Norðri - 04.06.1910, Page 4

Norðri - 04.06.1910, Page 4
80 NORÐRI, NR. 20 liátídahald Brauns verzlun ,HAMBDRG‘ til minningar um þúsund ára byggingu Svarfaðardals er áformað að verði á Dalvík sunnudaginn 26. júní n. k. Ræðuhöld, söngur, hljóðfærasláttur, íþróttir, dans. G/s »Vestri« ætlar að fan auka- ferð frá Akureyri til Dalvíkur þenna dag, leggur af stað frá Ak- ureyri kl. 8 f. h., kemur við á Svalbarðseyri, Hjalteyri og Klj íströnd og fer sömu leið til baka um kvöldið. — Aðgöngumerki að há- tíðasvæðinu verða seld á staðnum svo og aðgöngumerki að dans- palli. -- Óáfengir drykkir og vindlar munu fást keyptir. hefir með síðustu skipum fengið mjög mikið af nýjum vörum frá útlöndum og býður nú öllum að koma og skoða vörurnar, án þess að skylda þá til kaupa. DE FORENEDE BRYGGERIERS Ekta Krónuöl Krónupilsner. Export Dobbelt öl. Anker ÖI Vér mœlum með þessum öltegundum sem þeim FINUSTU skattefrí öltegundum sem allir bindindismenti niega neyta. Biðjið beinlínis um: NB. DE FORENEDE BRYGGERIERS ÖLTEGUNDIR, AUGNLÆKNISFERÐIR árið 1910 Til Seyðisfjarðar með «Botniu«ll. júnt með 10 daga dvöl — Akureyrar — «Egil-< 23. s. m. — 15 — — — ísafjarðar — «Flóra« 9. júlí — 9 — — Kem til Reykjavíkur aftur 21. júlí. Rað er mjög áríðandi að sjúklingarnir komi sem fyrst í hvern dvalarstað, ef til skurðlækningar kæmi. A. Fjelsted. Sökum þess að vér önnumst sjálfir, milliliðslaust, innkaup á þessum vörum frá stærstu verksmiðjum utanlands, er oss það hægðarleikur að selja vörurnar jafn lágu verði. —- F*að er ástæðan fyrir því hvað vörurnar eru ódýrar þegar tillit er tek- ið til gæða þeirra. Tún Gránuféiagsins á Oddeyri. Frá þessum tíma og þanga til í haust er öll umferð yfir Oddeyrina austan við girðingar og norðan við stefnu frá Wathnes- húsi á Tanganum vestur að prentsmiðjuhúsinu í Norðurgötu, bönnuð, nema þeim sem þurfa til heyvinnu, áburðar og heyflutninga á túnin á þessu svæði, Samkvæmt lögreglusamþykt Akureyrar má eigi sauð- fé ganga á þessu svæði fremur en annarstaðar í bænum, og verð- ur það tafarlaust kært ef það gengur þar. Stórgripir sem ganga á þessu svœði verða og teknir fastir. Oddeyri 2. júní 1910. Umsjónarmadar Oddeyrartúnanna. NOKKRAR GEITUR ágætlega fóðraðar, flestar nýbornar og með mikilli mjólk, eru til sölu. Rær verða sendar kaupanda ef óskað er með strandferðaskipum. Borgunarskilmálar eru að- gengilegir. Geiturnar eru af góðu kyni úr Ringeyjarsýslu. Lysthafendur snúi sér til Eggerts Einarssonar eða JónsJ. Borgfjörðs á Oddeyri 238 Rað vakti altaf eitthvað fyrir honum um þessi stóru verzlunarforðabúr í París, sem hami hafði ald- rei séð. En hann gat komist af án þeirra, því hann hugsaði sér það uppá sína vísu — eins og bezt hentaði fyrir hans bæ. Strax snemma um vorið gat hann opnað verzl- anina, og allir bæjarbúar streymdu þangað. Pað var sama og hann hafðí gert áður í litlum stíl, þegar hann og ungfrú Thorsen gjörbreyttu búð frú Knudsen á einni nóttu. Hún hafði einnig hjálpað honum við þetta tækifæri. Nú var hún við aðalskúfuna bak við fíngerðar grindur — eins og fágætur fugl í gyltu búri. Hún brosti gætilega, með hlýlegu augnaráði, kinkaði koll- inum við og við til litla mannsins síns, sem einnig hafði vel launaða stöðu sem yfirmaður búðarþjón- anna. Og heima átti hún lítinn Ijómandi dreng. Við vöggu hans var búið að-segja eins marga fyndni, eins og rauðuhárin voru mörg á litla kollinum. En við herra bankafulltrúa stórkaupmann T. Wold sögðu menn ekki lengur fyndni það var nú þegar álitin smekkleysa ef einhver nefndi »peningaskúífu frú Knudsen.« Pað hlaut að hafa gengið alt öðru vísi til í miklu staerri stíl þegar meun ætluðu að gera sér 239 grein fyrir öðrum eins auðæfum, sem var rakað saman á fáum árum; það var ástæða til að dázt að þessum sjálfsmentaða manni og Guðs blessun sem honum rylgdi. Han i var nú í þeirri stöðu, að hann gat gjört sínu litlu mannfélagi allan þann skaða sem fylgir óbilgjarnri og óseðjandi auðlegð, er ræður yfir bönkum og lánstrausti. Augu hans voru alstaðar; — hvar sem hægt var að græða skilding, læsti hann klónni í hann, og rak þá burtu frá björginni sem voru minni máttar. Væri einhver smáverzlun farin að blómgast, spilti hann lánstraustinu rægði handhafann við hin erlendu verzl- unarhús, hagnýtti sér sambandið sjálfur, en flæmdi þá sem byrjað höfðu í burtu. Hann var alstaðar nálægur, langt fyrir utan aðalverzlunina í skipakaup- um og alskonar gróðabralli, hann hafnaði ekki 2 krónum ef hann gat náð þeim frá öðrum. Pessvegna var hann tilbeðinn eins og Molúk*) jafnvel tekinn fratn yfir bankastjórann; því svo hræði- legur hafði hann naumast verið nokkurn tíma. Allir kaupmenn beygðu sig fyrir honum og hlupu í fel- ur með litlu kjöfbeinin sín, þorðu varla að auglýsa, svo að hinn mikla mann skyldi ekki gruna, að þeir ') Þ. t. sólguð. Þýð, V-I-ND-L-A-R og M-U-N-N-T-ö-B-A-K ódýrast í stórsölu hjá Carli F. Schiöth. Góð — hrein Steinolíuföt kaupir undirritaður móti peningum á kr. 3,25 — 3,60 eftir gæðum en móti vörum og í reikninga kr. 3,50 — 3,75. Fernis og mótorolíuföt á kr, 3,00. J. V. Havsteen, Oddeyri. Undirritaður kaupir nýja PORSKALIFUR í sumar. — Menn snúi sér til J. V. HAVSTEENS verzlunar á Oddeyri, sem gefur upplýsingar um hvar tekið verður á móti henni. p. t. Oddeyri 21. apríl 1910. H. Söbstad. Rritstjóri: Björn Jónsson Afgreiðsla í Brekkugötlr 19. Prentsmiðja Björns ]ón9Sonar.

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.