Norðurland


Norðurland - 31.12.1901, Blaðsíða 4

Norðurland - 31.12.1901, Blaðsíða 4
52 ur heill sægur af mönnum, sem Akureyri á f raun og veru jafnmikið að þakka það, að ekki urðu miklu fleiri húsnæðislausir og að tjónið varð ekki miklu meira en raun varð á. r Veðurathuganir á Möðruvöllum í Hörgárdal eftir Stefán Stefánsson. 1901. Desember. Loftvog (þml.). Hiti (€.). IO : H C i- '< £ > Skýmagn. oi ! l-ó I iu M ! £= o! 25 33 i Sd. 15. KI.8 76.i - 5.0 N 2 7 -3.6 — 2 76.2 -7.0 Nv 1 7 9 75.6 -7.5 0 10 Md. 16. — 8 75.0 o.s Vsv 4 9 -9.0 — 2 74.9 1.0 V 3 7 — 9 75.5 -7.0 Nv 3 10 S Þd. 17. — 8 76.o - 6.2 Nv i 4 10 S - 8.7 — 2 76.8 - 5.o Nv ! 3 10 S — 9 76.9 - 4.o Nv 2 10 S' Md.18. — 8 77.6 -3.0 V 3 10 -7.0 - 2 76.9 - 5.6 0 9 — 9 76.8 - 6.0 0 3 Fd. 19. — 8 76.2 - 5.7 0 3 -10.7 — 2 75.3 -0.3 0 4 — 9 75.i 3.5 Sv 2 9 Fd. 20. - 8 74.7 2,1 Sv 1 10 -7.5 — 2 74.5 2.9 Sv 1 10 R - 9 74.3 1 .2 0 10 Ld. 21. — 8 74.3 -3.1 0 3 - 4.; — 2 74.3 -3.8 0 9 — 9 74.3 - 1.8 l 1 7 Sd. 22. — 8 74.6 - 6.5 0 9 -8.0 — 2 74.6 - 6.6 0 3 9 74.6 - 5.6 0 0 Md.23. — 8 74.8 -11.5 0 0 - 1 4.4 — 2 74.9 -lO.o 0 0 - 9 75.2 -7.8 0 5 Þd. 24. — 8 75.4 -3.5 Nau 2 9 -12.5 - 2 75.5 - 5.5 0 8 — 9 75.4 -11.5 0 0 Md.25. — 8 75.3 -13.0 0 3 -15.7 — 2 75.2 -10.5 0 5 — 9 75.i - 6.0 0 7 S Fd. 26. — 8 75.i - 4.3 Nv 1 9 -14.5 — 2 75.2 -8.0 Nv . 1 5 — 9 75.3 -7.0 Nv 1 8 Fd. 27. — 8 75.2 - 5.6 Nv 1 10 1-10.5 — 2 75.i -4.5 Nv 1 10 — 9 75.1 -3.0 0 10 s Ld. 28. 8 75.1 0.6 Aunau 1 10 S -6.2 Gufuskipið „Mjölnir“ iagði á stað héðan austur og til út- landa 27. þ. m. Með því tóku sér far Vigfús Sigfússon hótelseigandi, Ólafur G. Eyólfsson kaupmaður, Sigtryggur Jóhannesson snikkari og Frímann Frí- mannsson realstúdent, allir til útlanda. „Sverö og bagall". Á það leikrit Indriða Einarssonar er alt af öðruhvoru verið að minnast í út- lendum blöðum og iangvíðast er lokið á það lofsorði. Tvö Khafnarblöðin vilja láta leika það á konunglega leikhúsinu; annað telur það skyldu leikhússins, hitt býst við, að það mundi verða gróða- vegur. „Morgenbladet" í Kristjaníu, eitt af helztu blöðum þar, flytur mikið lof um ritið. Rétfarrannsókn fyrir prófastsrétti er fyrirskipuð gegn síra Porleifi Jónssyni á Skinnastað út af ætluðum brotum í embættisfærslu, ólög- legum framkvæmdum á embættisverkum í öðrum prestaköllum. Jólafréssamkomu hélt barnastúkan hér á Akureyri á laugardaginn. Um 130 börn skemtu sér þar langt fram á kvöld. Stjórnin á öllu var fyrirmynd, enda sérstakleg þörf á henni vegna þrengsla. Miklar birgðir af alls konar T R J A V I Ð mjög góðum er til sölu hjá undir- rituðum. Enn fremur eru til sýnis- horn af alls konar listum, geriktum og hefluðum og plægðum plönkum, ágætum í hús, sem panta má eftir hjá mér. Oddeyri 20. des. 1901. J. V. Havsfeen. Sölubúð Konsúls J. V. Havsteens á Oddeyri verður lokuð frá I.—11. janúar næ-stkomandi vegna beholdningar. Trjáviður verður samt seldur daglega. Ojúpur, smjör og síld kaupir * *■ konsúll J. V. Havsteen fram- vegis í allan vetur. Eins og að undanförnu prjóna eg alls lconar nærfatnað, líka barnakjóla og sokka. En helzt óska eg að bandið sé vel þvcgið og ekki gróft spunnið, því sé bandið gott, ábyrgist eg að fatið verði útlitsbetra, þoli betur, enda verður þá prjónið ódýrra. Af- sláttur er gefinn, sé komið með talsveit efni í einu. Þeir, sem það er haegra, korni prjónefninu í hendur dóttur minni í húsi Aðalsteins vélastjóra, Odd- eyri. Guðrún R. Jochumsson. Frítt tjúspláss! 