Norðri - 14.12.1910, Blaðsíða 4

Norðri - 14.12.1910, Blaðsíða 4
NR. 48 NORÐRI. 192 Uppbod á síldveiðahúsinu í Dældum á Svalbarðsströnd verður haldið þriðjudag 31. jan. 1911. Húsið verð- ur selt með lóðarréttindum og bryggju og svo verða og ýms áhöld til síldveiða seld. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi í húsinu sjálfu. I umboði eigandans. Eggert Laxdal. Opinbert uppboð. verður haldið mánudaginn 19. þ. m. í húsinu nr. 7 í Strandgötu á Oddeyri. Verður þar seldur afgangur af vörum N. LILLIENDAHLS kaup- manns. Talsvert mikið af ágætri álnavöru og tilbúnum fatnaði er enn óselt og og margt fleira, sem kemur sér vel fyrir jólin. Uppboðið byrjar kl. 10 f. hádegi og verðaj söluskilmálar birtir á upp- boðsstaðnum. Akureyri 8. des. 1910. Björn Líndal. yfirréttarmálaflutningsmaður. Forbrugerne af den ægte CHINA-LIVS-ELIKSIR fra Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn, göres herved opmærksom paa, at Udsalgsprisen paa Eliksiren fra Dags Dato er nedsat til 2 Kroner pr. Flaske. Jeg har trods den enorme Beskatning, foretaget denne store Nedsættelse af Prisen for at fremme Salget af Eliksiren saameget som muligt, og derved hurtigere at faa mit Lager realiceret. Da Kina-Livs Eliksir imidlertid, som Fölge af den höje Beskatning ikke oftere vil kunde fabrikeres i Island, vil den billige Pris af 2 Kroner pr. Flaske kun være bindende saalænge Lager findes i Island. Köbenhavn 15. September 1910. Waldemar Petersen. íslenzk jóla- og nýárskort fást hjá G. Hannessyní, Kr. Guðmundssyni og í Prentsmiðjunniá Oddeyri. Gleði á Frakklandi, Frakkar hafa undanfarin ár verið ótta- slegnir yfir fólksfækkuninni í landinu því að fleiri dóu þar en fæddust. Fyrra hluta hins yfirstandandi árs hefir orðið breyting á þessu; þar fæddust fyrstu 6 mánuðina ársins rúm 21 þús. fleiri en dóu og eru Frakkar glaðir yfir^mann- fjölguninni og munu hugsa sér að láta verða frainhald á þessu. Próf. Friðþjófur Nansen hélt fyrirlestur í Noregi í haust þar sem hann heldur því fram, að Leifur heppni hafi ekki fundið Ameríku. Saga Eiríks rauða sé ekki annað en snildar- lega samansett skáldsaga, sem eigi rót sína að rekja til írskra æfintýra um frjó- samar eyjar í vestri. En hinsvegar held- ur hann að einhverjir norrænir Græn- lendingar muni þó hafa fundið Ame- ríku. Próf. Alexandar Bugge, fornfræðing- ur mikill, hefir í fyrirlestri í^Kristjaníu mælt á móti þessari skoðun Nansens um Leif hinn heppna. Hann kanna stað vísu við, að í sögu F.ríks rauða muni vera blandað nokkuð af skáidskap. En hann er á þeiri skoðun að nafnið Vínland sé alls ekki lánað úr sögum um önnur lönd. Hann heldur þeirri skoðun fast fram að norrænir menn í Grænlandi hafi siglt til austurstrandar Ameríku og suður með henni til land- anna, sem þeir nefndu Helluland, Mark- land og Vínland, nafnið hafi átt að hvetja menn til að flytja þangað, eins og Grænlands-nafnið. En um þessar ferðir hafi gengið miður áreiðanlegar sjómannasögur. Hann heldur að Norð- mennirnir 'hafi fundið Atneríku í kring- um 1000 og að Leifur hepgni hafi fund- ið hana fyrstur, en frásagnir um hina merkilegu landfundi hans hafi síðar ver- ið blandaðar miður áreiðanleg*m sjó- mannasögum. Forskriy selY Deres KlædeYarcr BÍrekte fra Fabrik. Stor Besparelse, Enbver kon faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm, bredt, sort, blaat, brun, grön og graa egtefarvet finulds Klæde til en ele- gant, solidKjole eller Spadsereraðt for kun 10 Kr, (2,50 pr. Mtr). eller 3'/« metr. 135 Cmt. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herre- klædning for kun 14 Kr. 50 til Ö. Er var- erne ikke efter önsket tages de til bage, AarhusKlædevæveri, Aarhus Danrpark- SAPA-steinolía. Með »Kong Helga« á dögunum fékk eg birgðir af hinni ágætu steinolíutegundum WATER WHITE, DIAMANToo STANDARD WHITE frá Skandinavisk-amerikanska steinolíufélaginu í Kaupmannahöfn. Félagið hefir aðeins góða steinolíu á boðstólum, enda hefir það hlotið hæstu verðlaun á heimssýningum fyrir steinolíutegundir sínar. Steinolía þessi er þegar farin að ryðja sér töluvert til rúms hér á landi. Peir, sem nota hana vilja ekki aðra olíu frekar. Pið hinir sem ekki hafið reynt þessa ágætu steinclíu,biðjið um SAPA-steínolíu og reynsl- an mun fljótt leiða sannleikann í ljós. í steinolíuhúsi mínu á Oddeyri hefir eg ætíð nægar birgðir, og er steinolían vigtuð áður en fötin eru látin úti. Tóm föt eru tekin til baka fyrir 4 kr. hvert fat. Oddeyri 10. des. 1910 RAGNAR ÓLAFSSON DEFORENEDEBRYGGERIERS DE FORENEDE BRYGGERIERS te Fa»S overalh. srs Dtn stigende » , Afsaetning er den 'jjj? bedste Anbefaling skattifríar öltegundir bragðgott næringargott endingargott •K Fæst alstaðarX 2|3 partar úr jörðinni Hvammur í Pistilfirið fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Jarðarpartinum fylgir timburhús nýtt góð peningahús, ágætar slæjur og túnstæði alt umgirt,— hér af um 7 dagsláttur nýtekið til ræktunar, Borgunarskilmálar mjög góðir. Listhafendur snúi sér til Snæbjarnar Arnljótssonar Þórshöfn. Brúkuð íslenzk frímerki. kaupir Björn Jakobsson Norðúrgötu 3. Abyrgðarmaður og prentari: Björn Jónsson. Afgreiðsla í Brekkugötu 19. V-I-N-D-L-A-R og M-O-N N-T-O-B-A-K ódýrast í stórsölu hjá Car/i F. Schiöht.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.