Norðurland


Norðurland - 09.05.1903, Síða 4

Norðurland - 09.05.1903, Síða 4
Nl. 132 Nýkomið «1 Garl Höepfners verzlunar með skonnert „Ingeborg“: KORNMATUR alls konar. Brennivín, Romm, Whisky, Bajer (gl. Carlsberg og Pilsner). NÝLENDUVARA Kaffi, Export, Melís í toppum og höggvinn, Púðursykur, Kandís, Chocolade margar tegundir, Rúsínur, Fíkjur, Sveskj- ur, Döðlur, Sago, Kartöflur »jöl, Rísmjöl, Sagomjöl og Avena Havragrjón, The og Saft margs konar, Alls konar Krydd og Litur margar tegundir, iviunntóbak, Reyktóbak margar sortir, Ról og Vindlar fleiri tegundir. ÁLNAVARA hvergi eins fjölbreytt, svo sem: Alklæði og Hálfklæði margar sortir, Fatatau alls konar og alt sem til fata parf, Loðfóður eða Cloth, Serges, Nankin, Sherting svört, mislit eða röndótt, Millifóður, Vatt o. fl. Molskin í erfiðisföt, Sealskin, Astrakan, Boldang margar sortir, Hörstrigi og Bómullarstrigi, Léreft hvít ótal tegundir, svo og Cambrice, Nátttreyjutau fleiri sortir, Sherting hvít, Skyrtutau alls konar og Flónel, Fiaggdúkur og ótal sortir af smágjörfum léreftum, Sirts, Bómullartau mjög fjölbreytt, Flöjel margar sorur, Forklæða- og Kjólatau ótal tegundir, Angola, Java og Strammi, Foergaze hvítt og svart, Slörtau, Gardinutau hvítt, Vaxdúkur, Ýmislegt garn, svo sem Ljósagarn, Zephyrgarn, Brodergarn, Ullargarn, Heklugarn og Christallingarn margir litir, Tvistur alis konar, Tvinni í dokkum og á rúllum, Blúndur og Milliverk margar sortir, Kvenn- slipsi, Kvenntreyjur, Jerseyliv, Millumpils, Kvenn- og Karlmannapeysur, Barnakjólar margar sortir, Karlmannaskyrtur og Yfirfrakkar, alls konar Tölur og Hnappar, Lífstykki, Sokkabönd, Hárpílur og Hattprjónar, Skinnkragar (Boaer) og Múffur, Hökudúkar handa börnum, Flibbar, Kragar, Slipsi og Slaufur, Manchetter, Brjósthlífar, Hanzkar, stórt úrval af Sjölunp Herðaklútum, Hálsklútum og Vasaklútum, Rúmteppi og Silkitau og margt fleira. HÖFUÐFÖT fyrir karlmenn, kvenfólk og börn. LEIRVÁRA og GLERVARA mjög fjölbreytt. — Hvergi annað eins úrval af alis konar S K Ó T A U I. Af 8LIKKTAUI og JÁRNVÖRU (Isenkram) er hvergi annað eins: Járn aliar sortir. Eldfastir Steinar, Eldfastur Leir, Múrsteinn, Trássur alls konar, Pakjárn og Pakpappi, Kalk, Tjara og m. m. fleira. }fuergi annad eins úrual af uörum eins og uið Carl fCöepfners uerzlun. 10 °\0 afsláttur er gefinn gegn peningaborgun út í hönd. Akureyri 8. maí 1903. JT ^ / • v Joh. Chnstensen. VERZLUJM Gudmann' Efterfl.’ á Akureyri hefir nægar birgðir af: Matvöru, svo sem: Púgur, Hrísgrjón, Hveiti fleiri sortir. Bygg, Baunir, Sagogrjón, Rúgmjöi, Hafragrjón völsuð, Majsmjöl. — Brauðtegundum: Kringlur, Skonrok, Kaffibrauð, og margskonar fínt Kex. Nýlenduvörum: Kaffi, Export, Melis, Kandis, Púðursykur, Rúsínur, Fíkjur, Sveskjur, Þurkuð epli, Chokolade, Creme, Brjóstsykur, Lemonadepulver, margskonar Krydd o. fl. Járnvöru: Leir- og Glervörum Vefnaðarvöru: •s .P: Cj> CQ -I c: <13 Hnífar, Hnífapör, Skeiðar stórar og smáar, Skæri, Hár — Hesta -og Sauðaklippur, Saumur allskonar, Skrúfur, Lamir, Lásar, Smíðatól ýmiskonar 0. m. fl. fáséðum og fallegum. Heil- og háif-klæði af ýmsum litum. Cheviot, Kamgarn, Moleski' margar tegundir, Léreft, bl. og óbl., Strigi, Áln..- og Stumpa-Sirz, Kjólatau, Svuntutau, Bómuilartau margar tegundir, Flonel og Flauelet, Angola, Java, Klár tau, Qardínutau hvít og mislit, Slörtau, Sumar- og Vetrarsjöl, Herðaklútar 30 tegundir, Hálsklútar, Skinnkragar, Rúmteppi, Nærklæðnaður karla og kvenna. Karl- og kvenvesti, Millipils, Barnakjólar, Kventreyjur, Drengjafatnaður, Karlm.buxur, Hanskar, Hattar og Húfur og ótal r argt fl. Alls konar Litur, Rúðugler, Stólar, Smíðabrenni, Mál, Síldarnet, Byssur, Eldfastur leir, Fernis, Rokkar, Rekur, Múrsteinn, Kitti, Strengjatau, Cement, Kalk. Hvergi í bænum fást fjölbreyttari og fallegri vörur og hvergi betri kaup gegn peningum. Jóhanq Vigfússoq. Hin nýja, endurbætta „PERFECT" skilvinda tilbúin hjá Burmeister & Wain er nú fullsmíðuð og komin í markaðinn. ^ „PERFECT“ er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkurfræðingi Orönfeldt talin bezt af öllum skilvindum og sama vitnisburð fær „Perfect“ hvarvetna erlendis. Yfir 175 fyrsta flokks verðlaun fyrir skil vindur. „Perfecf“ er bezta og ódýrasta skil- vinda nútímans. „Perfect“ er skilvinda framtíðarinnar. Útsölumenn kaupmennirnir Ounnar Gunn- arsson Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Hall- dór Jónsson Vík, allar Grams verzlanir, Ás- geir Ásgeirsson ísafirði, Kristján Oíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Siguðsson Orund,, allar Örum & Wulffs verzlanir, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Friðrik Möller Eskifirði. Einkasölu til íslands og Færeyja hefir Jakob Sunnlögsson, Kjöbenhavn, K. }Cin norska netauerksmiðja í Xristjaníu mælir með sínum viðurkendu SÍldarVÖrpum, SÍldarnetum o. s. frv, Pöntun- um veitir móttöku umboðsmaður vor í Kaupmannahöfn, herra Lauritz Jensen, Reverdilsgade 7. •tNorðurland** kemur út á hverjum laugardegi 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á Islandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum; IV2 dollar í Vesturheimi Gjalddagi fyrir miðjan julí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg; og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. juíí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afslattur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Norðurlands. Ágœtt saltkjöt stórhöggvið til sölu í }Cöepfners uerzlun.

x

Norðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.