Norðri - 30.11.1906, Blaðsíða 4
198
NORÐRI.
NR. 49
ö=W=ö?
HUSMŒÐUR BÆJARINS
hafa m reynt SMÁU TABIOCA-ORJÓNIN i
EDINBORG
og lokið á þau miklu lofsorði. Nú hefir verzlunin fengið
STÓR TAP/OCA-GRJÓN
þau ættu þær einnig að reyna, pundið kostar aðeins 28 aura.
Frá landsímastöðinni.
Akureyri
Reykjavík
Seyðisfjörður
Sauðdrkrókur
Blönduós
Afgreiðslutímar.
Virka daga kl. 8 f. h. til 9 e. h.
Helgidaga kl. 8—10 f. h. og 4—5 e. h.
Vii1<a daga kl. 9—12 f. h’ og 4—7 e. h.
Helgidaga kl. 8—10 f. h. og 4—5 e. h.
Virka daga kl. 9—10 f. h. og 4—5 e. h.
Eskifjarðar
Reyðarfjarðar
og
Allar aðrar stöðvar ^ „
Helgidaga kl. 8—10 f. fr og 4—5 e. h.
Á einkaþræðinum milli Seyðisfjarðar og Eskifjarðar má talsíma til
Virka daga kl. 8 f. h. til 9 e. h.
Helgidaga kl. 8—10 f. h. og 4—5 e. h.
Virkadaga kl. 9—10 f. h. Qg 4—5 e. h.
Helgidaga kl. 8—10 f. h. og 4—5 e. h.
Á tímabilinu 9—10 og 4—5 e. h. er ekki á virkum dögum
hægt að talsíma innbyrðis milli Akureyrar, Reykjavíkur, Seyðisfjarð-
ar og Eskifjarðar.
Akureyri, 16. nóv. 1906.
Paul Smith.
cö
©
§b
<D
_o
C3
G3
xO
cd
W)
©
co
'©
cö
©
cd
•+-»
co
s—
'©
OO
PRIÓNASAUMUR.
Mót vörum og upp í skuldir er verðið hjá undirrituðum:
Belgvetlingar góðir parið............0,45 aura
Hálfsokkar — —................0,55 aura
Heilsokkar — —................0,90 aura
Vörurnar, sem látnar verða gegn prjón-
saumnum reiknast með peningaverði.
Mót peningum er verðið eftir samkomulagi.
Otto Tulinius.
*o
s—
©
>
'03
cd
©
cz
Otto fflonsteds
danska smjörlíki.
er bezt.
Síróp á 25 aura pd.
h j á
Otto Tulinius.
Mp> jjv T)\/í A r\ aðalfundur GLEÐILEIKAFÉLAGSINS á
* * * tWJ Akureyri, sem haldinn var dagana 28. og
30. maí 1906, ákvað að selja húseign og lausa muni félagsins og
að félagið hætti störfum sínum, þá er hér með skorað á alla hlut-
hafa félagsins að gefa sig fram við meðundirritaó ''-mann félagsstjórnarinnar
bæjarfógeta Guðl. Guðmundsson á Akureyri og sýna ) itabréf sín innan 6 — sex
mánaða frá því í dag.
Éau hlutabréf, sem ekki koma fram innan þessa tíma, verða ekki tek-
in til greina við væntanlega skiftingu á eignum félagsins. —
Akureyri, 28. nóv. 1906.
Guðl. Guðmundsson,
formaður.
Stefán Stefánsson, Fr. Kristjánsson,
skrifari. gjaldkeri.
Pantanir á
legsteinum
af öllum stærðum og úr öllum
mögulegum steintegundum frá
',|s P. G. Rieber&Sön,
Bergen,
(Noregs elzta steinhöggvara-firma)
verða afgreiddar af
Knud Johnsen,
Hótel Akureyri.
Aðalumboð f. ísland.
Veluppalinn piltur, 17
-.—wwrtes'ængamall.Iag-
hentur og vinnugefinn, getur fengið at-
vinnu frá næstkomandi uýári hjá
Eggert Einarssyni.
Oddeyri. Strandgata 21
HÁTTKAUP.
Et fortræffeligt Middel mod Exem
er
KOSMOL.
Virker helbredende, giver en klar,
ren Hud og Hænderne et smukt Ud-
seende, er tillige et udmærket Middel
mod al Slags daarlig Hud og röde eller
revnede Hænder. Koster 2 Kr. 50 Öre
-|- Porto 20 Öre pr.FIaske og forsend-
es mod Efterkraf eller ved Indsendelse
af Belöbet. (Frimærker modtages).
Fabriken KOSMOL,
Afdeling 5 Köbenhavn.
Aalgaards ullarverksmiðjur
í Noregi eru áreiðanlega þær beztu.
Umboðsmaður á Akureyri
Sigva/di Porsteinsson
kaupmaður.
TANDARÐ er ódýrast og frjálslynd-
asta lífsábyrgðarfél-
ag, sem starfar hér á landi, þá
á alt er litið Pað tekur als-
konar tryggingar, almenna lífsábyrgð,
ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl
Aðalumboðsmaður
H. Einarsson Akureyri.
Hið bezta Chocolade er frá Chocolade-
verksmiðjunni SIRIUS Khöfn. Pað er
hið drýgsta og næringarmestaog inniheldur
mest Cacao af öllum Chocolade-tegundum
sem hægt er að fá.
Skilvinda
lítið sem ekkert brúkuð er til sölu
nú þegar með mjög vægu verði.
NB. Skilvindan selst vegna þess að eig-
andinn flytur af landi burt.
Ritstjóri vísar á seljandann.
Allir þeir, ,3.
við verziun okkar eru alvarlega
ámintir um að borga skuldir sín-
ar fyrir 31. des. n. k. eða semja
um þær fyrir 15. des. að öðrum
kosti verða þær innheimtar með
tilstyrk laganna á þeirra kostnað.
Eins og að undanförnu tök-
um við alt að 8°/o af öllum skuld-
um sem standa ógreiddar við
næstu áramót, nema öðruvísi sé
umsamið.
J. Gunnarsson & S. Jóhannesson.
á Akureyri.
Hótel
„Fredensboif
Vestervoldgade 91. Kjöbenhavn
selur herbergi og fæði frá 12 kr.
úm vikuna lianda hverjum ein-
stökum.
RJÚPU R
kaupi eg eins og undanfarin haust
hæsta verði.
Otto Tulinius.
jNorðrP kemur út á hverjum föstudegi,
52 blöð um árið. Árgangurinn kostar 3 kr.
innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameriku einn
og hálfan dollar. Gjalddagi er fyrir 1.
júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við ár-
gangamót og er ógild nema hún sé skrifleg
og afhent ritstjóra fyrir 1. sept. ár hvert.
Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern
þumlung dálkslengdar og tvöfalt meira á
fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta
þeir sem auglýsa mikið fengið mjögmikinn
afslátt.