Norðri - 27.07.1906, Blaðsíða 4
130
NORÐRI.
NR. 32
70F“ Tapast hefir
nýlegt beizli með stönguðu höf-
uðleðri og stungnum íslenzkum taum-
um, frá spítala út og upp að Miðflóa.
Skilvís finnandi er beðinn að skila til
Júlíusar í Barði mót sanngjörnum fund-
arlaunum.
HÚSORGEL og
KIRKJUORGEL
mjög vönduð en þó ódýr, útvegar und-
irritaður frá norskri verksmiðju. Pessi
orgel hafa reynst mjög vel í Noregi og
er þá full trygging fengin fyrir því að
þau reynast eins hér á landi.
Akureyri, 10. júní 1906.
Magnús Einarsson.
Mustads margarine
einmitt nýkomið í' verzlun
konsúls Tulinius.
The North British Ropework Co
Kirkcaldy,
Contraktors to H. M. Governiment.
Búa til:
rússneskar og ítalskar fiskilóðir og faeri,
alt úr bezta efni og sérlega vel vandað
Fæst hjá kaupmönnum.
Biðjið því ætíð um
KI RKCALDY
fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim,
er þér verzlið við, því þá fáið þið það
sem bezt er. •
Mustads norska
Smjörlíki,
líkist norsku selja-smjöri.
Hið bezta Chocolade er frá Chocolade-
verksmiðjunni SIRiUS Khöfn. Það er
hið drýgsta og næringarmestaog inniheldur
mest Cacao af öllum Chocolade-tegundum
sem hægt er að fá.
Mustadsönglar
eru smíðaðir í Noregi og notaðir
við fiskiveiðar við Lófoten. Finn-
mörk, nýfundnaland og yfir höf-
uð alstaðar um víða veröld, þar
sem fiskiveiðar eru stundaðar að
mun. Reir eru hinir beztu öngl-
ar að gæðum og verði sem nú
fást í verzlunum.
Nautgripi
kaupir háu verði móti peningum
Otto Tulinius.
Hús er til sölu
á g-óðum stað á Oddeyri
ásamt fjósi og geymsluhúsi.
Borgunarskilmálar að-
gengilegir.
Ritstjóri vísar á.
HOFFMANNS MOTORAR
hafa á örstuttum tíma rutt sér til rúms svo þeir eru álitnir hin
bezta mótora-tegund er hingað hafa komið, eru auðveldir að passa,
eyða mjög fitlu af olíu, sterkir og einbrotnir. Auk þess er tveggja
ára abyrgð á þeim frá því þeir eru keyptir. Meðmæli þektra manna
hér á staðnum, sem hafa brúkað þessa mótora eru til sýnis hjá
undirrituðum.
Motorar þessir fást af öllum stærðum, frá þeim er hafa tveggja
hesta afl og alt að 25 hesta. Þeir eru afar ódýrir, sendir
kaupendum FARMGJALDSFRÍTT og settir upp þeim að
kostnaðarlausu.
Búfræðingum og bændum skal einníg sérstaklega bent á hinasvo
nefndu »landbúnaðar-motora«.
Einka umboð hefir
B o g i Daníelsson Akureyri.
Verzlunin
EDINBORG
á Akureyri
hefír með siðustu skipum fengið allmik-
ið af vörum í viðbót við birgðir þær,
er áður voru til, svo sem:
Hveiti no. 1 og no. 2. Rúg. Rúgmjöl.
Bankabygg. Baunir, Kurlaða hafra. Hrís-
grjón, Hænsabygg. Norskar KARTÖFLUR
Margarine. Ostar. Niðursoðið kjöt og
sardinur o. fl.
Ennfremur járnvörur: Servantar.
Verkamanna-könnur með bolla,
Skólpfötur. Saltkassar. Greiðuhylki. Skóla-
töskur. OFNSKERMAR. Spaðar. Myndir.
Borðklukkur PENINGAKASSAR o. m. fl.
Reynslan hefir þegar sýnt, að flestar
vörur erjþi seldar ódýrar en annarsstaðar í
verzl. EDINBORG.
Biðjið ætíð um
Otto Mönsteds
danska smjörlíki.
Sérstaklega má mæla með merkjunum „ElefanF'og ,,Fineste“
sem óviðjafnanlegum.
Reynið og dæmið.
w Tóvélarnar á Húsavfk ‘"lif
kemba og spinna ull, prjóha nærföt og sokka m. m.
Ull sína, vel merkta, ættu menn að senda sem fyrst til eiganda vélanna
St E. Geirdals.
foir,
sem lítil eða engin skil
hafa gjöit á skuldum
sínum við verzlun tnína
nú í sumarkauptíðinni, mega búast
við því að skuldirnar ve^ði inn-
heimtar með lögsókn ef þær verða
ekki borgaðar, eða öðruvísi um
þær samið, fyrir 15. ágústmánaðar
næstkomandi.
Oddeyri, 24. júlí 1906.
M. B. Blöndal.
r
Agætt orgel
nýlegt er til sölu fyrir gott verð.
Ritstjóri vfsar á.
Nautakjöt
og
naut á fæti
gefur enginn betur fyrir en eg.
Komið og semjið!
Siglufirði, 1. júlí 1906.
Sig. H. Sigurðsson.
H ó t e 1
„Fredensborg"
Vestervoldgade 91. Kjöbenhavn
selur herbergi og fæði frá 12 kr.
um vikuna handa hverjum ein-
stökum.
Saltet Sild
alle slags Pakninger önskes kjöbt.
Brödrene UtiD E.
Harburg pr. Hamburg.
Biðjið kaupmenn um
og aðrar ágætar tegundir af vindlum
vindlingum og tóbak\ frá undirrituðum.
I5á getið þið ætíð treyst því að fá vör-
ur af fyrsta flokki.
Carl Petersen & Co.
Köbenhavn.
Reiðhjól
mjög vönduð (frá 60 kr. og þar yfir)
pantar ritstjóri þessa blaðs. Verðlisti
með niyndum til sýnis.
,Norðril kemur út á hverjum föstudegi,
52 blöð um árið. Árgangurinn kostar 3 kr.
innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameriku einn
og hálfan dollar. Ojalddagi er fyrir 1.
júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við ár-
gangamót og er ógild nema hún sé komin
og afhent ritstjóra fyrir 1. sept. ár hvert.
Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern
þumlung dálkslengdar og tvöfalt meira
fyrstu síðu. Með saniningi við ritstjóra geta
þeir sem auglýsa mikið fengið mjög niikið
afslátt.