Norðri - 03.08.1906, Blaðsíða 4

Norðri - 03.08.1906, Blaðsíða 4
134 NORÐRI. NR. 33 Frídagur verzlunarmanna verður haldinn næstkomandi mánudag þ. 6. ágúst. Búðum verður alment lokað hér þann dag. Akureyri, 31. júlí 1906. Stjórn Verzlunarmannafél. á Akureyri. út af því hvar fólk eigi að kaupa,. ættu ekki að þurfa að verða, því nú verður hin nýja búð JÓSEFS JÓNSSONAR opnuð í ræstu viku í miðju húsinu í Strandgötu 7 á Oddeyri. Búðin verð- ur svo falleg, vörurnar góðar og ódýrar og svo miklu úr að velja, að fólkið finnur eflaust ástæðu hjá sér til þess að koma þar við áður en það festir kaup annarstaðar. Advörun I Gjalddagi á uppboðsskuldum við Gránufélags- verzlun á Oddeyri frá 19. og 20. febr s. 1. var /. júlí. Menn áminnast aívarlega um að borga nú þegar, svo ekki þurfi að beita lögtaki. PERFEC Pað er nú viðurkent að PERFCET skilvindin er bezta skilvinda nútímans og ættu menn því að kaupa hana fremur en aðrar skilvindur. „PERFECT“-strokkurinn er bezta áhald, ódýrari, einbrotnari og sterkari en aðrir strokkar. „PERFECT“ smjörhnoðarann ættu menn að reyna. „PERFECT“ mjólkurskjólur og mjólkurflutnings- skjólur taka öllu fram sem áður hefir þekst í þeirri grein. Pær eru pressaðar úr einni stálplötu og leika ekki aðrir sér að inna slíkt smíði af hendi. Mjólkurskjólan síar mjólkina um Ieið og mjólk- að er í fötuna, er bæði sterk og hreinleg. Ofannefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá Burme/ster C- Wa/n, sem er stærsta verksmiðja á Norðurlöndum, og leysir engin verksmiðja betr smíðar af hendi. UTSÖLUMENN: Kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Haildór í Vík, allar Gramsverzlanir, allar verzlanir Á. Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduósi, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Porsteinsson Akureyri, Einar Markússon Ólafsvík, V. T. Thostrups Efterf. Seyðisfirði og Fr. Hallgrímsson á Eskifirði. Einkasali fyrir ísland og Fœreyjar: Jakob Gunn/ögsson. Orgel til kaups, og orgel ókeypis. Orgel í hnottré, stórt, sterkt og vandað, með 5 áttundum, 2 tónkerfum (122 fjöðrum), 10 hljóðbreytingum, áttundatengslum, (2 knéspöðum), o. s. f. — sel eg í umbúðum, komið ti! Kaupmannahafnar, á að eins 150 kr. Orgel með 2,9 3,6 5,2 tónkerfum, o. s. f. í heimahús og kirkjur, sel eg tiltölulega jafn ódýr. Eg sel alls engin léleg orgel engin orgel með einföldu hljóði, sem því miðnr eru mörg hér á landi, og sem spilla viti manna á hljóðfegurð. Eg sel ekki heldur nein orgel með 4 eða 4,5 áttund. Geti nokkur sýnt og sannað, að reglulegt söluverð þeirra orgelsala hér á andi og á Norðurlöndum, sem auglýsa í blöðunum, sé á sambærilegum orgelum afn lágt söluverði mínu, skal eg gefa honum eitt af ofangreindum 150 kr. orgelum, komið til Kaupmannahafnar. Geti enginn þetta, er augljóst að allar ullyrðingar keppinauta minna um hið gagnstæða, eru ósannar og táldrægar. reir sem ekki trúa þessu, geta nú spreitt sig og reynt að ná í gefins orgel. Menn lesi einnig auglýsingu mína í >Þjóðólfi«. Verðlista með myndum og allar nauðsynlegar upplýsingar fær hver ókeypis, sem óskar þess. Aðgerðir á orgelum, lírukössum, harmonikum o. s. f. leysir mjög vel og ódýrt af hendi orgelsmiður hér á staðnum, sem smíðað hefir að nýju 10 orgel Þórshöfn. Porste/nn Arn/jótsson. Verzlunin EDINBORG á Akureyri hefir með siðustu skipum fengið allmik- ið af vörum í viðbót við birgðir þær, er áður voru til, svo sem: Hveiti no. 1 og no. 2. Rúg. Rúgmjöl. Bankabygg. Baunir, Kurlaða hafra. Hrís- grjón, Hænsabygg. Norskar KARTÖFLUR Margarine. Ostar, Niðursoðið kjöt og sardinur o. fl. Ennfremur járnvörur: Servantar. Verkamanna-könnur með bolla. Skólpfötur. Saltkassar. Greiðuhylki, Skóla- töskur. OFNSKERMAR. Spaðar. Myndir. Borðklukkur PENINGAKASSAR o. m. fl. Reynslan hefir þegar sýnt, að flestar vörur eru seldar ödýrar en annarsstaðar í verzl. EDINBORG. Frost um hásumarið eru ekki alltíð, en til þess að verjast kuldanum ef hann skyldi koma, ætti kvennfólkið að kaupa SJÖL og HÖFUÐKLÚTA í verzlun Jósefs Jónssonar Oddeyri. Margar tegundir. Sjöl frá kr: 3,00 Höfuðklútar frá kr.: 0,80. Nautakjöt °g naut á fæti gefur enginn betur fyrir en eg. Komið og semjið! Siglufirði, 1. júlí 1906. Sig. H. Sigurðsson. H Ó t e 1 „Fredensborg" Vestervoldgade 91. Kjöbenhavn selur herbergi og fæði frá 12 kr. um vikuna handa hverjum ein- stökum. Skandinavisk Exportkaffe Surrogat. F. Hjorth & Co. Köbenhavn. Nýkomið/ verz/un Guðl. Sigurðssonar Norðurgötu 3, niikið af fallegum NÁTTKJÓLUM. Fallegum kvennskófatnaði með bandi yfir ristina, ásamt alskonar öðruvísi skófatnaði. Á/navara. Matvara o. f/. ,NorðrP kemur út á hverjum föstudegi, 52 blöð um árið. Árgangurinn kostar 3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; i Ameriku einn og hálfan dollar. Gjalddagi er fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við ár- ganganiót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. sept. ár hvert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þumlung dálkslengdar og tvöfalt meira fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta þeir sem augiýsa mikið fengið mjög miknn afslátt.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.