Norðurland - 26.05.1906, Blaðsíða 4
Nl.
150
Mannskaðar.
Lífsábyrgðarfélagið »Dan« er bezta lífsábyrgðarfélagið, eins og
hefir verið margsýnt í blöðunum »Vestra« og »Fjallkonunni«,
og ættu því sem flestir að líftryggja sig, áður en það er of
seint. — Mannskaðar hafa orðið miklir í vor og geta ætíð að
hendi borið, og ættu menn því að líftryggja sig í »Dan«.
Umboðsmenn í Skagafjarðarsýslu eru:
búfræðingur Albert Kristjdnsson á Páfastöðum,
kaupmaður Hartmann Asgrímsson á Kolkuósi.
Akureyri 25/s 1906.
St. Sigurðsson & E. Gunnarsson.
Gler- og leirvörur
mjög mikið úrval í verzlun
JÓSEFS JÓNSSONAR, Oddeyri.
lmenningi gefst til vit-
undar að »Hillevaag
Fabrikker« í Noregi
umlíða ekki um borg-
un fyrir vinnu á ull
eða ullartuskum lengur en prjd
mdnuði frá því tauin koma til
okkar undirritaðra. Þess vegna
aðvarast allir þeir, sem eiga
fatatau hjá okkur, að taka þau
nú þegar, eða framvegis fyrir
þennan tiltekna tíma, því að
öðrum kosti hljótum við að
selja tauin til lúkningar vinnu-
launum á þeim. Við höfum æ-
tíð aðvarað hlutaðeigendur þeg-
ar tauin eru komin, og okkur
er óhætt að mæla með verk-
smiðjunni, þótt hún ekki láni
vinnu sína lengri tíma.
Komið og skoðið sýnishorn
af sjölum, teppum af ýmsri
gerð, stóla- og legubekkjaklæðn-
ingu, tauum af ýmsri gerð, bæði
fyrir karla og konur, mjög fjöl-
breyttum.
Skoðið aðeins sýnishornin.
St. Sigurðsson
& E. Gunnarsson.
\ TRUSCOTT-MOTOR /
3 H. a. Þyngd. Verð. 3 180 pd. kr. 656 5 260 - - 844 1
P8 7 330 - - 1070
9 360 - - 1312
10 425 - - 2156 \r-
< n 14 515 - - 2719
-1 21 63 18 635 - - 3187 u c
24 — 64 kosta frá kr. 3375 ’M O
c -7500. E
3 p Finnið Barna Einarsson j-
0» c eða mig.
n Aðalumboðsm. f. ísland. "5
fPáll IBjarnarson.
steinolíumotor
Prentsmiðj* Odd« Björnssonar.
l6
en hlýðir í blindni. Svo var það og í þetta sinn, því nú fyrst fengu
menn alment að vita það, sem skeð hafði. Skelfingin yfir þeim ógn-
um, er fram höfðu farið, var svo mikil, að alla setti hljóða: í lága,
dimma geimnum heyrðist aðeins hljóðið í öldunum, er þær skullu á
skipskrokknum og hið þunga hljóð frá eimvélinni, en ekki stóð það
þó á miklum tíma að fangarnir fóru að ræða um hver eftirköst þetta
mundi hafa, og allir voru sammála um að ofbeldisverkin voru svo
auðsæ, að yfirvöldin hvorki vildu né gætu látið málið falla niður.
Réttarprófin byrjuðu, en höfðu þó ekkert uppá sig; því fangarnir svör-
uðu allir einum rómi að þeir vissu ekkert, enda óttuðust þeir meira
hver aðra innbyrðis en þeir óttuðust varðmenn sína. Þá urðu yfir-
völdin að snúa sér að þeim mönnum er ábyrgðina báru fyrir þeim,
að þeim fanganna er settur var yfir hina og aðstoðarmanni hans, og
samdægurs voru þeir báðir teknir og hneptir í hlekki.
Vasilij var aðstoðarmaðurinn, en þá var hann nefndur öðru nafni.
Tveir sólarhringar liðu og var málið rætt fram og aftur með mikilli
gaumgæfni. Fljótt á að líta mátti ætla að alt væri svo vel hulið, að
ómögulegt væri að koma þvf upp hverir sökudólgarnir væru, og að
þeir, er ábyrgðina bæru, mundu fá væga refsingu, því bæði sá fang-
inn er yfirumsjónina hafði og aðstoðarmaður hans héldu því fast fram
að þeir hefðu sofið alla nóttina og hvorki heyrt neitt eða séð. En
væri betur að gáð leit málið þó nokkuð ískyggilegar út, einkum að
því er Vasilij snerti. Reyndar gat hann fært fullar sannanir fyrir því,
að sjálfur gat hann ekki hafa unnið að morðunum, en engu að síður ,
litu hinir reyndari af föngunum svo á, að málstað hans væri alt ann-
að en vel komið.
>Heyrðu, drengur minn,< sagði Buran, gamall landhlaupari, sem
þessum málum var vel kunnugur, >strax þegar við komum til Sakha-
lín er bezt fyrir þig að strjúka eins fljótt og þú getur komið því við.
mr Allar tbw
vefnaðarvörur
eru ódyrastar og beztar í
GUDMANNS EFTERFL. VERZLUN.
*
QV • •• Agætar
omjOP Kartöflur
cr keypt fyrir vörur og peninga í fást í
Höepfners verzlun. Sudmanns Sjterfl. oerzlun.
Mislitt hálstau
og annað hdlstau og slaufur fœst mjög ódýrt í verzlun
JÓSEFS JÓNSSONAR, Oddeyri.
Tvö HERBERGI
í »Eyrarlandsstofunni«
eru til leigu nú þeg-
ar. Menn snúi sér til
Sigtryggs Jónssonar.
Nýr
hjólhesfur
er til sölu í verzlun Sn. Jónssonar.
erzlun * * * * *
Sn. Jónssonar
gefur mönnum kost
á að hafa hin svonefndu
mánaðarreiknings-
viðskifti
með mjög sanngjörn-
um verzlunarkjörum.
Biðjið ætíð um
Offo Mönsfeds
danska smjörlki.
Sérstaklega má mæla með merkjunum „Elefant“
„Fineste“ sem óviðjafnanlegum.
Reynið og dœmið.
og
ijfl áa-2-
•oJ* 5
Æg bl_
„ 5 *i s < 5
c I B
’&O. -3_; u
f2I!l|
C.2.0
!§S ■
B E *£>£
.3 *o
e
bfl—
u—_'c c,8 B
fts s
UctJS £ b*-2?
nr.sf
Bólusetjarar! BóIuefni er
" lsr\ m i/1
Guðm. Hannesson.
diSD' allskonar
t Höepfners verzlun.
Rúgur, Rúgmjöl,
Haframjöl, Baunir,
Bankabygg,
Hrísgrjón
fæst í
Höepfners verzlun.
Til leigu.
Fyrir einhleypt fólk eru 2 góð
herhergi strax til leigu í steinhús-
inu á Oddeyri. Menn snúi sér til
verzlunarstjóra Ragnars Ólafssonar.
Svört alklœði,
Mislit klœði,
Svört sjöl,
Mislit sjol
og yfir höfuð margsskonar áln&"
vara er nýkomin I
Höepfners verzlun.