Norðurland


Norðurland - 14.12.1907, Blaðsíða 4

Norðurland - 14.12.1907, Blaðsíða 4
Nl. 74 Ágœt jörð til ábúðar. í næstkomandi fardögum fæst til ábúðar mjög góð jörð við austanverðan Skagafjörð. Jörð pessi er með beztu sauðfjárjörð- um í sýslunni, landrými afarmik- ið og útbeit fyrirtaksgóð bæði til fjalls og fjöru; túnið gefur af sér 200 — 250 hesta, engið er slétt og grasgefið og heyið af pví töðugæft. Silungs- og hrogn- kelsaveiði, stutt á fiskimið og lending fremur góð. Viðarreki oft mikill. Nánari upplýsingar gefa peir herra kennari Stefáq Ste- fánssoi] á Akureyri og herra vezlunarstjóri Ó. H. Jenssor] í Hofsós. Standard er Ódýrasta og frjáls- lyndasta lífsábyrgðarfélág sem starfar hér á landi, þá á alt er litið. Það tekur allskonar tryggingar, almenna lífsábyrgð, ellistyrk, fjárá- byrgð, barnatryggingar o. fl. Aðalumboðsmaður H. Einarsson á Akureyri. Ný gistihöll Bahns Missionshotel. Badstuestrsde 9. Kjöbenhavn. Herbergi frá 1 kr. 25. Jólagjafir er bezt að kaupa í verzlun Jósefs Jónssonar. ? Brödrene ýtndersen Fredrikssund. Motorbaade. Baademateriale. Sejlbaade. Baadebyggeri & Trœskjæreri. Undirritaður tekur allskonar húsgögn til aðgerðar á yfir- standandi vetri, sömuleiðis til málningar og póleringar. Broncerar og emajllerar lampa, kúpla og skerma tyrir jólin. Oddeyri 4. des. 1907. Björn ólafsson málari. A|s Vestenfj. Bjergnings- og Dykkerselskab Bergerj. Telef.: 1907. — Telegr.-Adr.: Dykkerselskabet. Udförer alleslags Bjergnings- arbeider. Overtager længere Slæbninger. 1 Werzlun Sn. Jónssonar hefir til sölu Saltfish verkaðan og óverkaðan og sömuleiðis { tunnum. Húsgagnaverzlur) Guðbjörns Björnssonar býður betri kjör en nokkur jólabazar. Til mikils að vinna: Hver sá sem kciupir fyrir 2 kr. t eiriu getur, ef hann er heppinn, eignast hlut eða hluti úr verzluninni fyrir 25 kr. Ti/boðið stendur til nýárs. Procentur gefnar þeim sem kaupa fyrir mikið. Verzlunin er birg af allskon- ar eigulegum húsgögnum, einkar smekklegum til jóla- gjafa. EDIN BORG mmmmmnæ* '^jfólabazarinn í Edinborg ER OPNAÐUR :< * V Aðsóknin e: byrjuð, enda eru þar 'tnargir nytsamir, fjölbreyttir og fáséðir munir. Munið eftir jólabazarnum. Komið og gizkið á baunafjö/dann í g/asinu. Reynið að ná í verðlaunin. Virðingarfylst I. Helgasotj Gaddavír fyrir lægra verð en stjórnarráð íslands hefir auglýst getur verzlun SN. fÓNSSONAR útvegað. Fafafau, svunfusilki, peysufataklæði fæst í verzlun Jósefs Jónssonar. Smíðið meðan járnið er heitf Óvanalega hátt verð gefur VERZLUN SN. JÓNSSONAR. fyrir góða heil- - hálfsokka. Ágætan hákarl selur Davíð Ketilsson. ♦.Norðurland** kemur ut á hverjum laugar- degi og oftar þegar sérstök ástæða þykir til, að minsta kosti 52 arkir um árið- Verð árg. 3 kr á Islandi, 4 kr. i öðrum Norðurálfulöndum, U/a dollar í Vestur- heimi. Ojalddagi fyrir miðjan júní að minsta kosti (erlendis fyrir fram). - Uppsögn sé skrifleg og bund- in tíö árgangamót; ógild nema komin sé til rit- stjóra fyrir 1. júní og kaupandi sé skuldlaus við blað- ið. - Auglýsingar tekn*r i blaðið eftir samningi tíö ritstjóra. Atsláttur mikill fyrir þá er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar í

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.