Norðurland


Norðurland - 19.05.1906, Side 4

Norðurland - 19.05.1906, Side 4
Nl. 146 Rúgur, Rúgmjöl, Haframjöl, Baunir, Bankabygg, Hrísgrjón fæst í Höepfners verzlun. Vínföng allskonar í Höepfners verzlun. Opið bréf til almennings. Þar eð við undirritaðir hættum félagsverzlun við síðustu áramót, þá tilkynnist hérmeð að firmaið Kolbeinn & Ásgeir er með pví upphafið. Kolbeinn Árnason. Ásgeir Pétursson. H v e r g i eins mikið úrval af nærfafnaði handa körlum, konum og börnum eins og í verzlun Jósefs Jónssonar, Oddeyri. Áðalfundur hinnar „Norðlenzku bindindissamein- ingar“ verður haldinn á Svalbarðseyri laugardaginn 16. júní. Fundurinn byrj- ar á hádegi. Svalbarðseyri, 12/s 1906. í umboði stjórnarnefndarinnar Quðm. Fétursson.____ Rœktunarfélag Norðurlands. Skrifstofa félagstis er í húsi þess í tilraunastöðinni. — Opin frd 12—2 hvern virkan dag. 18/5 1906. S. Sigurðsson. Smjör er keypt fyrir vörur og peninga í Höepfners verzlun. ^ar vörur. s Fljót og góð afgreiðsla er í verzlun Sn. Jónssonar. o* Sr £ Pakjárn—Stangajárn—Þakpappi—Panelpappi—Veggja- :0 pappi — Saumur — Lamir — Skrár — Hefiltannir — Pjalir — Hnífar og margskonar aðrar járnvörur — Eldhús- og búráhöld — Leir- og Glasvörur — Matreiðsluvörur — Nær- fatnaður — Skófatnaður — Höfuðföt— Hálstau—Regnkápur—Kvennslipsi— Millipils—Barnakjólar—Fjölbreytt álnavara—Mustads margarine—Saltkjöt— Ferðakoffort—Göngustafir — Glysvarningur — Farfi og Farfaefni — Litur — Svertutegundir margar eru á meðal hinna mörgu og fjölbreyttu vöruteg- unda í verzlun Sn. Jónssonar. Reynslan hefir sýnt og sannað, að þar eru dreiðanlega góðar, fjölbreittar og jafn-ódýrar vörur, því þar er verðið d öllu hlutfallslega tdgt hvað við annað, bygt d innkaupsverði erlendis, en engin handahófs dlagning um hönd höfð, enda er almenningsdlitið nú það, að hvergi fdist betra verð d vörum, gegn peningum út í hond, en í verzlun þessari. Hún kaupir nú meiri hlut af vörum sínum dn milliliðs, sparar þar með ómakslaun og fleira, hvar fyrir hún líka getur selt þær með lœgra verði en ella. Menn eru því vinsamlegast beðnir að athuga gœði og verð d vörunum dður en þeir festa kaup annarsstaðar. Pað kostar að eins litla fyrirhöfn en geiur orðið talsverður hagnaður. Með virðingu Akureyri þ. 18. mai 1906. Jóhannes Stefánsson. Húsbruni „PERFECT“. er ógurlegur, en þó er það mikil huggun, að öll möguleg SMÍÐA- TÓL fást mjög ódýr í verzlun Jósefs Jonssonar, Oddeyri. Svört ctlklœði, Mislit klœði, Svört sjöl, Mislit sjöl og yfir höfuð margsskonar álná- vara er nýkomin í Höepfners verzlun. Eg hefi í 10 ár þjáðst af maga- og nýrnasjúkdómum og hefi leitað fleiri lækna, án þess að hafa læknast. Með því að bruka China Lifs Elixir hefir mér skánað og líður mér síðan mjög vel og því ætla eg að brúka hann að staðaldri. Stenmangle 17. júlí 1903- Ekkja J. Petersens timburmanns. Biðjið berum orðum um ekta China Lifs Elixir Waldimar Petersen. Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan. Varið yður á eftirlíkingum. Prentsmiðj* Odds Björnssonar. Það er nú viðurkent að wPERFECT“-skilvindan er bezta skilvinda nú- tímans, og ættu menn því að kaupa hana frem- ur en aðrar skilvindur. „PERFECT“ -strokkurinn er bezta áhald, ódýrari, einbrotnari og sterkari en aðrir strokkar „PERFECT“-smjörhnoðaratia ættu menn að reyna. „PERFECT“-mjólkurskjólur og mjólkur- flutningsskjóiur taka öllu fram sem áður hefir þekst í þeirri grein. Þær eru pressaðar úr einni stálplötu og leika ekki aðrir sér að því að inna slíkt verk af hendi. Mjólkurskjólan síar mjólkina um leið og mjólkað er í fötuna, er bæði sterk og hreinleg. Ofannefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá BURMEISTER & WAIN. sem er stærst verksmiðja á Norðurlöndum og leysir engin verksmiðja betri smíðar af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum og hafa þeir einnig nægar byrgðir af varahlutum sem kunna að bila í skilvindunum. Útsölumenn: Kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Hall- dór í vík, allar Grams verzlanir, allar verzlanir A. Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduósi, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Einar Markússon Ólafsvík, V. T. Thostrup's Eftf. á Seyðisfirði ,Fr. Hallgrímsson. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: Jaliob Gunn/ögsson. 6fni í handa drengjum og stúlkum er langbezt að ^ txj 1/ kaupa i GUDMANNS EFTERFL. VERZLUN. ferminaarföt

x

Norðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.