Norðurland - 06.01.1906, Blaðsíða 4
Nl.
70
r
Carl Jföepfners
uerzlun
á Akureyri mun
framvegis selja ýms-
an eldri
búðar-
varnin
langt undir ákvæðis-
verði gegn peninga-
borgun út í hönd.
Akureyri 2/i 1906.
Kr. Sigurðsson,
verzlunarstjðri.
Hásetar.
Ennþá geta 4 hásetar fengið at-
vinnu á kútter „Helga".
éfmeð auglýsist bátaeig-
endum og öðrum, sem
notað hafa án leyfis
íóð Höepfners fyrir
norðanBúðarlækinn,aust-
an og vestan götunnar,
hér á Akureyri, að eftir-
leiðis mun slíkt verða átalið. —
Þar á móti mun mönnum fram-
vegis verða heimiluð afnot af
lóðinni til bátauppsátur og fl. gegn
sanngjarnrí borgun.
Sama er og að segja um Höepfners
lóð á Oddeyri; öll afnot af henni, svo
sem sandtaka, bátauppsátur og fl. er
hérmeð bannað, nema með leyfi undir-
ritaðs og gegn sanngjarnri borgun.
Akureyri 2. jan. 1906.
Xr. Sigurðsson,
verzlunarstjóri.
Að forfallalausu
verð eg undirskrifaður á ferð á
Akureyri í næstkomandi marzmán.
Það mun borga sig fyrir kaup-
menn að biða með vörupantanir
sínar þar til er eg kem, því eg mun
þá hafa meðferðis fleiri vörutegund-
ir en að undanförnu, og líka bjóða
hagfaldari viðskifti, en eg hefi áður
gert — þótt góð hafi verið — og
mun enginn annar bjóða þau eins
góð, því síður betri.
Rvík 2. desbr 1905.
J. JÓNSSON,
agent.
Truscoíf-
moforar
hafa einir fengið hœstu verðlaun,
sem veitt hafa verið nokkuru sinni
á nokkurri sýningu nokkursstaðar
í heimi líka 3 gullmedaliur.
Kosta með öllu, sem parf aðfylgja:
m. 1 cylinder, 3 h. Kr. Pd. a.,656þyngdl80
- 1 - 5- - 844 - 260
- 1 - 7- -1070 - 330
- 1 - 9- -1312 - 360
- 2cylindr.l0- -2156 - 425
- 2 - 14- -2719 - 515
- 2 - 18- -3187 - 635
Vandal&usir að brúka.
Ganga skarkalalaust.
Hafa vitanlega meiri kraft en
að ofan segir, sé hljóðdrepinn
tekinn af. Bátsgrind fáanleg, líka
uppdráttur til að búa til bát við
mótor. — Þeir, sem vilja kaupa,
snúi sér til mín, einkasala fyrir
ísland, sem gefur allar upplýs-
ingar. Kaupendur ættu að leita
upplýsinga, áður en þeir festa
kaup annarstaðar. Þeim ekki lak-
ara; mér nóg.
Presthólum 20. nóv. 1905.
Páll Bjarnarson.
vrtna pao, ab
Alfa Laval
bezta skilvindan
Áktiebolageí Separators Depot Álfa Laval.
Kaupmannahofn
Þeir, sem hafa í hyggju að fá sér
ættu ekki að ganga framhjá þilskipaflota Islandsk Handels & Fiskerikompagni,
sem auglýstur hefir verið í »Norðurlandi«, »Vestras »Austra« og »Ægi«!
Þar er tiltekið sannsýnt verð á skipunum, en fæst nú
töluverður afs/áttur frá pví verð,
enda selji hönd hendi. — Af skipunum eru nú útgengin þrjú:
nr. 2, 3 og: 9 í röðinni.
Af eftirstöðvunum verður 3—4 haldið úti næsta ár, en hin verða að likindum
ekki gjörð út næsta ár. Öll skipin fást til kaups, jafnt þau, sem ráðið verður
út á, sem hin. Snúið ykkur að þessum flota, áður en þið festið kaup annar-
staðar, því þið komist hvergi að betri kaupum á jafn góðum skipum og vel
útreiddum. — Þeir sem vegna fjarlægðar ekki geta komið því við að skoða
skipin sjálfir og útgera um kaupin ættu sem fyrst að gefa einhverjum hér í
nánd umboð til þess.
Patreksfirði í október 1905.
Pétur A. Ólafsson.
■3
< > ◄ ■> Kristilegar > < > <
<i > < samkomur > u >
◄ verðahaldnarí Oood-Templ-
> < arahúsinu á Akureyri næstu F
> < tíu sunnudagskvöld, kl. 8'/2. < >
>1 < Allir velkomnir! >
< > ■* S. Sveinsson. <i > <
2 1AA\A/VAAA/VAA/'
f\ Lesið! V
Hjá undirskrifuðum geta menn pantað
ofna og eldavélar og annað tilheyr-
andi, einnig allskonar steyptar vörur
og emaileraðar járnvörur til húshalds;
sömuleiðis brunnpumpur (frá 8 kr.)
kerruhjól o. fl. þar til heyrandi, plóga
af mörgum sortum, alt með verk-
smiðjuverði.
Engin ómakslaun.
Verðlistar til sýnis.
Sauðárkrók 8/n '05.
EGGERT KRISTJÁNSSON-
Hús
fil sölu.
Gott ÍBÚÐARHÚS og nýtt
geymsluhús með stórri lóð er
til sölu á Oddeyri.
Allar upplýsingar pessu við-
víkjandi gefur
JÓH. JÓSEFSSON,
Oddeyri.
J^erruaktygi
sem þegar hafa fengið almennings-
lof í Skagafirði og víðar, selur E.
Kristjánsson á Sauðárkrók fyrir
aðeins 26 krónur
„Norðurland" keraur út á hverjym laugardegi.
52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á Islandi, 4 kr. í
öðrum Nórðurálfulöndum, 1>/J dollar í Vesturheimi.
Ojalddagi fyrir miðjan júni að minsta kosti (erlendis
fyrir fram).
Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót;
ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júní.
Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit-
sjtóra. Afslattur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.
.