Norðurland - 13.06.1903, Blaðsíða 4
148
Nl.
„Merkur", norskt seglskip, kom þ. 9. þ.
rn. með tunnur og salt til reknetaveiða.
Qufuskipið „Pervie" kom þ. 10. þ. m.
frá útlöndum og Austfjörðum. Með því
komu sýslumaður Axel Tulinius frá Eski-
firði og Davíð Jónsson úr fjárkláðarann-
sóknarferð sinni.
Qufuskipið „Albatrós" kom í gærkveldi
utan af hafi og færði bæjarbúum allmikið
af nýjum fiski, sem kom sér mætavel í því
algerða fiskleysi, sem menn eiga nú við að
búa.
Spæjarinn.
Skáldsaga eftir Max Pemberton.
[Framhald.]
»Þið eruð Iítilmenni,* sagði hún, »og
þið eruð óhygnir í lítilmensku ykkar. Þið
trúið ekki sannleikanum, þegar þið heyrið
hann. Þér farið heldur ekki rétt að ráði
yðar. Eg er alls ekkert hrædd við yður.
Eg hlæ bara, þegar þér eruð svona á svip-
inn. Ef þér gætuð séð yður sjálfan, þá
munduð þér Iíka hlæja.<
Hún var mjög djarfleg í viðmóti, en þeg-
ar járnhurðin marraði á hjörunum og hún
var orðin ein og heyrði ekki annað en
brimhljóð hafsins, þá fleygði hún sér á
rúmið, lét bugast af eymd sinni og grét.
Hún átti ekki lengur nokkurn vin í öllum
heiminum, sagði hún við sjálfa sig. Um
nokkurn tíma reyndi hún að sætta sig við
framburð Páls í málinu, þann, er hann hafði
borið, þegar hún var ákærð. Hún var svo
skynsöm að hugsa sér, að vel gæti verið,
að hann ætlaði sér eitthvað, sem dyldist
henni, með framburði sínum. En dagarnir
liðu. Aldrei kom hann, engin skilaboð, ekk-
ert orð kom frá honum. Þá fór lind ástar-
innar að þorna, hún taldi hann ekki leng-
ur vin sinn. Hjartað var lamað í brjósti
hennar og hugsanirnar líka.
Morgun fertugasta fangelsisdagsins var
vingjarnlegur, því að sólin var í klefanum
hennar, og það var eins og múrveggirnir
vermdust ofurlítið. Marian vaknaði í dögun.
Deildarfundur
í Oddeyrardeild Gránufélagsins
verður haldinn 30. jání á Odd-
eyri
Oddeyri 12. júní 1903.
Deildarstjórnin.
Síeingrár hestur,
6 vetra gamall, ójárnaður, óaffextur,
kliptur í nárum og mön eftir hryggn-
um, tapaðist á Akureyri 6. júní s. 1.
Sá, sem kynni að vita um hest þenna,
er beðinn að koma honum til skóla-
stjóra S. Sigurðssonar á Akureyri
gegn ómakslaunum.
Járnrúm
með madressu til sölu í
Höepfners verzlun.
Ágœtt saltkjöt
í
Jföepfners verzlun.
Smjor
fæst í Höepfners verzlun.
Manntalsþing
fyrir Akureyrarkaupstað verður
haldið mánudaginn pann 15.
júní kl. 12 á hádegi í bæjar-
stjórnarstofunni.
Bæjarfógetinn á Akureyri 10. júní 1903.
Kl. Jónsson.
Áukafundur
í sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu verð-
ur haldinn á Akureyri fimtudag-
inn 18. p. m. og byrjar um há-
degi.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 10. júní 1903.
Kl. Jónsson.
2ók >>
Guðmundar Finnbogasonar,
—^ Lýðmeníun =-
fæst í verzlun Kolbeins & Ás-
geirs á Oddeyri og hjá bóksöl-
um víðsvegar um alt land.
Verð 2 kr.
Víð undirritaðir friðlýsum hér
með eignar- og ábýlisjörð-
um okkar, Litla-Árskógi og
Birnunesi, fyrir öllum skot-
um og allri veiði á sjó og landi,
nema með sérstöku leyfi.
Sökum óhæfilegs ágangs í þessu
efni að undanförnu verðurn við að
taka til þessara ráða, og má hver
sem brýtur móti þessu banni okkar
búast við að sæta ábyrgð |sam-
kvæmt lögum.
Litla-Árskógi og Birnunesi '% 1903.
Jóhannes Jörundsson.
Jóhann Jónsson.
Porfppf " Hinn eini útsölu'
„I XjY loLl. maðuráAkureyri
fyrir skilvindur frá Burmeister &
Wain selur iúna ágætu endurbættu
„Perfect" skilvindu ódýrar en nokk-
ur annar Nr. 00 á kr. 88.00, Nr. 0
á kr. 98.00, Nr. 1 á kr. 108.00.
