Norðurland

Eksemplar

Norðurland - 30.11.1906, Side 4

Norðurland - 30.11.1906, Side 4
Nl. 56 JarðyrkjuverKfœri sel eg á næsta vori þannig: Kr. Ólafsdalskerruna á..............80.00 Kerruaktýgi tilheyrandi á . . . 25.00 Ólafsdalsplóginn litla úr stáli . 32.00 Aktýgi á 2 plóghesta meðkeðjumá 30.00 Hemla fyrir 2 hesta á........... 8.00 Tindaherfi vanaleg, stáltindar . 14.00 Hestareku fyrir 2 hesta á . . . 26.00 Ristuspaðar óskeftir.............. 3.00 — skeftir..... 3.50 Valtaherfi, stáltindar....60.00 Knífaherfi, stálknífar hertir . . 40.00 Bæði þessi herfi saman, reynast mér ágæt verkfæri til að mylja grjótlausa grasrótarplægju. Verkfærin verða send í júní og júlí á hverja höfn kringum land sem óskað er, kaupendum kostnaðarlaust. Áskilið er að borgun fyrir verkfærin verði komin til mín fyrif 30. sept. næstkomandi. Ólafsdal í nóv. 1906. T. Bjarnason. Mustads Export Margarine, í eins punds stykkjum, w er á við gott smjör tw VERKLEG JARÐYRKJUKEN5LA. Næsta sumar tek eg nokkura menn til að kenna þeim: 1. Vanalega þúfnasléttun með plóg og herfi. 2. Plæging sáðreita, og undirbúning undir sáningu. 3. Að sá höfrum, byggi, grasfræi o. fl. 4. Að bera verzluharáburð á sáðreiti. 5. Að gera opna skurði. 6. Að gera lokræsi (holræsi). Námskeið verða 2. Hið fyrra 7 vikur frá 20. maí til 14. júlí. Hið síðara 4 vikur frá I.—29. sept. — Nemendur fá fæði og húsnæði ókeypis, en ekkert kaup. Nemendur sem koma Iangt að, geta, ef þeir óska þess í tíma fengið kaupavinnu við heyskap frá 14. júlí til 1. sept. hér í Olafs- dal eða í nágrenni. Þeir sem vilja nota kenslu þessa, annað eða bæði námskciðin, geri mér aðvart um það í janúar næstkomandi. Ólafsdal í nóv. 1906. T. Bjarnason. JVlunið effir! að verzlun okkar er vel birg með 0|af mörg|5|um teg|rp|undum,| ^ og hefir ágæt E P L I Þá hefir hún og úrval af lömpum, hengilömpum með „Ballance", borð- lömpum, vegglömpum og náttlömp- um. Munið eftir að talsímanúmerið er 39. St. Sigurðsson & E. Gunnarsson. / Gránubúð fœst ágœt tóbaks- sósa til böðunar. mr Saltkjöt ~m af fé úr PINGEYJARSÝSLU fæst hjá ST. SIGURÐSSYNI & E GUNNARSSYNI. Rjúpur, Prjónles <>« eru teknar háu verði upp í skuldir og keyptar fyrir vörur og peninga í verzlun. Sn. Jónssonar. W • fjær eða nær sem I J 01purfa að kaupa kart- wll 9 öfIUr fyrir eða eftir nýár, ættu sem fyrst að panta pær í verzlun undirritaðra, pví par fá peir beztar KARTÖFLURNAR. St. Sigurðsson & E. Gunnarsson. Skollinrj græfur! pegar hann heyrir hvað Jósep Jónsson selur ódýrar eftirfarandi vöru- tegundir, sem hann nú hefir á boðstólum í Lundargötu 15. Steinolía á 9—10 aura pr. pundið. Smjörlíki - 42-45 - - — Kringlur - 24 - - — Tvíbökur - 34 - - —r Kandís 25 - - — Döðlur - 24 - - — Fíkjur 18 - - Sódi 4—5 -*• - — Laukur 8 - _ — Mörk Carlsberg í >/i kössum á 14 kr. pr. kassann. Export Dobbelt Ö1 í 'h kössum á 7,50 kr. pr. kassann. Einnig Lyftiduft Iaust og í pökkum, Kanel, steyttur og ósteyttur, Pipar. Kornmatur svo sem Rúgur, Mjöl, Bankabygg, Baunir, Maís. Notið tœkifœrið á meðan það gefst. Gosdrykkjaverksmiðja E. Einarssonar Akureyri. hefir starfað í 5 ár, og stöðugt áunnið sér meiri og meiri almennings hylli Skal pví með nokkurum tölum sýntfram á vöxt og viðgang verksmiðjunnar. 1902 var framleitt á verksm. Límonaði og Sódavatn 28,754 Flöskur. 1903 Do. Do. 43,350 Do. 1904 Do. Do. 69,832 Do. 1905 Do. Do. 85,765 Do. 1906 Do. Do. 100,353 Do. Frá árinu 1904 hefir verksmiðjan haft aukastarf, ölgjörðardeild. Hefir pað öl pótt einkar gott, og vakið mjög mikla eftirtekt meðal verkamanna og fleiri, sem enn ekki hafa efni á að kaupa hið afardýra útlenda öl. Nú sem stendur hefir verksmiðjan 200 viðskiftavini víðsvegar um Iand| og óskar að peim mætti fjölga að miklum mun. Til pess að geta haft svo marga skiftavini, parfnast verksmiðjan fljótari og betri skila, en hingað til. Á næstkomandi ári verður sérstakt hús fyrir verksmiðjuna, par sem allur útbúnaður verður eftir kröfum og pörfum nútímans, og alt hið mesta hreinlæti viðhaft. Akureyri, 21/n 1906. Sjúkrahúsið á Akureyri. Forstaða pess er laus frá 14. maí næstkomandi. Sjúkrahússnefndin óskar eftir tilboðum um að takast pann starfa á hendur. Ráðgert er að breyta fyrirkomulaginu til muna, og óskar nefndin að umsækjendur tilgreini með hverjum kjörum peir vilja taka starfann að sér. Frekari upplýsingar gefur sjúkrahússnefndin. Carl Höepfners verzlun á Akureyri mun framvegis sneiða hjá því, að hafa framhaldandi viðskifti — nema hönd selji hendi — við þá, sem alls ekki eða Iaklega hafa staðið í skilum við verzlunina tvö undanfarin ár, nema þá að sérstakar ástæður hafi orðið þess valdandi. — Sömuleiðis verð- ur framvegis ekki lánað félausum mönnum, eða mönnum sem ekki eru fullveðja. Lar á móti óskar verzlunin að hafa sanngjörn og frjálsleg við- skifti við alla, er að jafnaði verzla skuldlítið, og sem greiða skuldir sínar — ef nokkurar eru — í þeim vanalegu kauptíðum. Allur útlendur varningur fœst með mjög vœgu verði. Flestar íslenzkar afurðir keyptar. Akureyri 1. nóvember 1906. KRISTJÁN SIGURÐSSON, verzlunarstjóri. Otto jVIonsted5 danska smjörlíki er bezt. cu XX C C S§|. « btr* :'5g §11 3 . - »0 S|I > !'-=‘So •si j: : is5 ;c«E i'SS rð ' ’S).-. i*° UM ; rt 3 *................................ Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.