Norðri - 04.06.1915, Síða 1

Norðri - 04.06.1915, Síða 1
X, ár. Akureyri, 4. júní 1915. 23.-24. blað. Friðsamlegar umræður um stjórnmál. I. Blaðið »íslendingur« sem Sjálfstæðis- blöð'n segja að fylgi Sjálfstæðisflokkn- um, þótt lítið hafi hann sagt um það sjálf- ur, (og sízt hvort hann muni klofna milli klofninganna), hvetur til þess að menn ræði friðsamlega um stjórnmál, telur það undir sjálfum oss komið hvenær það geti orðið. Eg vil vona að þessi friðárhvatning blaðsins megi bera einhverh árangur, og fyrir mitt leyti vildi eg reyna að min iast lítið eitt á stjórnmál illindalaust, og það vona eg að »íslendingur« geri framvegis*. Það sem eg að þessu sinni vildi minnast á, er ofurlítil grein í »Ing- ólfi« 16. maí með fyrirsögn: oÞingsá- lykt inartillögu verður eigi breytt milli þinga.« *) Eg get þó ekki gert af því, að það er dálítill geigur í mér við þetta friðartal »Isl.«, af því slíku friðarmasi hér í bæ hefir áður fylgt svæsið stjórnmálarifrildi. í síðara skifti var það á þingmálafundin- um sæla, þegar lögreglan rak fundarmenn út. Sá fundur var settur með friðarræðu, en rosasamt varð þó framan af, um miðj- au tundinn var sett friðarnefnd og hjart- n;em friðarræða haldin, en vitl menn, rétt á eftir kom strokan ofan af svölunum, sem slökti flest Ijósin. Það var engin »gjósta Bar segir fyrst: »Fyrirvarinn var sett-v, ur fram í þingsályktunartillögu. Honum er ómögulegt að breyta í nokkurn hátt hvorki að efni né formi, á milliþingw. Pessu er eg algerlega samdóma og get undirritað hvert orð, en þessi skoðun kemur algerlega í bága við kenninguna: »Ráðherrann fer með vald þingsins milli þingi«, sem var að flækjast hér fyrir norðan fyrir nokkrum arum og Norðurland þá flulti, og sem þá var kend þáverandi landafræðiskennara Gagn- fræðaskólans og hann sór aldrei fyrir. Ef ráðherrann færi með fult vald þings- ins milli þinga, gæti hann auðvitað breytt þingsályktunartillögum þess. Norðri tók ekkert mjúkt á þessari stjórnmálafræðslu landafræðiskennarans á sínum tíma og hefir það ef til vill með öðru ollað því, að lítið hefir bor- ið á henni síðan, enda sýnir það sig nú að fleiri en Norðri fordæma hana. Rá segir »Ingólfur*: »Allur þingmeiri hlutinn hefir bundið sig skriflega við skýringar fyrv. ráðherra á fyrirvaranum í ríkisráðinu. Frá því geta þeir heldur ekki vikið.« Eg efast um að þetta sé með öllu rétt, að þingmeirihlutinn hafi skriflega af hjalla hæstum« heldur »norðan storm- ur ómæðin«, sem linti eigi látum fyr en salurinn var hreinsaður. Eg get eigi gert að því, að mér dettur oftast í hug síðan þegar verið er að tala um stjórnmálafrið: »skyldi hann vera að búa sig undir að rjúka«. |f bundið sig við allar skýringar fyrv. ráðh. en þótt hann hefði gert það, eru þing- menn eigi bundnir við sama skilning á einu máli um aldurog æfi. Reir geta feng- ið æðri og betri þekkingu eða skilning, sem kallað er, og horfið þá frá sínum fyrra skilningi, og það er hverjum manni vanvirðulaust. Eins og það er víst að ráðherra getur eigi breytt þingsályktun milli þinga, eins er það víst að þing- menn geta breytt skoðun milli þinga. F*á segir »Ingólfur«: »skilyrði þings- ins fyrir því að heimil sé staðfesting stjórnarskárinnar eru þau að staðfest- ingin fari fram samkvæmt fyrirvaranum.