Njörður - 12.11.1917, Blaðsíða 1

Njörður - 12.11.1917, Blaðsíða 1
j Verð hvors ársfjórð- | | ungs (15 blöðj kr. 0,75 E | er greiðist fyrirfram. : I Erlendis 4 kr. árg. \ : Kemur vanalega út : : einu sinni í viku og i. ? 1 ? aukablöð við og við. : | ° | tnlilllllullllMUIMlllMtmuillliailliilHlllliiliitiilMiiliiKlliiliiliiriliilTi -►3 Ritstjóri: síra Gruðm. Guðmundsson. II. ÁRd. ísafjörður, 12. nóvember 1917. M 34. Dýrtáðin.. VélabataáSiyrgOarfélag ísfirdinp. Aðalfundur verður haldinn i Bæjarþinghúsinu sunnudaginn 25. nóv. n.k. kl. 1 e.h. Dagskrá samkv. fclagslugunum. ísafirði, 24. okt. 1917. Axel Ketilsson p. t. formaður. Hún er nú komiu yfir oss í al- mætti sínu, því ekkert er lengur til að vega á móti henni. ' Sjávarafli er engi, ekki einu sinni á smábáta, því nær aldrei gefur á sjó. Tveir eða þrír stórir bátar hafa farið til fiskjar, en fengið fremur lítið. Yinna á landi ekki teljandi fyr- ir almenning. Þær krónur, sem menn hafa handa á milli, hverfa eins og reyk- ur, því hver ein er ekki meir en á við 25 aura eins og áður var. Hjá mörgum eru engar krónur til að hverfa, né heldur vetrarforði á að lifa. Hjöldi manna er alls laus. Mest ber á eldiviðarskortinum. Er sá margur sem engan eldi- við á í eigu sinni, nema lítið eitt af mó, misjöfnum að gæðum. Minst af lionum er svo góður eldiviður, að unt sé að hita hús með honum ef nokkurt frost er úti, og það sem lið er í endist skamma stund. Yerður brátt, og er nú strax, margur, sem býr við skort og kulda og þessum hlýtur að fjölga með hverri viku, nálega með hverj- um degi. Það ligguin í augum uppi, að ekki má láta reka á reiðanum um hag manna, heldur svo fljótt sem unt er taka til bestu úrræða, sem kostur er á. Nú hefur verið leitað 130 þús. króna láns hjá landsstjórninni og má vænta, að hún vikist vel við þeirri málaleitun. Bæjarstjórnin ætlar sér að leggja kapp á, að brjóta upp surtarbrand i Gilsnámunni í Bolungavík. Það starf hlýtur að taka marga tugi þúsunda af krónum, áður nokkuð verulegt verður selt af surtarbrandinum, en það verður lika allmörgum atvinnubót og því fleiruin sem lengra kemur fram á veturinn, þvi bæði komast smátt ,og smátt fleiri að og svo kemur starf við að flytja brandinn, fyrst til sjávar og síðan hingað inn eftir. Eldiviðarföngin kalla mest eftir og liggja hendi næst. Fleiri verkefni eru einnig fyrir hendi, að liðnum vetri. Má þar fjrrst til nefna nmbætur á vatns- leiðslunni og aukning á vatns- megninu. Þegar vatnið var leitt ofan í bæinn, um aldamótin, var tekið 40 ára lán til verksins. Er það glöggt dæmi mikillar vanhyggju. Lánið er ekki greitt að hálfu, en vatnsleiðslan orðin með öllu ófullnægjandi. Má kalla vel skip- ast, ef mögulegt reynist að koma henni í gott iag fyrir 50 þúsund- ir króúa. Þá liggja einnig miklar vega- bætur fyrir bænum, því auk þeirra vega, sem til eru og stórra endur- bóta þurfa, sýnist ekki verða hjá því komist að leggja akveg góðan inn að mótakinu i Tungu. Mun í því sem öðru „hollur heimafengin baggiu, því ekki þyk- ir aðkeypti mórinn taka Tungu- mónum fram, nema síður sé. Til vegagjörða þarf mikið fé, ef nokkurt lag skal á þeim vera; 5— 10 þúsundir króna eru farnar fyr en varir. Fyrir utan alt það, sem gjöra má og gjöra þarf til atvinnubóta, verður ekki með nokkru móti hjá þvi kornist, að vérja miklu fé í IVý komið í verslun Gruðrúnar Jónasson márgar teg. af þvottasápu svo sem: Sólskinssápu og Kreolínsápu. Einnig mikið úrval af handsápum. vetur til beinnar hjálpar bág- stöddum. Þeir eru margir bæði karlar og konur, sem ekki geta stundað neina þá vinnu, er fáanleg verður í vetur. Lán fást ekki að neinum mun, og eina ráðið til að afstýra hörm- ungum fyrir marga, verður því hjálpsemi og umönnun, sem bæði þarf að koma frá þeim borgurum, sem einhvers eru megnugir og bænum í heild sinni, eftir því sem stjórn hans sér best haga. Láiibciðni. Hólshreppur vill fá 40 þúsund kr. lán. Býst hann við að þurfa helming þess til námureksturs á Gili. Hann rekur hana að Vg móts við Isafjörð, svo sem kunnugt er. Hitt féð er áformað að hafa til vegabóta og kartöfluræktar. Jarðvegur er þar sumstaðar mæta vel fallinn fyrir kartöflur og Bol- ungavik sólrík í besta lagi, öllum sumrum. Þar eru menn líka framgjarnir og stórhuga.

x

Njörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.