Norðurland - 22.12.1906, Side 1
NORÐURLAND.
Ritstjóri: Sigurður Hjörleifsson. Iæknir.
19. blað. j Akureyri, 22. desember 1906. j vi. ár.
V
erzlun okkar hefir á boðstólum mikið af
niðursoðnum vörum ss. Sardínur, Anchiovis
fiskibollur o. fl.
Reyktax pylsur mjög góðar.
Ostar af mörgum tegundum.
Epli á 0.25 og 0.30 aura pd.
Kartöflur á 8.00 pr. tunnan.
Engin verzlun í bænum býður betri kjör, eða. gefur hærra verð fyrir
íslenzkar vörur.
Sf. Sigurðsson & £. JSunnarsson.
jí Ofsarok á Seyðisfirði.
jtoarp
Nýkomið með s|s »Prospero« og »Kong Helge« miklar
birgðir af ýmsum vörum: Par á meðal skal tilgreina
úrval af prjónuðum NÆRFATNAÐI handa körlum,
konum og börnum, prjónuð drengjaföt bæði góð og
ódýr, mjög hentug til jólagjafa. Vetrartreyjur og yfirfrakkar
karlmanna, úr hlýju og góðu efni, bæði ódýrari og betri en
áður hefir verið kostur á.
Yfir höfuð er verzlun okkar venju fremur birg af allskonar
nauðsynjavörum.
St. Sigurðsson & E. Gunnarsson.
Súkkulaðimvndir °S fleira þesskonar, hentugt á jólatré, í verzlun
BHwma St. Sigurðssonar & E. Gunnarssonar.
EPLI
til íslenzkra kvenna.
Eins og mönnum mun vera kunnugt af
blöðunum, þd tók kvenfélagið „Hringur-
inn“ i Reykjavik sér fyrir verkefni dfundi
31. október 1905 cið safna fé til þess að
styrkja berklaveika fdtœklinga til að fd
lœknishjdlp, komast d spítala eða fd aðra
nauðsynlega hjdlp. Á fundinum var sam-
þykt að senda dskorun til kvenna út um
land nm að taka höndum saman við
„Hringinn" og stofna samskonar félags-
skap hvarvetna um landið til hjdlpar fd-
tœkum berklasjúklingum. Æskilegast var
talið, að myndað vœri félag i hverri sveit,
sem hjdlpaði sínum sveitungum, Fyrir-
komuíag þessara félaga gceti verið mis-
munandi eftir dstceðum og óskum manna.
Æskilegt vœri að öll þau félög, sem
þannig kunna að myndast, stœðu að ein-
hverju leyti í sambandi hvert við annað
og reyndu að vinna saman að meira eða
minna leyti. Eru það því vinsamleg til-
mœli vor, til allra þeirra félaga, er myndast
kunna víðsvegar út um land i sömu stefnu
og félag vort, að þau sendi sem fyrst oss
undirrituðum stjórnendum „Hringsins“ til-
kynning um stofnun félaganna og bend-
ingar um, d hvern hdtt þau hugsa sér
helzt sambandinu hagað milli félaganna
innbyrðis.
Allir munu sjd, hver lífs nauðsyn er d,
að eitthvað verði gert alment i þessu efni.
Og nú þegar likindi eru til að berkla-
veikra hœli verði komið d fót, þd œtti
slík hjúlp að koma að enn meiri notum.
Við íslendingar erum svo fdmenn þjóð,
að við megum ekki við því að missa
fjölda marga efnilega menn og konur d
unga aldri í gröfina, rétt þegar þeir eru
komnir að þvi að fara að vinna sér og
þjóð sinni gagn. Engum verður heldur
veikindin tilfinnanlegri en einmitt konun-
um, sem verða að stunda sjúklingana og
horfa upp d þjdningar þeirra. Vér erum
vissar um, að það er eitt af instu hjart-
ans óskum allra kvenna að hœgt vœri að
bceta úr þessu böli og hjdlpa sem flestum
sjúklingum til lifs og heilsu.
Vér vonum því fastlega að allar islenzk-
ar konur taki þessu múli vel og vinni að
slíkum félagsskap eftir megni, hver i sinni
sveit,
Krlstín Jakobsson, Anna Daníelsson.
forstöðukona félagsins. gjaldkeri.
Brlet Blarnhéðinsdóttir,
skrifari.
InstibJ. borláksson, Marjrrét Stephensen,
X
>Perwíe„ kom til Eskifjarðar í fyrradag:
cr væntanleg hingað milli jóla og nýárs.
í gær fréttist hingað frá Seyðisfirði
með símanum, að þar hefði verið mikið
afspyrnuveður í fyrrinótt; í veðrinu
slitnaði þar frá bryggju mótorbátur,
hálffermdur af vörum til Bakkafjarðar,
eign Helga kaupm. Björnssonar. Bát-
urinn hefir ekki fundist aftur, og er
haldið, að hann hafi sokkið, en nokkuð
af vörunum hefir rekið á land. Er þetta
talinn 4—5000 kr. skaði. Aðrir stór-
skaðar urðu ekki, en rúður brotnuðu
f gluggum, og eitt hús, sem var í
smíðum, skektist á grunninum.