« Þetta er ekki alveg rétt hjá »Ingólfi«. Ringið setti engin skilyrði önnur en fyr- irvarann. Hann er enginn skilyrði heldur lýsir hann skoðunum þingsins á vissum atriðum stjórnarskránni viðvíkjandi, og áskilur að konungsúrskurður sem nefnd- ur er í fyrirvaranum, sé skoðaður sem hver annar konungsúrskurður. Auðvitað hefir engum komið til hugar að þeim úrðskurði yrði breytt eða hann úr gildi feldur öðruvísi en hver annar ísl. kon- ungsúrskurður. Hitt er annað mál, þótt konungur léti í Ijós, að hann mundi eigi breyta úrskurðinum fyrst um sinn. Það var þinginu mátulegt fyrst það fór að skjóta málinu á kouungsvald. Pingið samþykti stjórnarskrána í ann- að sinn og getur eigi komið í veg fyrir að ísl. ráðherra leggi hana fyrir kon- ung til staðfestingar. Fyrirvarinn sem sumir kalla skott stjórnarskrárinnar vita margirað er dvergasmíði,sem teigjamáog sveigja á ýmsa vegu. Pað voru hnýttirá hann svo illyrmislegirhnútar, að engin von var til að S. E. kæmi honum gegnum ríkisráðsaugað. En þegar E. A. kom til sögunnar skifti um. Hann var sínum hnútum kunnugastur og er nú að leysa þá alla og þá verður halinn eins og silkiband, sem flýgur gegnum ríkisráðs- augað. Petta mun »Ingólfur« sanna um það líkur. Enn segirblaðið: »Þingið fól engum ráðherra að búa til skilyrði fyrir stað- festingu. Rað setti þau sjálft og enginn annar getur breytt þeim.« Eg verð að taka það fram, að mér virðist réttara að kalla fyrirvarann yfir- lýsing en skilyrði. Vitaskuld getur eng- inn ráðherra breytt yfirlýsingunni, en hann kann að finna upp á að skýra kongi frá henni og biðja hann svo að staðfesta stjórnarskrána á sína ábyrgð. Rá segir »Ingólfur«: »Hér tjáir ekkert »samninga- sarg« við Dani. Pingsályktunartillagan er ekkert Samningamál. Annaðhvort er að ganga að henni eða frá óbreyttri.« Auðvitað þurfum vér ekkert að semja við Dani um fyrirvarann. Meiri hluti alþingis hefir samþykt hann. Lýst því yfir sem þar er tekið fram. Danir segja eðhlega eins og Ingólfur. 266 þér sí og æ reynt til að gjöra mér eitthvað ilt, en aldrei tekist það. Pér hafið hatað mig, af því það hefir lánast mér að ná sjálfstæðri stöðu og góðu áliti í félaginu. En eg hefi altaf haft óbeit á öllum yðar lymsku- eiginlegleikum, án þess þó að gera yður neitt ilt, sem eg oft hefði getað. Pangað til núna hef eg ekki gert neitt til þess að launa yður illverkin, en nú sé eg mig neyddan til þess að setja skorður fyrir skammastrikum yðar. Segið þér þá: hvar fenguð þér silfurplöturnar, sem þér selduð í Englandi? Þér ættuð að svara: »frá grafkapellunni greifa R.« Þar næst spyr eg yður : frá hverjum var uppfundningin, sem þér fenguð einka- leyfi fyrir í London? Þér ættuð að svara: »frá honum aumingja fátæka ív.ari.« Og segið mér svo seinast: hver átti blöðin, teikningarnar, sem þér ætlið að lýsa eftir sem stolnum frá yður? Og þá eigið þér að svara sa nkvæmt sannleikanum: »Uppdrættirnir voru eign ívars Ivarssonar sem hann Knúð R. hefir stolið frá honum.