Sigvaldi Pórsteinsson.
Sauðárkrók er til sölu nýtt
og vandað ÍBÚÐARHÚS;
stærð 10x12 ál. með mjög
M Jk góðri herbergjaskipun og
f ágætum kjallara. Verð lágt
og borgunarskiimálar góðir. Lysthaf-
endur snúi sér til Eggerts Kristjáns-
sonar söðlasiniðs á Sauðárkrók, sem
gefur frekari upplýsingar.
• REYKJAVIK®
STÆR3TA VERZLUN Á ÍSLANDI.
VÖRUNUM SKIFT SÉRBÚÐIR.
PAKKHÚSDEILD (7 pakkhús).
VINDLABÚÐ.
NÝLENDUVÖRUBÚÐ.
_ JÁRNVÖRUBÚÐ. £
2 GLERVARNINGSBÚÐ. D
2 BAZAR. O
S KLÆÐSKERADEILD. z
g DÖJVIUBÚÐ (ferskift). £
^SAUMASTOFA. D
73 GOSDRYKKJAGERÐ. g
BRJÓSTSYKURSVERKSMIÐJA.m
C VINDLAVERKSMIÐJA. -J
z Á GENTAR MEÐ STRAND-1
FERÐABA TUNUM. ~
ÚTIBÚ A AKRANESI OG í
KA UPMANNAIIÖFN.
<£Lr'- endurbætt.
Ódýrasta og bezta skilvinda, sem
nú er til á íslandi.
Nr. 12 kostar kr. 120. Nr. 14
kostar kr. 80.
Alexandra er óefað sterkasta
og vandaðasta skilvinda sem snúið er
með handkrafti. Létt að flytja heim
til sín, vegur tæp 65 pd. í kassa og
öllum umbúðum.
Alexandra er fljótust að skilja
mjólkina af öllum þeim skilvindum,
sem nú eru tii.
Nægar birgðir hjá aðalumboðsmanni
fyrir ísland,
St. Th. Jónssyni.
Biðjið kaupmennina, sem þið verzlið við, að útvega ykkur Alexöndru, og
munuð þið þá fá þær með verksmiðjuverði, eins og hjá aðalumboðsmanninum
Þessir kaupmenn selja nú vélarnar með verksmiðjuverði:
Agent Stefán B. Jónsson í Reykjavík,
kaupmaður J. P. Thorsteinsson & Co. á Bíldudal og Vatneyri,
verzlunarstjri Stephán Jónsson á Sauðárkrók,
kaupmennirnir F. & M. Kristjánsson á Akureyri,
kaupmaður Otto Tulinius á Akureyri,
kaupmaður Jakob Björnsson á Svalbarðseyri,
verzlunarstjóri Sig. Johansen á Vopnafirði.
Gott, íslenzkt saltkjöt
selur
Jóhann Vigfússon.
NÝKOMNAR VÖRUR.
Mikið úrval af gullstázil Hringar,
brjóstnálar, kapsel, úrfestar, armbönd
og m. fl. SKRAUTBORÐBÚNAÐUR —
einkar fallegur — svo sem kaffikönnur
úr silfurplet, látúni og eir með tilh.
könnum, körum og bökkum úr sama
efni, margskonar skeiðar og hnífar úr
silfri og plet, brauðföt, smjörkúpur,
eggjaföt, teskeiðabakkar, borðklukkur
og m. fl. Barometer, kíkirar, hitamælar,
blóðhitamælar, mjólkurmælar, gleraugu,
kortaskálar og ótal fleira.
Alt selt /njög ódýrt eftir gæðum.
Mikill afsláttur, ef mikið er keypt.
Oamlir íslenzkir munir, vel gjörðir,
keyptir HÁU VERÐI. Flestar vörur teknar
sem borgun.
E>. Thorarensen
Qrjóthamar (setthamar), týnd-
ist milli Möðruvalla og Akur-
eyrar. Finnandi skili til kenn-
ara St. Stefánssonar Möðruvöllum.
J 6 C| brugte eller ubrugte fejl-
betaler trykte islandske 20 0res
blaa Tjenestefrimærker.
For brugte, rene, islandske Frimærkei
betaler jeg 5—25 Kroner pr. 100; jeg
betaler ogsaa Porto for anbef. Brev.
hvis De benytter 16, 25 eller 50 0res
Frimærker.
Otto Bickel
Zehlendorf bei Berlin.
**Norðurland“ kemur út á hverjum laugardegi.
52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í
öðrum Norðurálfulöndum, D/2 dolar í Vesturheimi.
Gjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis
fyrir fram).
Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót;
ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí.
Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit-
stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið.
Prentsmiðja Norðurlauds.