Norður-Ísfirðingur - 09.09.1911, Blaðsíða 3

Norður-Ísfirðingur - 09.09.1911, Blaðsíða 3
Nr. 1. NORÐUR'ÍSFIRÐINGTTR. bls. 3. bréf ráðherra, og svar mitt, verða birt 1 næsta nr. „Þjóðv.* VI. Með því að pólitiskir andstæðingar minir hafa stunaum þótzt þurfa að breiða út uui uiig ósuimai' sögn? t (lotiskuin bloðum, ekki sízt um það bil, er ráðherraskipti hafa oiðið, var cg í cngum rafa iim þeð, að þcir myndu ©fgi Iiafa frestað því, að siwu þcnssa nýja glcðiboðskap sinu út yiir s poilinn, og seudi eg þvi danska blaðiuu „Politiken“t t 8. sept. þ. á, símskeyti, sem þýtt á islenzku er svo hljóðandi: „ísafjorður, 8. sept. 1911. Politiken, Kaupmannahöfn. Málið svona vaxið: Danski konsúllinn í Rouen hefir gleymt íslendinginum. Að hann (þ. e. konsúllinn) var nokkur til, var mér ókunnugt um, enda óviðkomandi. Tók mér gistingu á „Hotel de la Poste“, sem al- 1 þingisforseti, og sýndi skilriki fyrir því, som og tilgangi farar minnar, frá frakkneska konsúlnum í Reykjavík. þrátt fyrir það, þótt og hefði tilkynnt komu mína, var mér eigi veitt móttaka að opÍDberri tilstuðlan. þeir, sem smáir eru, gleymast. Eg tók málinu svo, að eg hló að, og að öðru leyti á þann hátt, sem mér þótti við eiga. Hér rseðir um vanhugaða kosningabrellu af ráð- herrans hálfu. Skúli Thoroddsen.“ Símskeytí þetta birti eg og ritstjóra „Norður- lands" (hr. Sig. Hjörleifssyni) samdægurs (með sím- tali), til þess að gera mitt til þess, að hnekkja þegar afleiðingum lyginnar, eins og eg einnig simaði það til Seyðisfjarðar og Reykjavíkur daginn eptir (9. sept. Þ. á.) VII. Nú geta menn þá og lesið ávarp mitt til frakkn- esku þjóðarinnar — sem og bréf mitt til ritstjóra blaðsins „Evening News“ (sbr. 30.—31. nr. „Þjóðv." þ. á.) —, og sett hvorttveggja þetta í samband við tilfinuIngaTnar, sem vakua við það, að vera, scm fulltrúa smáþjóðar, tekið á báðum stöðunum, sro sem gert Yar, að því er mig snerti. En skyldi þá eigi niðurstaðan hjá lesandanum hljóta að verða sú, að eg hafi með hvorutveggja verið að liafa smáþjóðlrnar í huga, og að miklum mun meira hafi þá — ef rétt er skoðað — verið um hvort um sig vert (ávárpið og bréfið), en þótt eg hefði haldið einhverja fánýta skál- eða veizluræðu í llouen ? Eg þykist þá og eigi hafa farið til einskis til Eouen, — hvað sem sumir aðrir þar um segja, fyr eð;> síðar. VIII. A.nnars er kjarna-atriðið þetta: Ráðherra ís. Jupds (ofi> ^heioiastjórnart'liðið) gengur að því, sem alveg vísu, að alþingisforseti íslendinga, — mað- urinn, sem mikill meiri hluti þjóðkjörinna þingmanna vildi hafa, sem ráðherra, á síðasta alþingi, sé lyg- ari og glæpamaður, og byrjar í því traustt eptirgrennslanir suður á Frakklandi, sem saka- maður eigi í hlut, og þetta gerir ráðherrann, án þess að hafa áður talað við Skúla Thoroddsen citt aukatckið orð um málið. Og síðan er bætt gráu ofan á svart með því, að strá lyginni, og sakaráburðinum, út um alt landið, og til annara landa. Hver er nú sá kjósandinn á landi voru, er getur verið þekktur að því, að styðja þá með atkvæði sínu, er láta pólitiska lieiptaræðið leiða sig út í annað eins og þetta? Á eigi slíkur ráðherra, og flokkurinn, sem hann styðst við — >heimastjórnar<diðið — að vera al- ómögulogur urn endilangt landið? IX. Vér teljum nú víst, að allir falli í stafl, — verbi alveg forviða, er þeir virða fyrir sér allar gjörðir ráðherrans í máli þessu. Verði íorviða, er þeir iíta á það: að hann lætur lygarnar, og svívirðtiua í „ heimastjórnar “ málgögnunum leiða sig til þess — og það alveg að ástæðulausu —, að fara að vefengja skýrslu Sk. Th. í 30.—31. nr. „Þjóðv.“ þ. á. að hann hagar öllum eptirgrennslunum sínum í máli þessu svo afar-fljótiærnislega, að dæmafátter, og það svo: að hann gerir sjáifum sér, og ísi. þjóð vanvirðn, með aðförum sínum, bæði utanlands og innan. Teljum vér og alls engan vafa á því, að í hverju öðru landi, þar sem ráðherra hefði hlaupið jafn illi- lcga á sig, — gjört sig beran að annari eins fljót- færni, og hér um ræðir, og beitt hciptinni jafn hlífðarlaust, til þess að baka pólitiskum andstæðingi álitshnekki, og hafa áhrif á þingkosningarnar yfirleitt* — heíði hann þegar vcrið talimi alómögu- legur, til að gegi.a ráðlierraembættiuu stundu lengur. Látum vér svo úttalað um þetta mál að sinni. ___________ Sk. Th. * JÞetta verður — eins og fyr er getið — allra aug- ljósast, er þess er gætt, liTersu sakaráburðinum hefur þegar rerið stráð út um alt landið (hver. fregnmiðinn, og hvert símskeytið, rekið annað), sem og til annara laDda. Sk. Tb. Ekki of smáir! Þó að kjósendum einhvers þingmanns hafi mislíkað, að hann hefir t. d. e'gi getað útvegað fé á þingi til einhvers fyrirtaskis, sem þurft hefði, ættu þeir þó eigi að hafnahonum fyrir það, — líki yfirleitt afskifti hans af þjóðmálum. í þeim sökum tekst það þá á öðru þinginu, er eigi tókst á þessu. En það er siður sumra, er bola vilja þiugmaúni frá kosn* ingu, að reyna eigi hvað sízt að hagnýta hið smáa. Stórmálin skifta þó æ mestu, — þótt hin megi ekki gleymast. ísfirðingar! Vérið ekki of smáir! Sk. Tb.

x

Norður-Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norður-Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.