Norðurland

Tölublað

Norðurland - 24.11.1906, Blaðsíða 4

Norðurland - 24.11.1906, Blaðsíða 4
N!. 52 Safar) grætur! þegar hann heyrir hvað Jósep Jónsson selur ódýrar eftirfarandi vöru- tegundir, sem hann nú hefir á boðstólum í Strandgötu 15. Steinolía á 9—10 aura pr. pundið. Smjörlíki - 42 — 45 — - — Kringlur - 24 — — Tvíbökur - 34 — — Kandís - 25 — - — Döðlur - 24 — — Fíkjur - 18 - - Sódi - 4- 5 - - ' Laukur - 8 — — . Mörk Carlsberg í ’/i kössum á 14 kr. pr. kassann. Export Dobbelt Ö1 í */2 kössum á 7,50 kr. pr. kassann. Einnig Lyftiduft laust og í pökkum, Kanel, steittur og ósteittur, Pipar. Kornmatur svo sem Rúgur, Mjöl, Bankabygg, Baunir, Maís. Notið tœkifœrið á meðan það gefst. Frá landssímasföðinni. Akureyri Reykjavík Seyðisfjðrður Afgreiðslutímar. Virka daga kl. 8 f. h. til 9 e. h. Helgidaga kl. 8—10 f. h. og 4—5 e. h. Sauðárkrókur Bíónduós Allar aðrar síöðvar Virka daga kl. 9—12 f. h. og 4—7 e. h. Helgidaga kl. 8—10 f. h. og 4—5 e. h. Virka daga kl. 9—10 f. h. og 4—5 e. h. Helgidaga kl. 8—10 f. h. og 4—5 e. h. Á einkaþræðinum milli Seyðisfjarðar og Eskifjarðar má talsíma til ÍVirka daga kl. 8 f. h. til 9 e. h. ) Helgidaga kl. 8—10 f. h. og 4—5 e. h. j ° I Virka daga kl. 9—10 f. h. og 4—5 e. h. ) Helgidaga kl. 8—10 f. og 4—5 e. h. Eskifjarðar Reyðarfjarðar Á tímabilinu 9—10 f. h. og 4—5 e. h. er ekki á virkum dögum hægt að talsíma innbyrðis milli Akureyrar, Reykjavíkur, Seyðisfjarðar og Eskifjarðar. Akureyri 16. nóvember 1906. Paul Smitf). Otto JVIonsted5 danska smjörlíki er bezt. 1 s •2 5-E.t: 3.5 11 5 «r£ . .b'C «=■ C 41 B |CS Í’i-'s E*s £ w ■§ S-“i£ iS Íio5 2S.2-M—2. o-g-o ■° £ i,- g | "•E'OÍö . Fiskimenn! Mu”ið að ,Mustads onglar numer 7, Extra Long, eru veiðnastir. Rjúpur, Prjónles eru teknar háu verði upp í skuldir og keyptar fyrir vörur og peninga í verzlun. Sn. Jónssonar. Sfandard er ódýrasta og frjáls- lyndasta iífsábyrgðarfélag sem starfar hér á landi, þá á alt er litið. Það tekur allskonar tryggingar, almenna Iífsábyrgð, ellistyrk, fjárá- byrgð, barnatryggingar o. fl. Aðaiumboðsmaður H. Einársson á Akureyri. Mustads Export Margarine, í eins punds stykkjum, » er á við gott smjör. ~m Gosdrykkjaverksmiðja E. Einarssonar Akureyri. hefir starfað í 5 ár, og stöðugt áunnið sér meiri og meiri almennings hylli. Skal því með nokkurum tölum sýnt fram á vöxt og viðgang verksmiðjunnar. Árið 1902 var framleitt á verksm. Límonaði og Sódavatn 28,754 Flöskur. - 1903 Do. Do. 43,350 Do. - 1904 Do. Do. 69,832 Do. - 1905 Do. Do. 85,765 Do. - 1906 Do. Do. 100,353 Do. Frá árinu 1904 hefir verksmiðjan haft aukastarf, ölgjörðardeild. Hefir það öl þótt einkar gott, og vakið mjög mikla eftirtekt meðal verkamanna og fleiri, sem enn ekki hafa efni á að kaupa hið afardýra útlenda öl. Nú sem stendur hefir verksmiðjan 200 viðskiftavini víðsvegar um land og óskar að þeim mætti fjölga að miklutn mun. Til þess að geta haft svo marga skiftavini, þarfnast verksmiðjan fljótari og betri skila, en hingað til. Á næstkomandi ári verður sérstakt hús fyrir verksmiðjuna, þar sem allur útbúnaður verður eftir kröfum og þörfum nútímans, og alt hið mesta hreinlæti viðhaft. Akureyri, 21/n 1906. Talsími nr. 5. ÍSLENZKAR VÖRUR borg- aðar vel. Talsími 1 nr, 5. Sérstök hlunnindi þegar keypt er fyrir minst 20 kr. í einu. Hjá undirskrifuðum fæst: Kartöflumjöl. Flórmjöl. Haframjöl. Baunir. Bbygg. Rúgmjöl. Rúgur. Hrísgrjón. Salt. Steinolía. Kaffi. Export. Melís. Kandís. Farin. Rúsínur. Sveskjur. Kaffibrauð, margar teg. Brjóstsykur. Kryddvörur, margsk., Munn-, reyk- og neftóbak. Vindlar og sígarettur. Eldspýtur. Álnavara ýmiskonar, og skal sérstaklega bent á drengja-fatatau. Lakalér- eft nál. 3 al. á br. Gardínutau. Stór rúm- teppi o. m. m. fl. Prjónavarningur, mikið ' úrval. Emaileraðar vörur. Leikföng og margt hentugt til JÓLAGJAFA. Margskonar járn- og leirvörur. Skoðið varninginn og þér munuð reyna að sanngjörn viðskifti eru hjá Eggert Kristjánssyni á Sauðárkrók. Frá 1. desbr. næstk. verður um tímabil gefinn afsláttur frá hinu afarlága verði. Sann- gjörn Vandaðar útlendar vörur seld- ar fyrir lágt verð. við- skifti. Verzlup Sí). Jónssonar hefir birgðir af allskonar vörum, sem menn þurfa til hversdags- og há- tíðanotkunar. Með skipinu „Prospero" og ,<Kong Inge» er auk þess von á allskonar nýjum vörum. Hinn alþekti, góði TRJÁVIÐUR er enn til og von á nýjum birgðum með næstu skipum. Sjúkrahúsið á Akureyri. Forstaða þess er laus frá 14. maí næstkomandi. Sjúkrahússnefndin óskar eftir tilboðum um að takast þann starfa á hendur. Ráðgert er að breyta fyrirkomulaginu til muna, og óskar nefndin að umsækjendur tilgreini með hverjum kjörum þeir vilja taka starfann að sér. Frekari upplýsingar gefur sjúkrahússnefndin.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.