Norðri - 09.11.1907, Blaðsíða 3
NR. 46
NORÐRI
183
J. V. Havsteens verzlun tekur framvegis og til jóla nýtt kindakjöt með
Iiáu verði upp í skuldir og einnig mót vörum eða peningum.
Gott, feitt nautakjöt verður einnig tekið í verzluninni framvegis í vetur og
verður það selt með vægu verði frá íshúsi verzlunarinnar eftir nánari auglýsingum.
Rjúpur ávalt keyptar háu verði, sömuleiðis gott nýtt smjör.
Alsokka hvíta og gráa tvíbands, er helzt óskað að viðskiftavinir verzlun-
arinnar tæti í vetur.
Laust Ijósmóðurumdæmi.
Fyrsta ljósmóðurumdæmi Suður-Pingeyjarsýslu (Húsavíkurhreppur) er laust,
og verður veitt frá 1. maí næsta ár.
Umsóknir sé komnar til sýslumannsins í Þingeyjarsýslu fyrir 20. jan 1908.
Skrifstofa Pingeyjarsýslu.
Húsavík 4. nóv. 1907.
Steingrímur Jónsson.
Svört.. mislit
mmAir
hafa aldrei komið jafn fögur og fjölbreytt eins og nú í
E D I N B O RG.
Nýtt! Nýtt!
KOSMIN
er pólrtúr á glösum,
sem gjörir gamlar möblur eins og nýjar, sparar fólki auka-
kostnað. Menn geta sjálfir pólerað upp möblur sínar með
lítilli fyrirhöfn.
Leiðarvísir til notkunar fylgir með hverri flösku.
Vottorð frá mörgum um að KOSMIN sé það sem
það er gefið út fyrir að vera.
Stórt glas kostar kr. 1,25.
Aðalútsö/umaður d Norðurlandi:
J. Gunnarsson.
BiÐJ 1Ð kaupmann yðar um
Edelstein, Olsen & Coi.
beztu og ódyrustu
I i f Cylinderoliu
iftroiiTi
I v 1 v XX XXi Þurkunartvist.
Kardólineum,
Tjöru o. fl. o. fl,
HOLLANDSKE SHaGTOBAKKER
G o l d e n S h a g
med de korslagde Piber paa grön Ad-
varseletiket
R h e i n g o l d,
S p e c i a l S h a g,
Brilliant S h a g,
Haandrullet Cerut « L a R o y a l»
Fr. Christensen & Philip.
Köbenhavhn.
Chocolade og Caco frá verksmiðjunni
SIRIUS
f Fríhöfninni íKaupmannahöfn cr áreið-
nlega bragðbezt og notadrýgst.
PRJÓNASAUM
borgar enginn eins vel og
verzíarí /. Ounnarssonar.
Sápur, ilmvötn, hár-
vatn, hárvax, Brillantine,
Shampoopowder Creme.
VERZLUNIN
EDINBORG
AKURFYRI
Nýkomnar vörur með ss „Vesta“:
Rúgmjöl, Rúgur, Hrísgrjón, Bankabygg, Hálf-
baunir, Hafrar o. fl. — Alskonar færi.
BRENT KAFFI ágæt tegund. Export, melis,
Strausykur, púðursykur — Svínslæri reykt.
Neftóbak Reyktóbak. Vindlingar.
Kerti stór og smá, hvít og mislit.
Niðursoðnir ávextir niðursoðin mjólk jafn ó-
dýr og áður — Saft og Edik,
Matarpottar. Vatnsfötur. Olíuvélar. Marine-
glas. Stólarúmstæðin þægilegu. Stólar fl. teg-
undir.
Yms álnavara o. fl.
Vörurnar seljast eins og vant er
samkvæmt meginreglu verzlunarinnar:
Lítill ágóði,
Fljót skil.
w Xö? H*# X&í? 'Xg
XK X¥K X^K XVK XK
Fabriks-Ágenturer.
Mit Contoir og Prövelager er
Nle/s Ebbesensvej 25, Köbenhavn.
F. C. Moller.
Telegramadresse „Husk“.
Notið hinn óviðjafnanlega
Kína Lífs Elixír.
Gegn uppköstum og þrautum fyrir
bringspölunum, hefi eg neytt Kína Lífs
Elixírs herra Valdemars Petersens og er
við notkun hans orðinn alheill.
París 12. Mai 1906.
C. P. Perrín.
Grosserer.
Eg hefi um 10 ár þjáðst af maga-og
nýrnasjúkdómum og leitaði margra lækn-
án þess að fá bata. Mér hefir batnað
af því að neyta Kína-Lífs-Elixírs, og
Iiðið einstaklega vel að staðaldri, og fyr-
ir því ætla eg að neyta hans stöðugt.
Stenmagle.
Ekkja J. Petersens timburmanns.
Eg undirritaður hafði árum saman
þjáðst af meltingarleysi og illkynjuðu
magakvefi. Að lokum reyndi eg hinn
egta Kína-LífsElixír Valdemars Petersens
og hefir upp frá þvj liðið betur heldur
en nokkru sinni áður. Eg get neytt
alls matar og ávalt stundað atvinnu
mína. Mér er óhætt að ráða öllum til
þess að reyna Kína Lífs Elixírinn, því
að eg þykist viss mu að hann sé hið
öruggasta lyf við öllum magasjúkdómum.
Haarby á Fjóni.
H a n s L a r s e n, múiari.
B IÐ J IÐ berum orðum um ekta
Kíná Lífs Elixír Valdemars Petersens.
Fæst hvarvetna'fyrir 2 kr. flaskan.
Varlð yðuf á eftlrlíklngunV.
/ bókaverzlun
Frb. Steinssonar
fást
A lþingistíðindi
1907.
Munntóbak, Reyktóbak Riól,
og Vindlar frá undirrituðum fæst í
flestum verzlunum.
C. W. Obel Aalborg.
Stærsta tóbaksverksmiðja í Evrópu. Um-
boðsmaður fyrir ísland,
Chr. Fr. Nielsen & Co. Rvík
sem einnig hefir umboðssölu á flestum
öðrum vörutegundum frá beztu verk-
smiðjum og verzlunarhúsum.
Steinolíuföt
borgar bezt eins og að undanförnu
verziun J. V. Havsteens
Oddeyri.
,Nordril kemur út á hverjum föstudegi,
52 blöð um árið. Argangurinn kostar 3 kr.
innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameriku einn
og hálfan dollar. Ojalddagi er fyrir 1.
júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við ár-
gangamót og er ógild nema hún sé skrifleg
og afhent ritstjóra fyrir 1. sept. ár hvert.
Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern
þumlung dálkslengdar og tvöfalt meira á
fyrstu síðu. Með sanmingi við ritstjóra geta
þeir seni auglýsa mikið fengið mjög mikinn
áfklátt.