Norðri - 06.07.1906, Blaðsíða 4

Norðri - 06.07.1906, Blaðsíða 4
118 NORÐRI. Nr. 29 H Takið eftirH L Nýkomið er til verzlunar //. Schiöths á Akureyri, mesta úrval af karlmanna peisum og nærfötum, bæði dýrum og ódýrum eftir geðþótta, ennfremur er nýkomið mikið af álnavöru, sem margborgar sig að líta á, sömuleiðis höfuðföt, kvenbelti, kvenslyfsi, karlmanna slyfsi og slaufur ótal teg- undir, blundur/milliverk, leggingar mesta úrval í Akureyrarbæ, einnig er nýkomið mikið af niðursoðnum mat og ostum s. s.: fiskibollur, fiskibuddingur, kjötbollur, skilpadde, coteletter, svínssulta, 'steik, nautstunga niðurskorin, sardínur margar sortir, ansjósur sömuleiðis frá 0,25 dósin; þá er hollenzkur, sveiser, limborgar, bakksteiner, roccefært, mjólkur og misuostur til. Einnig er til Otto Mönsteds margarine «Fineste» viðurkent sem eitt hið bezta margarine sem til landsins er flutt; ennfremur suðuspíritus 0,75 fl., úrval af handsápum og höfuðvötnum og margt fleira. Theskeiðar 0,08, matskeiðar 0,15, vasabækur 0,06, blýantar 0,05 og svona hvað af hverju. Nægar birgðir eru til af allri nauðsynjavöru og skal hér upptalið verð á helztu tegundum. Kaffi 0,58 og 0,75 Skro 2,10 Rúgur 0,07^2 Melis 0,23 Rúsinur 0,20 Rúgmjöl 0,08 Púðursykur 0,20 Sveskjur 0,25 Bankabygg 0,10 Strausykur 0.23 Kartöflumjöl 0,15 Vi Hrísgrjón 0,12 Export 0,43 Hrísmjöl 0,25 Vi Baunir 0,13 Semulegrjón 0,18 Sigtirúgmjöl 0,12 Flormjöl 0,12-0,14 Sagogrjón 0,16 Bankab.hveiti 0,11 Haframjöl 0,14 Pó ekki sé nú við þessa verzlun alt ódyrara en ódýrast, eins og flestir þykjast nú selja, gæti þó efalaust borgað sig fyrir menn, sem fá vilja góðar vör- ur, með sanngjörnu verði á öllu, fljóta afgreiðslu og lipur viðskifti, að líta inn í búðina í Lækjargötu nr. 4. Virðingarfylst. Akureyri, 4. júlí 1906. Carl F. Schiöth. Jæderens Uldvarefabriker vinna allskonar dúka, teppi, sjöl, prjónles, band o. fl. úr íslenzkri ull og ullartuskum, þæfir og litar dúka. Afgreiðsla betri og fljót ari en hjá nokkrum öðrum, samkv. fleiri ára reynslu. Litir og gerð smekklegt og fjölbreytt. Umboðsmenn eru: Á Breiðdalsvík kaupstjóri Björn R. Stefdnsson. — Fáskrúðsfirði verzlunarstjóri Pdll H. Gíslason. — Eskifirði kaupmaður Jón Daníelson. — Norðfirði kaupmaður Pdlmi Pdlmason. — Seyðisfirði verzlunarmaður Karl Jónasson. — Vopnafirði verzlunarmaður Elis Jónsson. — Pórshöfn verzlunarmaður Jóhann Tryggvason. við Axarfjörð hreppstjóri Arni Kristjdnsson Lóni. Á Húsavík snikkari Jón Eyólfsson. — Akureyri kaupmaður Pdll Porkelsson. — Borðeyri verzlunarmaður Jón Melsteð. — Isafirði útbússtjóri Helgi Sveinsson. — Stykkishólmi kaupmaður Hjdlmar Sigurðsson. Aðalumboðsmaður Jón Jónsson frá Múla. Strandgata 37. Akureyri, Chr Augustinus j^ic&icábbfblbbllcici^ 4 4 4 4 | murmtóbak, neftóbak, reyktóbak ^ fæst alstaðar hjá kaupmönnum. S YLTETAU jog pickles fæst hjá -\Otto Tulinius. Ung, snembær kýr af góðu kyni, óskast til kaups í sumar. Oddeyri 5. júlí 1906. J. V. Ha vsteen. Góð tíðindi! Nú þarf ekki lengur að eyða tíma til þess að þvo ullina sína, því ÓPVEGNA ULL kaupir verzlun J ó s e fs Jónssonar á Oddeyri. Klæðaverksmiðjan “IÐDNN“. Peir, sem ekki ennþá hafa tekið tau sín, verða að sækja þau nú þegar og borga áfallinn kostnað. Munið að verksmiðjan afgreiðir f-l-j-ó-t-t. Otto Tulinius. ZÍ'T Biðjið ætíð um Otto Mönsteds danska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum „Elefant“og ,,Fineste“ sem óviðjafnanlegum. Reynið og dæniið, Peir menn sem vilja halda heilsunni ættu á hverjum degi að nota hinn fræga og framúrskarandi heilsudrykk Kína Lifs Elixir. Margar þúsundir manna hafasloppið hjá þungum sjúkdómum með því að nota hann. Kína Lífs Elizir á að vera á hverju heimili þar sein menn láta sér hug- aldið um heiisu sína. Af því að margir liafa reynt að líkja eftir þessu lyfi mínu, eru neytendur þess sjálfs sín vegna, beðnir að biðja berum orðum um Kína Lifs Elixir Walde- mars Petersens. Að eins pá egta, sé hann með nafni verksmiðjueigandans og innsiglinu V P Y'- í grænu lakki. Fæst hvervetna flaskan á 2 króour. Varið ykkur á eftirlíkingum Hið drýgsta og nærngarmesta chocolade & cakaomél er frá verksmiðjunni SIRIUS. Biðjið ætíð um það. !jáblöðin£££ með f í 1 s m y n d i n n i og sömuleiðis hesthófs- fjaðrir er eins og margt annað ódýrast í vprz/ FniNRORG. Mustads norska Smjörlíki, líkist norsku selja-smjöri. Biðjið kaupmenn um L* og aðrar ágætar tegundir af vindlum vindlingum og tóbaAri frá undirrituðum. Pá getið þið ætíð treyst því að fá vör- ur af fyrsta flokki. Carl Petersen & Co. Köbenhavn. Maddressa og poki með ýmsu dóti merkt Jón Jósefsson Passagergods Akureyri, fanst hér á höfninni 30. júní. Geymist hjá Jóni Jónatanssyni Grundar- götu 4. jNorðri' kemur út á hverjum föstudegi, 52 blöð um árið. Árgangurinn kostar 3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameriku eiun og hálfan dollar. Ojalddagi er fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við ár- gangamót og er ógild nema hún sé komin og afhent ritsljóra fyrir 1. sept. ár hvert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þumlung dálkslengdar og tvöfalt meira fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta þeir sem auglýsa mikið fengið mjög mikið afslátt.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.