Norðurland

Tölublað

Norðurland - 27.10.1906, Blaðsíða 4

Norðurland - 27.10.1906, Blaðsíða 4
Nl. 34 ALFA smjör- líki er þá að eins ÓSVÍk'lð, er á því stendur vörumerki það, er hér má sjá. ■▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲! ◄ Tannlæknir JCaraldur Sigurðsson, Österbrogade 36, Xaupmannahöfn, væntir að landar láti sig sitja fyrir, ef þeir þurfa að fd gert við tennur. Heimsins nýjustu og full- komnustu dhöld notuð. £ ívT'rrYTTTVTVVVT'rTVTTVTTVvfc yú í síðustu réttum voru mér |\| dregin 3 lömb með mínu V| rétta fjármarki, heilrifað vinstra f sem eg ekki á. Réttur eig- andi vitji þeirra til mfn, sem fyrst, semji við mig um markið og borgi áfallinn kostnað. Grund 24. okt. ýlða/stemn Jfiagnússon. Hringnæfur (Snurpe-Nöter) reknef (Drivgarn) og öll önnur áhöld til fiskiveiða fást hjá netaverksmiðjunni „Danmark“ á Helsingjaeyri. Svendbwgarofnarnir eru nú talsvert reyndir hér, og hinir yfirgnæfandi kostir þeirra viðurkendir, bæði hvað snertir ódýrleik, eldiviðarsparnað, útlits- prýði og öll þægindi. Verðlista, með uppdráttum af öllum tegundum ofna frá 15 til 300 kr. verðhæðai, og ofnar af þeim tegund- um, sem mestri útbreiðslu hafa náð, eru til sýnis hjá aðal-útsölumanni félagsins á Akureyri. kaupmanni Eggert Laxdal Hafnarstrœti 92. MUSTADS ELDAVÉLAR eru beztar. Fást hjá Otto Tu/inius, Fiskimenn! Mu"ið að Mustads onglar numer 7, Extra Long, eru veiðnastir. Standard er ódýrasta og frjáls- lyndasta lífsábyrgðarfélag sem starfar hér á landi, þá á alt er litið. Það tekur allskonar tryggingar, almenna lífsábyrgð, ellistyrk, fjárá- byrgð, barnatryggingar o. fl. Aðalumboðsmaður H. Einársson á Akureyri. 56 henni og hinum hestunum. Rétt á eftir brunuðu allir reiðmennirnir fram hjá mér eins og ofsastormur. Tatararnir riðu organdi eins og óðir menn væru, eldur brann úr augum þeirra, þeir böðuðu út hönd- um og fótum og fettu sig svo langt afturábak, að þeir nærri lágu á lendinni á hestinum. Vasilij reið aftur á móti eins og siður er á Rúss- landi, en beygði sig við og við fram yfir hálsinn á hestinum og blístr- aði stutt og snögt, til þess að hvetja hryssuna. Litla gráa hryssan hans hentist áfram sem ör væri skotið, en kviður hennar nam nærri því við jörðina. Menn dáðust að sigurvegaranum, eins og venja er til við slík tæki- færi. Áhorfendurnir lustu upp fagnaðarópi og lofið um Vasilij dundi hvaðan- æfa. Gömlu hestaþjófarnir, af Tataraættunum, höfðu hið mesta yndi af kappreiðinni, hoppuðu upp, bognir í hnjánum og lömdu utan á sér lærin eftir hljóðfallinu af hófadyninum. Vasilij hitti mig að máli á miðri götunni, þegar hann sneri aftur á hvíta hestinum sínum. Keppinautar hans, sem hrakförina höfðu farið, komu í hægðum sínum á eftir. • Hann var fölur í framan, en augun voru gljáandi. Eg sá strax að hann hafði drukkið sig drukkinn. »Eg hefi verið í veizlu* hrópaði hann til mín um leið og hann hallaði sér áfram og veifaði húfunni. »Já, hvað kemur mér það við« svaraði eg þurlega. »Nú, — nú, ekki þurfið þér að verða gramur af því. Mér þykir gaman að vera með í glöðum hóp, en eg drekk aldrei frá mér vitið. Og meðan eg man það. Vilduð þér gera svo vel að geyma hnakkpokann minn, þangað til eg kem og sæki hann. En eitt verð eg að taka fram. Þér megið ekki afhenda hann neinum öðrum. Heyrið þér það?« »Já, víst heyri eg það,« svarað eg kuldalega. »En einu verður þú að lofa mér: þú mátt ekki koma drukkinn inn til mín.« »Nei, það getið þér verið viss um eg geri ekki,« svaraði hann og y\iskonarL—1 prjónles þar á meðal: NÆRFA TNAÐUR karla og kvenna. VESTI handa körlum og konum. BARNA NÆR- FATNAÐUR. BARNA UTAN- HAFNARFATNAÐUR. PEYS- UR, stórar og smáar. Húfur sokkar vetlingar o fl. Nýkomið i verzl. EDINBORG. Talsími 12. Opinberf uppboð verður haldið fimtudaginn 10, nóv. næstkomandi við verzlun JÓNASAR GUNNARSSONAR & SIGTR. JÓHANNESSONAR Hafnarstrœti 96 og þar selt mikið af tómum kössum og tunnum og margt fleira. Uppboðið byrjar kl. 11 f. h. J. Gunnarssoi) & S. Jóhannesson. Otto JVlonsíed' danska smjörli'ki er bezt. 3 5 o MM §.5 u M**- c '2 '1 S 'S 3 « :aáaj g 5 5 ,52 í- ** o Zf to Mn • c £v >,« .2. ” u S ^ 'O <n •-&‘C •— 'JJ .-sll.S’s.! M •* . B I | | 5 •SJ-jo.t: J5 bii í **" gio'JS c'«2’c 3 iO'E _ ro ^o-ö'0 u'ba éL. .13 g .. « 3 a2«-g«jg * „PERFECT“. Það er nú viðurkent, að «PERFECT«-skilvindan er bezta skilvinda nú- tímans, og ættu menn því að kaupa hana frem- ur en aðrar skilvindur. „PERFECT“-strokkurinn er bezta áhald, trdýrari, einbrotnari og sterkari en aðrir strokkar „PERFECT“-smjörhnoðarana ættu menn að reyna. „PERFECT“-mjólkurskjólur og mjólkur- flutningsskjóiur taka öllu fram sem áður hefir þekst í þeirri grein. Þær eru pressaðar úr einni stálplötu og leika ekki aðrir sér að því að inna slíkt verk af hendi. Mjólkurskjólan síar mjólkina um leið og mjólkað er í fötuna, er bæði sterk og hreinleg. Ofannefndir hlutir eru allir smíðaðir hiá BURMEISTER & WAIN. sem er stærst verksmiðja á Norðurlöndum og leysir engin verksmiðja betri smíðar af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum og hafa þeir einnig nægar birgðir af varahlutum sem kunna að bila í skilvindunum. Útsölumenn: Kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Hall- dór í Vík, allar Grams verzlanir, allar verzlanir A. Asgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduósi Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Einar Markússon Ólafsvík’ V. T. Thostrup’s Eftf. á Seyðisfirði, Fr. Hallgrimsson á Eskifirði. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: fakob Gunn/ögsson. Prentsmiðja Odds BjörnssonAr.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.