Norðurland

Tölublað

Norðurland - 27.04.1907, Blaðsíða 4

Norðurland - 27.04.1907, Blaðsíða 4
Nl. 140 Undirritaður útvegar ofna og eldavélar með verksmiðjuverði frá ýmsum beztu járnsteypuverksmiðjum i Danmörku. Akureyri, 20. apríl 1907. Hallgr. Davíðsson. Frá 6mar Xaland, Bergen í Noregi. Mín vidurkendu húsorgel býð eg með lægsta verði. Orgelpöntunum með lægsta verk- smiðjuverði veitir Magnús Einars- son söngkennari á Akureyri móttöku. *© o -O Ou a 3 u 'O c E E bjo o c c ets tuo T3 u- 03 biO c 03 bÆ o bc 03 •c rS> •O </) co c3 -r- C b)0 4 “ < C 3 3 ,5 -C cn '3 cn E .E xo buo 'P 3= buo 08 E bc o « bc ;o E 3 u. :0 > u- 03 C _3 N u- <U > xO c E u- cn c8 '03 T3 3 C C >i 33 C -3 c c/) 08 J2 L =o o co > OJ i- 3 < XO is 08 -C 3 xo (U > Ec/j w '3 -C 3 -C (/) . E !S '>, > ^ '08 E —- 2 32 T3 c 08 E *§ X PS <1 a I O <L> cð g E P ?2 -Q § ^5 io C/5 O c O- Í8 O xo 08 bjO 08 0 «3 C O cn (/) 08 6^> mm «sÉe> Laukur G&D hvergi betri og ó- dýrari en í höepfners verzlun. ^vélT CCC*>ð Kornmaíur, Kaffi, Sykur og ýmsar nauðsynjavörur nýkomnar í Höepfners verzlun. Verzlunin Verzlunin £dinborg Ahureyri. J'íýKomnar vörur með Skálholti og Kong Helge: Allskonar matvara og nýlenduvörur. Leirvörur mjög fjölbreyttar og ódýrar að vanda. Ógrynnin öll af allskonar brauði frá 14 aurum upp í 1.35 pr. pd. Allmikið af járn- og „emaille(í-vörum. Talsvert af ÁLNA VÖRU, en aðalbirgðir með næstu skipum. Sandowsböndin heimsfrægu og ótal m. fl. Akureyri Tryggið líf yðar í DAN. Hvaða lífsábyrgðarfélag er bezt og ódýrast? Svar DAN. Hvaða lífsábyrgðarfélag veitir bindindismönnum sérstök hlunnindi ? Svar DAN. Hvaða lífsábyrgðarfélag er bezt og ódýrast fyrir sjómenn að líftryggja sig í? Svar DAN. DÆMI / STANDARD Í DAN kostar 5000 kr. líftrygging fyrir 25 kostar 5000 kr. Hftrygging fyrir 25 ára gamlan sjómann árlega kr. 160.50 ára gamlan sjómann árlega án auka- gjalds kr. 84.40 og með aukagjaldi kr. 104.40. Mismunurinn verður því árlega kr. 76.10 án aukagjalds, eða kr. 51.1 þó aukagjaldið sé reiknað með. Að spara kr. 76.10 á ári er gagnlegt fyrir hvern mann. Eftirfylgjandi sam- anburðartafla sýnir að DAN er hið ódýrasta lífsábyrgðarfélag sem starfar á Islandi. 1000 króna líftrygging með hluttöku f ágóða kostar árlega í ýmsum fé- lögum eins og hér segir: Fullra ára. 25 26 27 28 29 3° 32 34 36 38 4° DAN................. Statsanstalten...... Fædrelandet......... Mundus.............. Svenska lif......... Hafnia.............. Nordiske af 1897 . . . Brage, Norröna, Ydun, Hygæa, Norske Liv Nordstjernen, Thule . Standard............ Star................ 16.88 17,39 17.94 18,54 19.16 19,82 21,21 22,7424,4626,3628,49 16,90 17,50 18,10 18,70 19,40 20,10 21,60 23,3025,2027,3029,60 16,90 17,50 18,10 18,70 19,40 20,10 21,60 23,30 25,20 27,30 2),60 >6,95 >7)4° >7i95 >8,55 >9,15 19,85 21,30 22,9024,7026,7028,90 17,80 18,30 18,80 19,40 19,90 20,50 21,90 23,4025,1026,7028,90 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,7026,5028,5030,80 18,60 19,10 19,60 20,20 20,80 21,40 22,70 24,2025,8027,5029,50 19.10 19,60 20,10 20,60 21,20 2i,80 23,00 24,4025,9027,6029,60 22.10 22,70 23,30 22,90 24,50 25,10 26,40 27,9029,5031,3033,20 21.88 22,50 23,17 23,79 24,38 25,00 26,38 27,9629,6331,5033.46 Umboðsmenn félagsins eru: f Skagafirði búfr. A. Kristjánsson, Páfastöðum. — - — Hartmann Asgrímsson Kolkuósi. Aðalumboðsmenn fyrir Norðurland eru Si. Sigurðsson & E. Gunnarsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Fjarmark Sigurðar H. Sigurðssonar á Siglu- firði er: Hálftaf aftan hægra, stúf- rifað og vaglskora aftan vinstra. Mark þetta finst í markatöflu Skagafjarðar- sýslu, og muni menn það. Hreppstjórar eru beðnir um að færa markið inn í töfl- ur sínar. — S. H. S. Aðalfundur Akureyrardeildar Ræktunarfélags Norðurlands verður haldinn mánu- daginn 29. aprfl kl. 7 s. d. í húsi herra Boga Daníelssonar. Á fund- inum verður skýrt frá störfum deild- arinnar, Iagðir fram reikningar, kosin stjórn og fulltrúar á aðalfund rækt- unarfélagsins. Akureyri 25. apríl 1907. Deildarstjórnin. Til Islendinga. Eg hefi í mörg ár þjáðst af and- þrengslum og leitað mér læknishjálp- ar við þeim, án þess að fá nokkra bót á þeim, en eftir að eg nú f þrjú ár daglega hefi neytt Cina Lífs Elíx- irs herra Valdimars Petersens, er eg þvínær orðin laus við þenna kvilla. Holeby 11. seftember 1905. Dagmar Helvig, f. Jakobsen, kona N. P. Helvigs skósmiðs. Máttleysi. Eg, sem er 79 ára hefi í 1 >/2 ár hvorki getað gengið né notað hendurnar, en hefir nú batnað það af elíxírnum, að eg get gengið til skógarvinnu. Rye Mark, Hróarskeldu. P. Isaksen. Konan mfn hafði í missiri þjáðst af taugaveiklun, sem helzt lýsti sér í að henni var örðugt um gang, í þreytu og þvíumlíku. Eftir að hafa neytt úr tveimur glösum af hinu ósvikna Kína- Lífs-Elixíri Valdemars Petersens, fór henni að batna og er nú albata. Borde, pr. Hernung, 13. sept. 1904. /. Ejbyc. Kína-Lífs-Elixír er því aðeins ósvikið, að vörumerkið: Kínverji með glas í hendi, standi á nafnmiðanum og nafn framleiðanda: Waldemar Petersen, Friðrikshöfn — Kaupmannahöfn, en innsiglið 'LP í grænu lakki á flöskustútnum. Hafið glas við hendina bæði heima og utan heimilis. Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan. „NorOurland" ‘kcmur út á hverjum laugar degi og oftar þegar sérstök ástaoða þykir til, að minsta kosti 52 arkir um árið- Verð árg. 3 kr. á fslandi, 4 kr. 1 öðrum Norðurálfulönduni, 11 ■■'2 dollar f Vestur- heimi. Ojalddagi fyrir miðjan júní að minsta kosti (erlendis fyrir fram). - Uppsögn sé skriflegog bund- in við árgangamót; ógild nema komin sé til rit- stjóra fyrir 1. júní og kaupandi sé skuldlaus við blað- ið — Auglýsingar teknar f blaðið eftir samningi við ritstjóra. Afsláttur inikill fyrir þá er auglýsi mikið.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.