Norðurland

Issue

Norðurland - 22.12.1906, Page 2

Norðurland - 22.12.1906, Page 2
Nl. 70 Ma/smyö/, hafrar, hœnsnabygg er nú aftur komið í KAUPFÉLAGSVERZLUN EYFIRÐINGA. Ný Verzlun. Eg undiritaður hefi nú opnað búð mína í Hafnar- stræti nr. 35, og hefi þar til sölu mikið úrval af skð- fatnaði af allri stærð, ullar- og lcreftsnœrföí, herrahálsiau, hanska, silkislifsi, mikið af fínu kem og kökurn og margt fleira. Vegna þess að eg að eins sel mót borgun út í hönd eru vörurnar afar ódýrar. Jóh Christensen. L : • Verzlui) Sigfryggs Jónssonar er birg af ýmsum góðum vörum: svo sem Korn- mat, Kartöflum, Salti fínu, Steinolíu, Eldiviðarbrenni, Smíðabrenni, \\- lengdum—einnig er hún birg af ýmsu til húsabygginga og annara smíða: svo sem Timbri, Hurðarjárnum, Gleri, Saum, GÓÐRI SMÍÐAEIK o. fl. KRAMVARA margbreytt með góðu verði fleiri tegundir af útlendu og innlendu brauði, ilmvötn og fleiri tegundir af sápum. Sultutau, niðursoðið kjöt, Iax, sardínur, og ávextir. — Sykurmyndir. VIN D L A R. Skófatnaðarverz/un Guðmundar Vigfússonar d Akureyrj hefir altaf miklar birgðir af fjölbreyttum og góðum SKÓFATNAÐI. Góðar prósentur mót peningaborgun. Leikfimisskór tw fyrir karlmenn og HÚSSKÓR fyrir kvenfólk komu í dag. Skaufar frá 90 aurum til 16 króna í EDINBORG Nýkomnar vörur með s/s »Kong Helge«: Hveiti nr. og nr. 1 2. Kurlaðir hafrar. Hrís- grjón. Bankabygg. Hálfbaunir. MAISMJÖL o. fl. VERZLUNIN Edinborg Akureyri. ^ Ýmsar J'íýlenduvörur og Kryddvörur: Melís. Pipar. Allehaande. Laukur. MARGARÍNIÐ, sem allir kaupa. SVÍNSLÆRI reykt, ágæt. SKÓSVERTAN makalausa komin aftur. Margskonar handsápa og stangasápa. SAND O WSB ÖNDIN heimsfrægu. Ýms ÁLNAVARA, þar á meðal: Flauel, Svart silki. Teiktiishirting. Kalkerpappír o. m. fl. Von á meiri vörum með s/s »Kong Inge«. Möllerups Ste/no/Zumotora Eins og flestum er kunnugt hafa á síðustu tímum orðið mikl- ar og margvíslegar breytingar á fiskiveiðaaðferð bæði á íslandi og annarsstaðar par sem fiskiveiðar eru mikið stundaðar. Breyt- ingarnar hafa mest gengið út á að gufuskip og mótorbátar hafa komið í staðinn fyrir seglskip og róðrarbáta. í fyrstu reyndust mótorbátarnir mjög misjafnt og mótorunum var mjög ábótavant í mörgum greinum, en mönnum hefir smátt og smátt tekist að gera ,þá fullkomnari og betur og betur úr garði. Meðal hinna beztu og nafnkendustu mótorverksmiðja er verk- smíðja hr. C. MÖLLERUPS i Esbjœrg. í fyrra keypti eg 2 mótora frá verksmiðju pessari, annan með 10- og hinn með 20 hesta afli og reyndust þeir að öllu leyti mjög vel svo að hik- laust get eg mælt fram með Möllerups mótornum, sem hinum hentugasta og bezta til notkunar við fiskiveiðar á ís- landi. Hérvið má pví enn bæta, að á síðasta ári hefir verið gerð sú MIKILVÆGA UPPGÖTVUN viðvíkjandi framleiðslu og notkun Möllerups mótoranna, að hér eftir eyða peir helmingi minni olíu en áður. Pað er full vissa mín, að Möllerups móiorarnir standi öllum öðrum framar að gæðum og séu par að auki ódýrastir til afnota. Þeir sem vilja fá sér góða mótora geta pví snúið sér til verzl- unarstjóra Gránufélagsins, eða mín undirritaðs sem er Umboðsmaður fyrir Möllerups verksmiðjuna á Norðurlandi. Chr. Havsteen. Dr. Olgasvej 30. Kaupmannahöfn. Prsntsmiðja Odds Björnsaonar.

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.