Norðri - 03.02.1912, Page 4
NR. 3
NORÐRI
12
Dppboðsauglýsing.
Eftir beiðni eigenda timburverksmiðjunnar ,Fjal-
ar‘ í Húsavík, verður eign þessi seld við opin-
bert uppboð, ef viðunandi boð fæst, laugardaginn
9. marz næstkomandi. Pað sem selt verður er:
1. Vélarhús með vinnuvélum og vinnustofu á-
samt vinnuvélunum.
2. Hálf túrbína með vatnsleiðslu og öllum þar
tilheyrandi útbúnaði.
3. Stórt tvílyft geymsluhús, með 2 skrifstofu-
herbergjum, og
4. Yms handverkfari til trésmíða ásamt öðrum
innanstokksmunum.
Uppboðið verður haldið á eigninni sjálfri og
byrjar kl. 12 á hádegi. Hálfum mánuði á undan
uppboðinu, verða söluskilm ílar og allar upplýsing-
ar um eignina til sýnis hér á skrifstofunni. —
Skrifstofu Pingeyjarsýslu. Húsavík, 22. jan. 1912.
Steingrímur Jónsson.
Adalfundur
'Gufubátsfélagi Norðlendinga
verður haldinn laugardaginn 16. marz kl. 6 e. h. á »Hótel Akur-
eyri«. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.
Stjórnin.
ÚTTO MBNSTED;
dan$ka
smjörlihi cr be$\.
Biðjið um \egund\rnar
„Sóley „Ingóífur’* „HehlcT’e&a Jsofold’
Smjörlikið fce$Y einurtgij fra:
Oíto Mönsted h/f.
Kaupmannahöfn og/Iro'sum
i Danmðrku.
„Gufubátsfélag Norðlendinga.”
Þeir sem sækja vilja um brytastarf, kolamokarastarf og hásetarúm á
gufubátnum „JÖrundur* næsta vor og sumar, sendi umsóknir sínar hið allra
fyrsta til undirritaðs framkvæmdarstjóra félagsins eða skipstjóra Odds Sigurðsson-
ar í Hrísey er veitir þeim móttöku mín vegna.
Akureyri 28. jan. 1912.
Carl F. Schiöth.
- —— —^ j~ j-tj-mi j—- j-^ r- —, j—, ni-j- j-
Samson
fiskikútter Asgeirs Péturssonar leggur
af stað næstu daga suður fyrir land til
fiskiveiða. 24 menn verða á skipinu.
Pað er sjaldan að seglskip héðan af
Eyjafirði leggi um hávetur suður fyrir
Reykjanes tii fiskiveiða, enda segja sjó-
menn að í þann leiðangur sé eigi hætt-
andi nema góðum skipum.
Útgefandi og prentari Bjöm Jónsson.
Engln síld
afiast nú á Eyjafirði. Engin beitusíld
er heldur á íshúsunum hér. Horfir því
eigi vænlega með beitu í vor, ef eigi
rætist úr með síldveiðina er vorar.
Stórt íshús
hefir Snorri kaupm, Jónsson látið
byggja í vetur, og fyllir það nú með
ís. Konsúll Tulinius hefir og látið stækka
íshús sitt.
4t
Stefanía svaraði engu, en gekk inn f stóran og skrautlegan sal til
hægri handar.
Við skulum nú dálítið skoða útlit þessa unga manns, sem fór á
eftir Stefaníu inn í salinn.
Hann var hár og grannur að vexti. Ennið hátt og kúft, en nefið
heidur lítið tii þess að gera. Andlitið var karlmannlegt, munnurinn lítill
og tennurnar hvítar. Svipurinn góðlegur en alvarlegur. Hárið og skegg-
ið dökt, augun blá, skörp og gáfuleg. Málrómurinn þægilegur og hljóm-
fagur. Hann var vel mentaður, skýr og sannfærandi í öllu tali sínu;
spaugsainur og glaðlyndur. Hann var 29 ára að aldri, og má ímynda
sér að hann hafi, með öllum þessum kostum, verið allhættulegur fyrir
stúlkurnar.