« Evert studdið höndum á borðið, horfir ósvífnum augum á ívar og segir: »Sannið þér það, að eg hafi selt silfurplötur: sannid þér það, að uppfyndningin á vélinni sé ekki eftir mig; sannið þér það, að teikning- arnar séu ekki mín lögleg eign! Ef þér getið þetta, þá er fyrst ástæða til að óttast yður.« »Seinustu sönnunina er hægast að fá, því það þarf ekki annað en húsransókn til þess. Pér eruð sá maður, sem vitanlega hefir ætíð haft óbeit á öllu verklegu og aldrei nent að sýsla neitt með þessháttar. Eg hef þar á móti gjört mig svo kunnan að dugnaði í þeim efnum, að eng- inn mundi trúa því, að eg hefði farið að stela þeim uppdrætti frá yður ! F’ér megið nú til að gera samning við mig; annars klaga eg ykkur báða - Knúð P. og yður, fyrir það, að þið hafið stolið þeim upprunalegu teikn- mgum frá mér, að minni síðustu uppfyndning.« »Og hvernig ætti sá samningur að hljóða?« »Hann hljóðar svo, að fyrst og fremst, kallið þér aftur þau orð sem þér höfðuð um konu yðar í áheyrn þessa baróns Knúð R.; og þar næst að þér sýnið henni alla þá virðingu sem hún á skilið. Gætið þess að eg hefi í höndum reiddan vönd á yður í þeim vitnum, verkamönn- 259 Evert lagði saman bréfið og stakk því í vasa sinn og segir síðan: »Nú, hvenær viltu svo skrifa Konstönsu?* Olga þagði. Hún hafði einusinni lesið þetta bréf áður, en með barnslegu ímynd- unarafli svo alt var þá stýlað upp á ívar; og ekkert hafði hún munað eftir því, að á sama tíma var annar ungur maður á Ákanesi, sem líka var sendur burt. Rétt — en skelfileg — hugsun rann henni nú í hug. Nú mundi hún eftir því, sem hún hafði séð í grafkapellunni, þegar hún varð svo hrædd. Alt stóð nú opið fyrir augum hennar og sannleikurinn varð að áþreifanlegri vissu, sá, að annar maður en ívar var inni í kapellunni. Evert beið óþolinmóður eftir svari Olgu. Loksins segir hún: »Eg hef nýlega skrifað henni og það líður nokkur tími til þess eg skrifi aftur.« »Svo? Pað líður nokkur timi þangað til? Pú ert þó kanské svo skynsöm að breyta þessum »nokkurntíma« í lítinn tíma, þegar eg segi þér það, að það er sá einasti vegur til þess að hindra mig í því, að eg noti þetta bréf til þess, að ívar verði strax sendur af lögreglustjórn- inni hér til lögreglunnar á Akanesi til yfirheyrslu um þann þjófnað ...« »Sem hann ekki hefir framið,« bætir hún við róleg. »Pað getur vel verið. En eg segi þér ennþá einusinni, að sekur eða saklaus er það sama, ef böndin berast að honum með vitnaleiðsl- unni, einkanlega þegar sá sami hefir áður setið í fangelsi fyrir morð.« »Pú hefir sjálfsagt rétt fyrir þér. En eg bið ekki Konstönsu að koma samt.« »Og þú heldur að eg muni samt hlífa þessum manni?« »Nei, Evert, viðvíkjandi þér, geri eg mér engar vonir.« Evert horfði á hana hissa. Hann skildi ekki í þessari ró og alvöru. Hefirðu nú sk?>ðað vel í huga þínum hvaða vopn eg hef í höndum til að gera út af við þennan óbótamann?« »Nei, en eg get hugsað mér, að þú beitir öllum þeim vopnum sem þú hefi til.« »Hvað segirðu t. d. um það, að eg léti — um leið og málið væri tekið fyrir — setja f öll blöð, skáldlega sögu um alla æsku hans og

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.