Norðri - 12.08.1909, Side 4
128
NORÐRI.
NR. 32
/ -fv
\ei:ki mcð / sem l;cfir íi! þ s?a iiaft út'rii í Rc-ykjavík, ísafirði,
S:yc.'s iroi cg Hafnarfirði, ætiar einnig að byrja verziun hér á
Akuneyri síðasí í ágúst þ. á.
IJar verður einkum selí: Vefnaðarvara, tilbúinn fatnaður
handa körlum og konum, og Hamborgarvindlillinn.
Meginregla verzlunarinnar er:
aðeins góðar vörnr með sanngjörnu verði:
Verzlunin er útbú frá stóru verzlunarhúsi í Hamburg og kaup-
ir allar vörur beiní frá verksmiðiunum á Rýskalandi og Eng-
landi, án nokkurra milliða. Pað er orsökin til ágætis hennar.
Búðin verður í húsi.
S. jóSiannessonar, Hafnarstræti 96.
er íbúðarhús og sjóbúð á Litla-Árskógssandi, sjóbúð með íbúð í
Dældum á Svaltr tic'i c', :1 f rrí icf 11 i;i n Kcir, rófabáfar,
m. m. — Menii eru beðivr að snúa sér til
p, C * f
• á Hótel Akureyii.
tsmmssm
ú
M
i,
GTTÖ MOS.ST
*
danska smjörlfki c b zt.
Bi y ð !.au;vi-;mn y'íu' uni j cssi irurf.i:
»5:5!ey» »Ingó!fur«
»Hek!a« eða »!safc!d«
KAUPIÐ ALTAF
ALLRA AGÆTASTA
Konsuni og ágæta Vanillechocolade.
Vikurskólinn.
Uu •Jinya-.líólin i í Ví!c í Skagnfjarðursýslu heldur áfrani næ ti vetur og stendur
f á 3. janúir til 30. apríl. — Alþýðlldeild verður stofimð fyrir þroskaðri
nemendur.
Inntökubeiðnir verða að vera komnar til undirritaðra kennara fyrir október-
mánaðarlok.
Vík 9. Ágúst 1909.
r
A. J. Hafstað. Jón Sigurðsson.
ALBER.T B. COHN.
INN- OG ÚTFLUTNINOUR AF ViNUM OG ÖÐRUM ÁFENGUM
DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN.
SÉRSTAKLEGA: EFNARANSAKAÐ MADEIRA, SHERRY,
RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN.
FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10.
TOLLBÚÐIN KÖBENHAVN.
SÍMNEFNI: VÍNCOHN.
DE FORENEDE BRYGGERIERS
i
hefir verið sent tií Austur-Asút til
að sjá lv að það héldi sér vel.
Pegar það kom til baka eftir 6 mán-
uði hélt það sér alveg óskemt og
með sínum fína smekk.
ANKER OL
ER ÓEFAÐ H!Ð BEZTA ÖL
SEM HÆGT ER ÁÐ
drekka;MEÐ
MÁLTÍÐU M.
ANKER ÖL
VAR BRÚKAÐ Á FERÐ KON-
UNGSINS OG RÍKISDAGS-
MANNA TIL ÍSLANDS MEÐ
s/s ,BIRMA‘ OG ,ATLANTA‘,
ANKERÖL VAR BRÚKAÐ Á
SKÓLASKIPINU ,VÍKING‘.
98
þjónninn hennar liafði leyft sérj-að hoifa þann-
ig á hana; og luín hefði ef til vill ekki
gefið ]iví neinn sérlegan gaum. • En síðan hún
varð ekkja, var það þelta, sem heimurinn hafði í
dyl jmn — Kröger líka. Og ef hún hefði ver-
ið jálfrið, !;efði hcmii naumast doftið í hug að
giftast aftur.
Gamli Cornciíus Knudscn hafði tTcið hana að sér,
þegar hún var búðarstúika hjí honum, og henni
var iéttir að [rví, þegar hann dó; hún hafði óbeit
á karimönnum síðan.
En iiú suðaði þctta stöðugt fyrir eyrunum á
hemú, a tíð voru þrssir kailm nn svo nærgönguiir
við liann, fyrst og frem t iierra Jesseu með sín ást-
úðaraugu, svo Gust.iv Krögers hreinskii lisl >ga spaug
— j). íta nit gerði liana ?vo óvissa, cins og það
v.: ri eittúvað óiimflyjanlwvt.
Um ie.'ð o' húii fó; in i í iagTofmia síun, sagði
!;iui svo laúiialega sem licntli '.v imf:
< Lf | ér cr..ð ekki hei b: igður, herra Jessen! —
þ.i megið þér gjarnan vera heima fáeina daga.»
Hann þai kaði hetuu fyrir, og æti’.ði að segja
meira. e;i iitni sn.n’ scr frá iiontim og iét dyrnar
r.ft r á iftir sér.
UuUu cii.s og Töric3 k'.nrst að þvf, að Inrra
99
Jessen var veikur, fóru öil hans áform að rumskast
í höfðinu á honum.
Fyrir löngu síðan hafði hann fundið til þess,
að verzlunin í búðinni myndi ekki hafa rétta
stefnu. Hann hafði verið sjónarvottur að því, að
góðir viðskiftamenn komu aðeins þar inn, án þess
þeir gæfu sér tíma til að bíða þangað til hægt væri
að finna hina eftirspurðu vöru í hinum margbrotnu
skúffum og hillum. Aftur á móti gátu nokkrar fínar
konur þakið alt búðarborðið í beztu árdegisstund-
unum með geysimiklum hlöðum af vefnaðarvöru, sem
þær vildu aðeins skoða.
Auk þess var verzlun Corneliusar Knudsens frá
gamaili tíð svo margbreytt, að fjölbreytni varanna
átti að geta dregið að sér helmingi fleiri. En það
var eins og ein vörutegundin drægi magnið af ann-
ari, án þess að hún gæti þrifist sjálf.
í liina Iöngu fornfáiegu verzlunarbúð, sem rúm-
aði hiria margbreyttustu hluti frá knipiingum og
dansblómum ofan að salti og tjöru, var ekki raðað
öðruvísi, en að fínni vöurnar voru hafðar við
stóra gluggann út að götunni, en hinar grófgerðari
vorti niðri í sjóhúsinu og í vöruhúsunum.
Törres hafði oft brotið heilann um það
hvort mutidi vera hyggilegra, að hætta alveg við
Tne North British Ropevork Co,
Kirkcaldy,
Contraktors to H. M. Governement.
Búa til: rússneskar og ítalskar fiski-
óðir og færi, alt úr bezta efni og sér-
leg vandað. Fæst hjá kaupmönnum,
Biðjið því ætíð um
KIRKCALDY
fiskilínur og færi hjá kaupmönnum peim,
er þér verzlið við, því þá fáið þið það
sem bezt er.
Steinolíuföt
hrein, kaupir hæsta verði eins og að
undanförnu, vcrzlun
J. V. Havsteens Oddeyri,
o? borgar i peningum.
*Norðri« kemur út á fimtudaga fyrst um
sinn, 52 blöð um árið. Argangurinn kostar 3 kr.
innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameríkeinn
einn og hálfan dollar. Gjalddagi erfyrir 1. júlí
ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga-
mót og er ógild nen'a hún sé skrifleg og
afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert
Auglysingar kosta eina krónu fyrir hvern
þunil. dálks’engdar og tvöfalt meira á fyrstu
síðu. Með samningi við ritstjóa geta menn
seni auglýsa mikiðfengið mjögmikinn afslátt’
Prentsmiðja Björns Jónssonar.