Norðri - 02.06.1906, Qupperneq 3
Nr. 24
NORÐRI.
97
Hún hefir meðal annars á boðstólum:
Allskgnar álnavöru, svo sem: Léreft, flónel, tvististcm, Oxford, sirz, silkitau o. fl. Einnig
tilbúinn fatnað, sjöl hatta og húfur.
Kornvörur: Hrísgrjón, bankabygg, klofnar baunir, kurlað haframjöl, hveiti no. 1 og no. 2.
Sago stór og smú, semolegr/dn, kartöflumjöl o. fl.
Kaffi, kandís, melís höggvinn og í toppum, export, púðursykur, chocolade og confed, sveskj-
ur, rúsínur, döðlur. — Margskonar niðursoðin matvœli og óvextir. Syltetau. Svínslæri reykt
ágæt. — LERVÖRUR og GLYSVARNINGUR. — Margar tegundir af súpu — Ritföng'.
Línur, kaðla, segldúka, lóðaröngta. — Ljóblöð, brýni og ótal m. fl.
Verzlunin býður alla veíkomna til viðskifta, og mun hún af fremsta megni
leitast við að ávinna sér traust og hylli viðskiftamanna, og um leið fylgja megin-
reglu verzlunarinnar:
Litill ágóði. Fljót skil.
Akureyri, 1. júní 1906.
Virðingarfylst
í. Helgason.
» " *■“ ■***—“^1* ■■■ I.'HIK—».»« m+***m*rn^ miin . I. —W—«»W» ^**^""—****^—^*"^^"* inmiww ■■■
Vín allskonar. Whisky margskonar og Koníak, Rom og hið alþekta ekta Kornbrennivín.
Goodtemplaradrykkir mjög ljúffengir þr.enskonar (alkoholfríir). Vindlar útlenzkir og V*ndlingar margskonar
Alt bezt og ódýrast í verzlun
konsúls J. ¥. Havsteens á Oddeyri.
■S m Verzlun *
J. Gunnarssonar &
S. Jóhannessonar
Oddeyri
hefir nú nægar byrgðir af alskonar vör-
um, sem eru seldar mjög ódýrt og gefin
5—10°/o frá peningaverði gegn borgun
út í hönd, eftir því hvað mikið er keypt
í einu.
Komið og sannfærist um
vörugæðin og prísana.
Biðjið kaupmenn um
O’
Q_
-5
PO
co
í
CD
M
d
IVK^VS
ASTROS i|
D CIGARETTRN ]
□
TIP TOP
Biðjið ætíð um
Otto Mönsteds
danska smjörlíki.
Sérstaklega má mæla með merkjunum „Elefant‘'og „Fineste“
sem óviðjafnanlegum.
Reynið og dæmið.
og aðrar ágætar tegundir af vindlum
vindlingum og tóbaA'i frá undirrituðum.
f>á getið þið ætíð treyst því að fá vör-
ur af fyrsta flokki.
Carl Petersen & Co.
Köbenhavn.
Ban-motor
er sá
langbezti
Og eyðir motora
minnst.
Efnilegur drengur
getur fengið pláss við
verzlun hér í bænum í
sumar. Ritstjóri vísará.
hdirskrifaður
selur fyrst um
sinn allar vörur
óheyrilegaódýrt
gegn peningum
út í hönd.
Oddeyri 1. júní 1906
Ásgeir Pétursson,
Mustads norska
Smjörlíki,
líkist norsku selja-smjöri.
ér með skora eg
áallasem skulda
mér að^ borga
skuldir sínar sem
allra fyrst, ella
mega þeír búast
við að skuldirn-
ar verði fengn-
ar málafærzlu-
manni til inn-
heimtu.
Oddeyri 2. júní 1906.
Kolbeinn Árnason,