10—20 skikkanlegir, einhleypir karl- menn geta fengið húspláss næstkom- andi vor, sumar og haust, án þess að borga nokkra leigu, að eins með þeim skilyrðum, að þeir séu fáanlegir til þess að vinna fyrir mig fyrir sanngjarna borgun, þegar eg þarf að láta vinna eitthvað og þeim er unt að koma því við fyrir öðru annríki. Komið og semjið við mig, þegar cg kem heim aftur í vor. Aktireyri 17. des. 1101. B. Björnsson. F\eir, sem enn ekki hafa vitjað *inynda sinna til mín undirritaðs, eru hérmeð ámintir um að vitja þeirra nú næstu daga og borga þær. Einar Gunnarsson. JCýkomið til JCöep/ners uerzlunar. Sirz — Tvististau. fl.agleg forklæði. kBómullardamask. T.ífstykki, margar sortir. Ullarband, grátt og svart. Sófasnúrur Skinnhúfur. Svampar, mjög ódýrir. Aburður á brúna og svarta skó, o. fl. Einnig ýmiskonar járnvara' svo sem; Vasahnífar — Rakhnífar. Skæri Þjalir. Málpenslar - Skautar. Rottugildrur. Hurðaskrár með klinku. Skeifubroddar (Gandar). «Mg>~ Járnpottar, smáir. Bollaparabakkar. Matskeiðar — Theskeiðar. Kaffikönnur| , email. Thepottar I o. fl. o. fl. ^Ýmislegt skraut og margt smá- vegis á jólatré. ■ -» ----- Stórt úrval af alls konar barna- gullum og margt fleira, alt með svo vægu verði, sem unt er. Við Höepfners verzlun er ýmis konar eldri varningur seldur með miklum af- slætti gegn borgun út í hiind. Ihúsi J.Chr.Stephánssonar á Akureyri er prjónaður allur nær- fatnaður handa körlum og konum, ungum og gömlum. Karlmannsmilli- treyjur, heilar og tvíhneptar, treflar, millipils og sjalklútar af ýmsri gerð, barnakjólar og klukkur, og alls konar sokkar á unga og gamla, og ýmislegt fleira, sem um er beðið. Sölubúð mín er lokuð frá i. til 8. janúar. Otto Tulinius. ad verk. Fljót skil. Lítil borg- un. Smjör kaupi cg hxsta verði. Otto Tulinius. ■39* RJÚPUR kaupi cg í allan vetur háu verði. Otto Tulinius. llirþeir, sem skulda verzhm I® V. Sigfússonar á Akur- eyri eru vinsamlegast M ^ beðnir að greiða skuld- ^ ir sínar nú þegar, af því að verzlunin þarf að gera upp reikninga sína nú í næstkomandi mánuði, og ennfremur sökum þess, að verzlunin hættir sökum brunans. Þeir, sem ekki hafa greitt skuld- ir sínar við téða verzlun fyrir þ. 20. janúar 1902, mega búast við, að skuldirnar verði kallaðar inn með lögsókn og á kostnað skuldu- nauta. Akurevri, 30. des. 1901. Einar Gunnarsson. •Sölubúð Höepfners verzlunar verður lokuð frá 1. — 12. janúar n. k. Duglega sjómenn til háseta á þiljuskip næstkom- andi vor og suinarvertíð, ræður undirskrifaður, upp á hlut eða kaup og premíu eftir því sem um semur. Þeir, sern fyrstir ráða sig, geta búist við að sitja fyrir öðruin með atvinnu við nótaút- hald mitt næsta haust, ef þeir óska joess. Akureyri, 22. nóvbr. 1901. Eggert Laxdal. Ódýrastir og beztir Barnaskór hjá Bjarna Lyngholt. Norðurland kemur út á hverjum þriöjudrgi, 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulönduin, 11/2 dollar í Vestur- heimi. Ojalddagi fyrir miðjan júlí að niinsta kosti (erlcndis fyrir fram) Uppsögn sé skriflegog bundin við árgangamót; ógild nenia komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við ritstjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmi ðj a Norðurlands.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.