X
Ríflega úti látið.
Mikið umtal hefir risið í blöðunum
syðra út af því, að ráðherrann hefir
stungið að cand. mag. Ágúst Bjarna-
syni, tengdasyni Jóns Ólafssonar, sem
svarar 500 kr. úr landssjóðnum, um-
fram venjuleg tfmakennaralaun — þvert
ofan í ráðstafanir þær, er gerðar voru
á síðasta þingi.:—Hann veit, ráðherr-
ann, hvað hann má bjóða því.
RógburOur.
Ósannindi þau hafa verið borin út,
bæði í Höfn og Reykjavík, og líka
verið send þaðan hingað til Akureyr-
ar með símanum, að Einar ritstjóri
Hjörleifsson væri höfundur að nokk-
urum smágreinum, um íslenzk mál,
sem staðið hafa í danska blaðinu
Politiken. Eins og vænta mátti, hefir
blaðið Reykjavíkin sérstaklega reynt
til að gera sér gott af þessu, og
notað það til þess að flytja níð á níð
ofan um E. H. Engum mun hafa þótt
þörf á því að bera það til baka, sem
f Reykjavíkinni stóð, en svo fór Lög-
rétta að taka undir, reyndar gætilega,
en þó svo, að þelr, sem Reykjavíkina
höfðu lesið, áttu að skilja vel, hvert
stefnt væri. 6. þ. m. lýsti E. H. frétta-
burðinn ósannindi; hafði tvisvar sent
Politiken, eftir tilmælum blaðsins, mein-
laus fréttaskeyti, sem hann tilnefndi og
enginn gat þykst við, og annars ekki
rítað blaðinu nokkurn staf. Lögrétta
sýnist ætla að láta þessa leiðréttingu
verða sér að kenningu, en svo er ekki
með Reykjavíkina, því 8. þ. m. heldur
hún lygabrigzlinu áfram, og Verður fróð-
Stór fjölskylda
getur fengið leigt heilt loft (Etage)
frá 1. jan. eða 14. maí. — Sérstakur
inngangur. — Sömuleiðis fæst verzl-
unarbúð Ieigð á sama stað.
Semja má við
Jón J. Dcthlmcmn,
Brekkugötu 19, Akureyri.
Tóbak,
Vindar,
Cigarettur
i
Edinborg.
legt að sjá, hve lengi hún endist til
þess.
Menn muna ef til vill, hve »2 5-þús-
undalygin< entist lengi.
Húsin frá Álasundl
koma með Perwie eins og áður hefir
verið skýrt frá hér í blaðinu, og hefir
O. Tulinius konsúll fengið áreiðanlega
frétt um það frá Eskifirði. Lestarúm
húsanna að sögn um 4000 kúbíkfet,
og mun flutningsgjald fyrir það vera
nálægt 1400 kr.
Símskeyti.
/ símskeyti til Nls. frd Rvík í gœr, segir
svo: Ekkert fréttnœmt frd útlöndum. Vesta
ókomin. Ekkert rætt um landstjðia. Birt
yfirlýsing stjórnarliöa að meðtöldum Lög-
réttumönnum og fastheldni þeirra við samn-
ingsgrundvöllinn í Danmerkurförinni.
Messur um hátiöarnar.
Aðfangadagskvöld Akureyri kl. 6 e. h.
Jóladagur Akureyri - 12 á h.
s. d. Lögmannshiíð - 2 e. h.
Annar í Jólum Glæsibæ - ii f. h.
s. d. Möðruvölium - i e. h.
Sunnud.m.jólaognýárs Lögm.hlíð - 5 e- h.
Gamlaársdagur Akureyri - 6 e. h.
Nýársdagur Glæsibæ - 11 f. h.
s. d. Möðruvölium - i e. h.
X
og
lukkupaKkarJbȣ-
í verzlum
Páls Jónssonar
Sökum reikningsskila o. fl.
verður sötubúð Carl-
Höepfners verzlunar
' hér lokuð frá 1. til 14
janúar. — Pó verða þeir
sem vilja verzla á þeim tíma af-
greiddir eftir föngum.
Akureyri 21/i2 '06.
Kr. Sigurðsson.
Lokuð búð.
Búð mín verður lokuð vegna venju-
Iegra anna frá 1.—10. jap næstkom-
andi.
Akureyri 21/i2 '06.
Otto Tulinius.
Lausar
jarðir tilheyrandi Vaðlaumboði
frd fardögutn 1907.
Þórustaðir í Öngulsstaðahreppi.
Hvassafell í Saurbæjarhreppi.
Hamar í Glæsibæjarhreppi.
Baugasel í Skriðuhreppi.
Skriðuland í Arnarneshreppi.
Kot í Svarfaðardalshreppi.
Básar í Grímsey og
Ytri-Grenivík sama stað.
Peir sem óska að fá jarðir
þessar bygðar sér frá næstu far-
dögum sendi skriflega umsókn
fyrir 27. janúar næstkomandi
til undirskrifaðs.
Umboðsmaður Vaðlaumboðs.
Akureyri 21. des. 1906.
Stephán Stephensen.
Mustads
Export Margarine,
í eins punds stykkjum,
mr er á við gott smjör.