
langt af ölluin öðrum bæjarbúum
hvað gjaldþol snertir, geta fleiri
dálítið sem betur fer.
öllum sem hér hefur fónast, ætti
að vera ljúft, að leggja rösklegan
skerf til bæjarþarfa þegar svo slær
í harðbakka sem nú.
Má benda á, að hreppsnefnd
Eyrarhrepps jafnar niður hér um
bil sjöunda hluta meir nú en í
fyrra og ber það 'vott um, að þeim
sýnist ekki ráðlegt. að skjóta allri
gjalda hækkun af sér, þegar á fyrsta
erviða árinu. —
ísfirðingum sýndistað snúahinn
veginn; lúðra strax- fyrir fyrsta
stormi.
Situr við það i þetta sinn.
En þeir sem þessu róðu, hafa
þar með sýnt, að þeir vildu ekki
hagnýta sór gjaldþol borgaranna,
en fleyta sér að mestu á lánum.
Með smámennsku þeirri kemur
aldrei borgarbragur á Isafjörð; hann
verður jafnan kaupstaðarhola ein,
með þvi móti.
Ambátt efnamanna, ómegnug
þess að duga fátækum og alsófær
til allra stórræða hve nauðsynleg
sem þau væru.
Só slikri stefnu haldið, verður
níðst meir og meir á framtið bæj-
arins og gefið ranglega í skyn, að
hann sé svo armur og vanmegna,
að hann geti engum áföllum mætt,
enda sé honum ekki til nokkurs
treystandi.
Bærinn þarf nú um fram alt góðs
trausts, bæði lijá borgurum sinum
og landsstjórninni. Honum verð-
ur ekki með neinu móti stýrt úr
þeirn vanda, sem dýrtiðin stofnar
honum í, nema með miklum fiár-
afla.
Hann verður að fá talsvert lán,
eflaust nokkra tugi þúsunda, bein-
línis sem dýrtíðar eða hallærislán.
Þar að auki verður að taka stórt
lán til atvinrrubóta ýmislegra.
Nægir þar ekki minna en 100—
200 þúsundir, svo framarlega sem
stríðinu ekki linnir bráðloga.
Með þessu fó skal tvent vinna:
Fá þeim atvinnu sem brestur og
koma fram, eða í öllu falli hefja
þau störf, sem bærinn þarf að fá
unnin bráðlega, ef honum á að
verða þrifnaðar auðið.
Það segir sig sjálft, að slíkt lán
á sú bæjarstjórn hægra með að fá,
IVý komið í verslun
Guðrúnar Jónasson
margar teg. af þvottasápu svo
sem: Sólskinssápu og Kreolinsápu.
Einnig mikið úrval af handsápum.
sem sýnir stórhug og einurð þó
stirt gangi, heldur en hin, sem ekki
hefur skörungsskap til að „tjalda
því sem til eru.
En sú ein bæjarstjórn er líkleg
til að sýna skörungsskap og halda
fullri einurð, sem kjörin er og
studd af afli almennings.
Þegar vel gengur geta allir bor-
ið sigvel og alið góðar vonir, bæði
fyrir sig og sitt borgfélag.
Þó illa gangi og eigin vonir
dofni í svip, er engi ástæða til að
draga saman seglin fyrir bæinn,
heldur þvert á móti. Félagið verð-
ur að færast í aukana eftir þvi sem
meira reynir á, draga eftir megni
úr því böli meðlima sinna, sem ekki
verður útrýmt, og taka til nýrra,
viturlegra ráða gegn öllum þeim
vanda sem að steðjar.