Norðri - 17.09.1910, Blaðsíða 3
139
NORÐRI ;
NR. 35
n
n
HERTAR GÆRDR
0 G
KJÖT
Trjáviður •< girðingastaurar
hvergi ódýrari en í verzlun
Snorra Jónssonar á Oddeyri.
Síldarnet
AF VÆNUM KINDUM, VERÐUR KEYPT
GEGN VÖRUM OG PENINGUM.
í
eru hvergi betri né ódýrari en í
verzlun Snorra Jónssonar á Oddeyri.
VEFNAÐARVORUVERZLUN
GUDMANNS EFTERFL.
1 T"
Mótorkúttarinn
Nýtt smjör,
hænuegg,
dilka og
dilkakjöt
K A U P I R
hæzta verði verzlun
J. V. Havsteens Oddeyri.
Munið eftir að borga
„NORÐRA”
„BRODRENE”
21 ,79 tons, er til sölu á Siglufirði með
herpinót eða án hennar. Skipið er einung-
is fárra ára, með kraftgóðum mótor.
Ágætlega lagað til síldar eða þorsk-
veiða. Lysthafendur snúi sér íil
Bakkevíks
á Siglufirði.
<Nordri« kemur út á laugardögum fyrst
um sinn,52 blöð um árið. Árgangurinn kost-
ar 3 kr. innanlands, en 4 Kr. erlen iis; í
Ameríku einn oghálfan dollar. Gjalddagier
fyrir 1 júlí ár hvert. Uppsögn sé bundinvið
árgangamót, og er ógild nema hún sé skrif-
leg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert,
Áuglýsingar kosta eina krónu fvrir hvern
þuml. dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrsti'
síðu. Með samningi við ritstjóra geta þeir
sem mikið auglýsa geta fengið mikinn afslát
DE FORENEDE BRYGGERIERS
Ekta Krónuöl
Krónupilsner
Export Dobbelt öl.
••
Anker Ol
Vér mœlum með þessum öltegundum sem þeim FINUSTU
skattefrí öltegundum sem allir bindindisnienn mega neyta.
Biðjið beiniínis um:
NB. DE FORENEDE bryggeriers öltegundir.
20
'<Strokinn! — Strokinn frá þínu yndislega heimili, frá föð-
ur þínum elskulegum, frá þinni góðu móður og þínum sætu
sy —«
Hún stanzaði skyndilega, svo þú getur séð, að hún var
ekki alveg búin að gleyma því, að þær vildu ekki hafa hana í
veizlunni.
• Nú — annars er eg nú ekkert hissa á því, þvf að syst-
urnar þínar geta rekið á braut, hvern, sem vera skal. Segðu nú
alt af létta, elsku litli drengurinn minn!«
Eg sagði henni þá upp alla söguna. Eg sagði henni líka
frá hinni voðalegu vandarhaggarefsingu, sem eg hafði fengið
vegna þess, að eg gjörði hana svona reiða, þegar hún heim-
sókti okkur.
Pegar eg sagði henni frá þessu um myndirnar, hlóg hún
svo dátt, að tárin runnu niður kinnarnar á henni; — hún varð
svona glöð yfir því, að systurnar mínar komust í þessa klípu.
»Þetta var nú reyndar ekki rétt gjört af þér, Pétur minn,»
sagði hún! «en drengir eru og verða alla tíð drengir. Mér
þykir væntum, að þú komst til nín, þegar í nauðirnar rak.
Farðu nú fram í eldhús og þvoðu þér, og vertu nú einu sinni
fljótur, því að annars verður maturinn kaldur.*
•Viltu ekki lofa mér því frænka mín, að láta þau ekki vita,
hvar eg er niður kominn.«
«Ef þau finna þig ekki, áður en segi þeim til þín,« sagði
hún skjótlega, »þá mega þau fyrir mér bfða með að finna þig,
þangað til þú ert orðinu stór.»
Eg þykist vita, að hún muni vera reið við þau, af því að
þau vildu ekki hafa hana í veizlunni.
Hún tróð í mig matnum, þangað ti! eg gat ekki hreyft
mig fyrir fylli og hún gjörði við treyjuna mína og hún var,
yfirhöfuð eins góð við mig eins og hún framast gat verið.«
Kl. 4 kom hraðskeyti frá pabba:
«Er Pétur hjá þér?»
17
«Nei,» sagði eg,« nema ef það skyldi vera hún <Díana.»
(Rað er tíkin okkar). Eg léði henni eitthvað af myndunum, Jil
að leika sér að, og hún hefir líklega týnt þeim úti á stræti.«
»Rá hefir þ ú þó haft hönd á þeim,« sagði hún og varð
voðaleg ásýndum.
Ekki dugði þetta Pétur. Eg læddist á burt og fór að hátta.
Mig langaði, satt að segja, ekkert til að vera á fótum, þegar
gestirnir væru farnir. Eg lá vakandi lengi — lengi, og var að
hugsa um, hvað eg ætti nú til bragðs að taka. Eg vissi, að eg
mætti búast við þrisvar sinnum tuttugu og sjö vandarhöggum
og máski meiru. Eg var ekki alveg orðinn jafn góður af skell-
unum seinast. Mér fanst eg ekki myndi geta afborið kvalir þær,
sem biði mín næsta morgun. Eg gat ekki sofið og ekki einu
sinni lokað augunum. Loks afréð eg að strjúka til Betzy fænku
minnar. Ef farið var á járnbrautinni, voru ekki nema 50 míl-
ur til hennar. Eg átti 2 dollara í eigu minni.
Tunglskin var svo bjart, að það var nærri því eins og
um hábjartann dag. Eg reis á fætur, klæddi mig, tók pyngu
mína, laumaðist niður stigann, hljóðlega eins og mús, lauk upp
götudyrunum og fór.
Eg hljóp allt hvað aftók til járnbrautastöðvarinnar; það var
komið fast að dögun, þar var flutningslest og var farið að
kynda.
Eg gaf gætur að öllu og laumaðist inn í tóman vagn.
Ekki leið á löngu áður en burtfararmerki var gefið — við
heldum af stað.»
«Verið sælir vínir minir !« sagði eg. «Nú skal Órabelgur
ekki lengur pína ykkur. Hann er farinn langt út í heim og
kemur ekki heim aftur, fyr en óveðrið er um garð gengið.
Hristingur vagnsins gjörði mig syfjaðan, og eg fór að sofa.
En nú skal eg segja þér kæra dagbók, við hvað eg vaknaði.
«Hver er þar,« spurði ruddaleg rödd.
«Pað er eg, Pétur litli Hackett, herra minn,» sagði eg;