Norðurland

Ataaseq assigiiaat ilaat

Norðurland - 29.06.1907, Qupperneq 4

Norðurland - 29.06.1907, Qupperneq 4
ni. 182 ..Sterlin*" oz „Vesta" fóru héðan áleiðis til Reykjavíkur á sunnudaginn var. Með Sterling fóru full- trúar af stórstúkuþinginu o. fl. Með Vestu fóru alþingismenn af Norð- ur- og Austurlandi, fulltrúar á Þingvalla- fundinn og ýmsir fleiri. Steinzrímur Matthíasson læknir kom hingað til bæjarins landveg að sunnan um síðustu helgi. Eins og áður hefir verið getið í »N1« er hann settur héraðslæknir hér og hefir tekið við starfi sínu. Guðmundur Hannesson læknir fór með Vestu til Reykja- víkur til að taka þar við embætti sínu. Sárt mun hans saknað bæði sem lækn- irs og manns af flestum eða öllum hér nyrðra. Skrafdrjúzt nokkuð verður „Norðra" um þingmála- fund þann, er ráðherrann hélt hér á Akur- eyri fyrir nokkru, en undur lftið minnist hann aftur á móti á hina mörgu þingmála- fundi, er haldnir hafa verið nú að undan- förnu víðsvegar út um landið og ályktanir þær, er þar hafa verið gerðar. Skyldi það stafa af því, að fundir þessir hafa litið nokkuð annan veg á sum mál en „Norðri" gerir og blaðinu þyki því ekki ástæða til að vera að fræða lesendur sína neitt um þá? En ærið þröngvan ætlar þá blaðið samt lesendum sínum sjóndeildarhringinn, ef það vill að eins fjölyrða um þær fáu fundarályktanir, er að einhverju leyti eru hagkvæmar fyrir stefnu Norðra, en þegja um allar hinar, sem í aðra átt ganga. Poki með yfirsæng, kodda og teppi, merkt Ingibjörg Jakobs- dóttir, hefir tapast úr maiferð Vesta frá Rvík hingað. Ef einhver kynni að hafa tekið þennan poka f misgripum eða vita um hann, er hann beðinn að gera undirrituðum aðvart. Oddeyri 2SM ’07. Jón J. Borgfjörð. Leiðrétting. í síðasta »NI« er nafn eins fulltrúans á stórstúkuþinginu rangt. Þarstendur: Ágúst Pétursson kennari á Dýrafirði —á að vera Bjarni Pétursson o. s. frv. Þ-E-I-R, sem hafa bækur af Amtsbókasafninu á Akureyri, eru beðnir að skila þeim á safnið, eða til undirritaðs fyrir lok þ. m., ella verða þær sóttar á kostri- að lántakenda. í júlí og ágúst verður lestrarsalurinn að eins opinn á sunnu- dögum, á sama tfma og áður. 12/6 ’07. Jóh. Ragúelsson. Afundi stúkunnar ísafold nr. 1 sunnudaginn 30. júní kl. 3 verður skýrt frá gjörðum Stórstúku-þingsins, og fleiri mál rædd. — Teknir _ inn nýir meðlimir. — Æskilegt að sem flestir mæti. Y T i * hefir fil al1- CJII Clir- ar möguleg- ar málsortir. / * f" Bæði utan húss Sll1^1/" °S innan. Bæði / þurt og olíurifið. V Sérstaklega skal eg aourhencia a f,nan goif- fernis sem harðnar fljótt og stendur með glansa. Japanlakk hvítt. Ekta fína járnmenju. Sínóber, ekta. Uliramarin blátt. Terpentínuolíu. Sikkatíf. Lyskópallakk. Rifna krit. Gulokkurduft. Oddeyri 24. júní 1907. r Björn Olafsson. t Steingrímur JVIatthíassori settur ljéraðslæknir veitir sjúklingum viðtal kl. 9—10 f. h. og kl. 5 — 6 e. h. á spítalanum. Annars er hann vanalega að hitta í húsi foreldra sinna. ::::::: O •' t 9« M Ojomenn! SUNDMÖOUM úr þorskinum má ekki kasta burtu. Hirðið SUNDMAOANN og *« • • verkið hann vel; það margborgar sig. SUNDMAGA kaupir hæsta verði •• verzlunig EDINBORG, Akureyri. •» 2 : : : 2 2 s Fargjald til Winnipeg ér lægra en auglýst er. Fult fargjald kr. 152.50, 5—12 ára hálft, 2—5 og 1-2 ára 42.50 og kr. 29.00, ekki 47.50 kr.; á 1. ári kr. 9.00 ekki 10 kr. Menn snúi sér til mín eða umboðsmanna minna. Páll Bjarnason, útflutningsstjóri. ýluglýsing. Kjörþing verður haldið í Goodtemplarahúsinu, laugardaginn 6. júlí og joar kosinn einn maður í niðurjöfnunarnefnd í stað Frið- riks bankastjóra Kristjánssonar og fyrir þann tíma, er hann átti eftir að vera í nefndinni. Kjörpingið byrjar kl. 12 á hádegi og fer kosningin fram samkvæmt lögum nr. 39. ,0/n 1903. Frambjóðendalistar verða að vera komnir til bæjarfógeta fyrir hádegi tveim sólarhringum á undan kosningu. Bæjarfógetinn á Akureyri 27. júní 1907. Björn Líndal, settur. F 1 Verkaðaij • saltfisk, af öllum tegundum, kaupir hæsta verði verzlunin EDINBORG. lJ J hins Sameinaða gufuskipafélags á Akureyri er flutt á fyrsta loft í austurenda pakkhússins í Hafnarstræti nr. 92 (þar sem hún áður var í sölubúðinni). — Komudag gufuskipanna og næsta dag á eftir og fardag — og næsta dag á undan er afgreiðslustofan opin frá kl. 9 f. h. til kl. 6 e. h. Þó getur breyting orðið á pessu, hvað útlandaskipin snertir, sem pá verður ávalt auglýst á afgreiðslustofunni. Milli skipaferða er afgreiðslustofan opin, og áður óteknar vörur látnar úti, að eins frá kl. 4 til kl. 6 e. h. Afgreiðsla hins Sameinaða gufuskipafélags á Akureyri, þ. 25. júní 1907. Eggert Laxdal. Hraðskeytaáritun: Leon. O. NILSSEN& SÖN BERGEN. Síldarnet uppsett eða slöngur, börkuð eða tjörguð með koltjöru eða hrá- tjöru. Tilbúnar nætur og pokanætur úr hamp og bómuii. REKNETATRÁSSUR úr cocus og manilla. Fiskilínur. — Porskanet. Glerdufl. — Tjörutrússur. Tekið móti Síld og Fiski til sölu. Offo Monsfed5 danska smjörlfki er bezt. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.