Norðri - 02.06.1906, Síða 4

Norðri - 02.06.1906, Síða 4
98 NORÐRI. NR. 24 mm fÉ| Yerzlun Otto Tulinius á Akureyri er nú fjölbreyttasta verzlunin hér, með hverri ferð koma nýjar vörubyrgðir, aðeins fátt skal upptalið hér t. <±: Kornvara og nýlenduvara. Járnvörur og glysvarningur margskonar, hvar af margt Kol — Steinolía, ágæt handa mótorum Mótor- smurningsolía — Tjara — Farfi — Sement — Fernis og fleira þessháttar. Brauð margskonar. Ostar, margskonar frá 28 au. Síróp á 25 aura pundið. Nýkomið margarteg- undir affínukexi. hentugt til gjafa, t. d. Brjóstnálar — Hringir — Ur- festar — Manchett-hnappar og fleira þesshátt. úr gulli og gouldbouble. Regnhlífar —Sólhlífar — Göngu- stafir, mikið úrval. Tóbak allskonar — Vindlar góðir og ódýrir t. d. For- túna og Sirena. Alnavara fjölbreyttari en áður hefir tíðkast hér, nefna skal að eins: Silkitau, margar tegundir. Ullar-músselín, margar tegundir. Ullartau, —— —»— Álnasirz margar tegundir frá 20 aur. pr al. Stumpasirz mörg hundruð pund. Svuntutau, mikið úrval, frá 25 aura pr. alin. Skyrtutau, mikið úrval. Ullarfatnaður prjónaður, mikið úrval. Klútar og sjöl úr silki, ull og bómull. Hvergi hér meira úrval af sjölum eftir nýustu tízku. — Fiibbar, manchettur og brjóst hvít&misl. Höfuðföt margskonar, t. d. Strá- hattar, enskar húfur og kvenhúfur. Flónel og Flónelette, mikið úrval frá 25 aura pr. alin. Kjólatau úr bómull 22 tegundir. Do. úr ull 18 tegundir. Fataefni margskonar. Iðunnar fatatau. Iðunnar kjólatau. Fóður allskonar. Hvít léreft frá 14 au. pr. al. Ýmislegt áteiknað til útsauma og meðf. silki. Blúndur og milliverk. Leggingabönd úr silki, flaueli og ull. Borðdúkar og Serviettur. Vaxdúkur á borð og kommóður. Hanzkar, ótal tegundir — og ótal margt fleira. Alt mót borgun út I liönd oá því sett nidur um 15-201». I 111 na fÍQk' k' * 1 sumar eins °8 a^ undanförnu háu verði gegn peningum eða vörum Ull Og TlbK aupi eg eftjr samkomuiagi Otto Tulinius. Kaupmenn! I stórkaupum fæst nú hjá mér: Salt “* Steinolía — Síldartunnur — Síld- arnet — Margarine — Vindlar Reyktóbak — Chocolade Smurningarolía. Otto Tulinius. Taugaveiklun og magakvef. Þó að eg leitaði sífelt læknishjálpar, batn- aði mér ekki að heldur, en hinsveg- ar batnaði mér við að brúka Kína-lífs- elixírið. — Sandvík, marz 1903. Eiríkur Runólfsson. Slæm melting, svefnleysi og and- þrengsli. Við að brúka nýja seyðið í vatni, 3 teskeiðar fullar, þrisvar á dag, hefir mér talsvert batnað, og mæli eg því með þessu ágæta Elixíri við náunga mína, með því að það er bezti og ó- dýrasti bitter. — Kaupmannahöfn, Fa. — Eftirmaður L. Friis heildsala, Engel Jómfrúgula, Elixírið hefir allæknað mig af jómfrúgulu. — Meerlose. 1903 Marie Christensen. Langvint magakvef. Lrátt fyrir stöðuga læknishjálp og strangar matar- æðisreglur versnaði mér einlægt; en við að neyta Kína-lífs-elixír hefi eg læknast og get neytt alls matar. — Kaupmannahöfn, apríl 1903. J. M. Jensen, agent. Kína-Lífs-Elixír er því aðeins ekta, að á einkennismiðanum sé vörumerkin: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans: Waldemar Peter- sen Friðrikshöfn — Köbenhafn og sömu- leiðis innsiglið V. P. í grænu lakki á ~f7 flöskustútnum. Hafið ávalt flösku við hendina innan og utan heimilis. Fæst hvarvetna. Mustads margarine er nú einmitt nýkomið til verzlunar konsúls Havsteens.

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.