Norður-Ísfirðingur - 09.09.1911, Blaðsíða 4

Norður-Ísfirðingur - 09.09.1911, Blaðsíða 4
4. bls. NORÐUE- ÍSFIR ÐING UR. Nr. 1. Sakaráburðurinn apturkallaður. Allt jetid ofan í sig. Enda þótt blaðið „Norður-ístirðingur“ só dagsett 9 sept. 1911, valda þó atvikin því, að prentun þess er enn eigi lokið, er línur þessar eru ritaðar — að kvöldi ll.sept. —, og því getum vér nu frætt iesendur vora um það: að 10. þ. m. (se>t.), sendi stjórnarráðið blöð- * unum tilkynningu þess efnis, að sannað væri nú, , með simskeyti frá konsúlnum í Rúðuborg, að Skúli Thoroddsen hefði verið þar 3. —10. júníþ. á. Þessi er þá, sem vita mátt.i, orðinn endiiinn á þessum leiðangri ráðherrans — og „heimastjornar“- liðsins — leiðangrinum, sem þcir vildu nú að líkindum gefa töluvert til, að — aldrei hefði byrjaður verið. Ættu menn og, þótt póiitisku stefnuskránni sé stórum áfátt, og henni því einskts byrs að vænta hjá kjósendunum — en svo er farið stefnuskrá núverandi róðherra, og „heimastjórnar“-]iðsins — að getastillt sig um það, að grípa til slíkra meðala, sam nú átti að beita. Slíkum aðförum er og afar-ánðandi, að kjósendur taki hvívetna svo alvarlega, að engan fýsi, að fetá í þau fótsporin. Sk. Th. Skiptir ekki máli. Raddir hafa heyrzt í Norður-ísafjarðarsýslu* — sem og að vísu í stöku öðrum kjördæmum landsins, bæði nú, og fyrrum — raddir, er fara í þá átt, að nauðsynlegt sé, að þingmaðurinn só búsettur í kjör- dæminu, sem hann er kosinn fyrir. Þetta er þó eigi það, sem máli skiptir, — ber vott um of fljótlega íhugun. fað, hvar þingmaðurinn er busettur, skiptir í raun og veru.alis engu. Hitt skiptir á hinn bóginn miklu, — að hann sé kunnur högurn, og þörfum, kjósenda sinna, eða láti sér ant um, að kynnast þeim, jafnframt þ'ví, er hann og hefur glöggt auga fyrir því, hvað þióðfélaginu í heild sinni er fyrir beztu. Aldrei myndi og Jón sál. Sigurðsson hafa veiið þingmaður Isfirðinga.hefðu þeir verið svo smásýnir, að binda sig við það, að þingmenn þeirra væru búsettir i kjördæminu. — Sk. Th. SkiptiF öllu. Yér sögðum í greininni, sem birt er hór næst á unden, að nauðsynlegt væii, að þingmenn væi u kunm ugir högum og þörfum kjósenda sinna, — sem og högum og þöifum þjóðaiinnar í heild sinni. fetta er nauðsynlegt, en þó engan veginn einhlítt, eður það, sem mestu skiptir. Rað, sem á hinn bóginn er afar-áríðandi, og mestu, ef eigi öliu skiptir, það er það, að þingmaði r> inn f.nni rikt til þess, er að kreppir, oghafi einlægan vilja á, að bœta úr því, sem frekast er unt. * Eg hefi heyrt, að einhver, eða einhverir, hafi reynt að vinna móti kosnmgu minni, af því að eg væri nú oigi leng- ur „innanhéraðsmaður“. — En færri hygg eg þó enn niuni vera öllu kunnugri atvinnuvegum í kjönlæminu, og liögum, eg þörfum, altrennings yfirleitt, en eg er. . Vona eg, að þeim verði lítiö ágengt, sem reyna að gera Jsfirðinga — smáa, h>k. Th. 