Pegar hann kom inn í salinn, kom hann auga á Stefaníu, þar sem
hún sat í legubekk. Hún hallaði höfðinu aftur á bak, og hafði augun á
myndastyttu, sem átti að vera eftirlíking af Ceres, þegar hún er að
leita að dóttur sinni, Proserpinu.
Pað var eins og hún væri alveg utan við sig og sorgarsvipur
hvíldi yfir andliti hennar.
Frú Stefanía Stefansen var ein af þeim stúlkum, sem vekja mjög
mikla eftirtekt meðal ungu piltanna. Pað mátti, þegar fljótlega var litið
á hana, kalla hana beinlínis fagra konu, en þegar farið var að virða
hana fyrir sér var hún það ekki. En allur ypxtur og látæði, svipur og
viðmót hennar, hafði eitthvað svo hrífandi blítt og viðkvæmt við sig,
en þó einbeitt og staðfast, að alt það sem gat iítt fegurð hennar, hvarf
í skugga þess kærleíka, sem hún vakti hjá ðllum þeim, er við hana
kyntust.
Jakob settist við hlið Stefaníu og greip hönd hennar, sem lá eins
og stirnuð á legubekknum.
Mér þykir það undarlegt, Stefauia, þegar eg minnist hve mjög þú
þráðir að komast hingað, að strax og þú hefur fengið ósk þína upp-
fylta, og öðlast þetta heimkynni, sekkur þú þér ofan í djúpar hugsanir,
og verður gagntekin af sorg og harmi.«
»Pað er ef því að eg hef ofreynt krafta mína, og álitWf mig sterk-
47
ari á svellinu en eg í raun og veru er. Ó, Jakob! Eg sé það nú, að eg
er biátt áfram veikbygð kona, og hef ekkert af því mikla þreki, sem
þú segir að eg hafi.«
»Eg er sannfæréur um það, Stefanfa, að þú hefur meira sálarþrek
og kraft, en flestar aðrar stúlkur. Og því lætur þú þá tilfinnigar þínar
hafa yfirhönd yfir þér? Eg ætla ekki að spyrja þig eftir ástæðunum
fyrir ferð þinni hingað og kaupunum, en eg þekki þig ekki fyrir þá
sömu Stefaníu eins og áður. Þú verður að bera forlög þfn með þol-
inmæði, og gleyma sorgum þínurn.*
»Jú, eg er sú sama Stefanía og þú hefir gert mig að,« sagði húri.
• Hvernig gæti eg annars verið hér? Pú veizt það, Jakob, að hugsanir
mínar, bæði á ferðaiaginu og þegar eg hef Iítið að gera, eru fjötraðar
af endurminningum, sem iiggja eins og mara á hjarta mínu. Og þar
að auki----------þar að auki — er eg lík henni'* — og hún benti á
Ceres — »Hún leitar að dóttur sinni, en eg að takmarki tilveru minnar.
En hvernig á eg að finna það?
»Með því að uppfyila skyldur þínar sem kristnum og góðum með-
limi í mannfélaginu sæmir. Pú ert rfk, Stefanía, og ekki upp á aðra
komin. Eyddu þá ekki tímanum með þungum og örvæntingarfulium
sorgarhugmyndum, og myrkvaðu ekki líf þitt með endurminningu um
sorgaratburð þann, sem þú færð ekki afturkallaðan. Vertu hjálpsöm við
aila, sem í nauðum eru staddir ^og þinnar hjálpar þarfnast. Kastaðu
al!ri áhyggju frá þér fyrir því, sem að höndum kann að bera, og reyndu
að gleyma því, sem þegar hefur skeð.«
»Pað er alveg rétt. Burt með alla linku og kveifarskapi*
Stefanía stóð upp, og hélt síðan áfram:
»Eg get ekki neitað því, Jakob, að þegar eg heyri þig stundum
tala, þá finst mér eg stnudum varla geta trúað því, að þú sért ungur
og óreyndur maður, sem getur talað svo skynsanileg og sannfærand.
orð. Þú ert fágætur maður með hreint og göfugt hjarta.«
»Pú veizt það, Stefanía, að eg fer ekki æfinlega eftir lögmáli skyn-
seminnar. Pú hefir sjálf séð, að eg get verið þræll tilfinninga minnai
En eg hef ávalt kept eftir meiri og meiri fullkomnun hngsena mmna