'jPHT' Með þrí að eg er farinn oð verða mjóg linur til ferðalaga, oa þar sem nu fer oð havsta að, og þá allra veðrci von í þest-u 7 ðioði 'undsins, vil eg biðja k/ósend ‘i' að »■ ða e; :. þr> uð t_- f.e. ii mér cigi tit þess, uð hilta þá þe.rra uð mali, sem í fjarlægari sveitunum (frá ísafirði) eru, Geri eg mér þá og þess fremur far um, að kgnnast óskihn þeirra, og þörfum, á annan hátt. En i hetztu landsmálum, veit eg, að þeim eru skoðanir mínar nokkuð kunnar. Skúli Thoroödsen. Steinninn — eða steinveran —, er ekki finnur til neinna vankvæða annara, á ekkert eriudi á þing. Sk. Th. Kjorfundirnir. Kji'rfundina 28. oct. næstk. er a f a r - á r í ð a n d i, að kjósendur f Nórður lsafjarðarsýslu — sem og í öðrum kjör- dæmum landsins — geri sér far um að sækja, og iáti heldur eigi ginnast til þess, að sitja heima; en það er siður sumra atkvæðasmala, þeirra er óvandir eru að meðulum, að reyna að vinna mcnn tíl þess. Haii hver kjósandi það hugfast, að á hans atkvseði geta ef til vill oltið úi-slit kosuingarinnar. Gleymið og eigi, að kynna yður kosningáraðferðina, svo að atkvæðaseðlaf ónýtist eigi. í blaðinu „Þjóðv.“ var nýlega leiðbeining hér að lútandí. __________ Sk. Th. Hvers vegna sakamálið, út af Rúðuborgarförinni, var ekki byrjað ? Er ekki trúlegt, að ráðherra hafi ætlað „heimastjprnar“- blöðunum (og „Infólfi;), að krefjast þess einróma — í hrein- leikans og réttlætisins nafni? Ráðherrann var þá sá, er neyddur var, — málti til, að gera þá ráðstöfun, hve leitt sem honum þó þótti það (!) __________ Sk. Th. Frakklandsforin. Aðal-atriði: Menn búast við sögum um dýrðlegan veizlu- fagnað! Þeir fá þær ekki! 1 þess stað fá þeir — ef svo mætti að orði kveða — móði þrungin alvöru- og vakningar-orð, — ávarp mitt til frakknesku þjóðarinnar. ■•• Og þá eru þeir of smáir, — allur fjöldinn! . . En vonbrigðin, er fyr var getið, hagnýtir heiptiu sér á allar lundir. Og svo gerist sagan, sem orðið er. _____________Sk. Th. ÞingnrsatinE-efiii Kcrður-isfiríinga. Ank þess er ritstjóri „Noiðuf Í.5fiíð:ngs“ (Sk. Th.) býður sfg frami'No:ður- Isafjarðarsýslu, þá hefúr og heyizt, að M-agnusi týdnmannr Torfasyni hah og íiogið í huga, að fojoða sig fram; en.eigi . mun það þó fulliáðið enn. Sama mún og um 'Jón yfirdómara Jb'nsson, sém osf' hefur nefndur verið, að aióráðið. mun enn, hvprt haun foýður sig fram. En víst er um þ.,ð — þ ð sýur.;e.': . ð '-a'i-t.u \ð ekki hefur núvefandi ráðheiTii. og ,.he uastúnwir l ð ð, æ'Lat til þess, að kosningin gengi oiða.aust að þessu snmi. . ., Í’ví n.eiri livöt er þá og tii þess, að vera nú sem a"r» bezt einhuga og samtaka. Sk. Th. ■ juí-íI' . i Oik.ji«mii . **w*-«-.. mr-T+ vm r.efha&'** Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Skúli Thorocícisen. Prentsmiðýa Véstfirðinga,

x

Norður-Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norður-Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.