Norðurland - 28.03.1908, Blaðsíða 4
Nl.
132
YerksmiðjuféJagið Verksmiðjufálaqið á ^ykr“r'
á Akureyri
tekur Ull og góðar og hreinar ullartuskur til að kemba og spinna,
svo og til að vinna úr ýmiskonar fataefni.
Ennfremur tekur hún heimaunna dúka til að þœfa, lita, lóskera
og pressa.
Verðskrá til sýnis á skrifstofu félagsins og verður hún innan skamms
send út meðal almennings.
TIL SÖLU. ?
SKIP
Sérstaklega hentug fyrir íslendinga.
2 norsk fiskiveiðagufuskip !
í ágætu standi, smíðuð úr bezta furuefni, vélar frá Mjellem & Karl- c
sens vélaverkstæði í Björgvin árið 1900, — eru til sölu með góðum c
kjörum. Skoðanaskírteini ný (cerríficat) telja skipin örugg til sjóferða
í núverandi ástandi til 5 ára.
Skip þessi voru bœði œtluð til veiða við island. Eru þauþví c
sérstaklega vel löguð til fiskiveiða og sildarveiða, þilfar stórt og =
rúmgott, — ríimar 250 mál sildar i einu.
Stærð skipanna er: 1. Lengd: 62 fet, breidd: 19,3 fet, dýpt: 7,6 c
fet. Brutto: 50,71 Reg. Ton. — 2. Lengd: 63,3, breidd: 19,4, dýpt: c
7,8. Brutto : 52,7 Reg. Ton. e
Hraði skipanna er 8 mílur á vöku, og kolaeyðsla ca. 1 hektó- c
lítri (140 pd.) á kl.st. — Skipin eru til sölu með eða án veiðar-
færa — þar á meðal spónný herpinót (snurpenot), — og verða
athent kaupanda í vor. ■
Ljósmyndir af skipunum verða til sýnis hjá undirrituðum c
innan skamms. c
Frekari skýringar veitir undirritaður, er hefir séð bæði skipin, og c
er eiganda þeirra mjög vel kunnur.
Hafnarfirði 23. janúar 1908. c
JCelgi Valtýsson, c
Talsími 2. c
H
’érmeð tilkynnist að af þeim skuldum, sem verða útistandandi við C.
HÖPFNERS VERZLUN
31. desember 1908 SSr-
verða teknir hinir sömu vextir, sem teknir verða þá af víxlum hér við bankana.
Kr. Sigurðsson.
Oíto Monsted8
danska smjörliki
er bezt.
Húsgagnaverzlur) |
Guðbjörns Björnssonar jj
hefir œtíð nægar birgðir af H
flestum algengum husgögn- jj
um. jj
Sérlega mikið af H
stólum, linoleum, gólf- ii
vaxdúkum, rúmstæðum jj
o. m. fl.
heldur AÐALFUND sinn á »Hotel Akureyri. 22. d. aprílm. kl. 4 síðdegis.
Akureyd i9. marz 1908. Sigurður Hjörleifsson,
p. t. varaformaður.
Tilboð
um byggingu á
nýju barnaskólahúsi
handa Akureyrarkaupstað, sam-
kvæmt lýsingu peirri og teikn-
ingu er liggur frammi hjá timb-
urmeistara Davíð Sigurðssyni,
sendist í iokuðu bréfi til for-
manns skólanefndarinnar fyrir kl.
12 á hádegi næstkomandi firntu-
dag.
Akureyri 21h '08.
Sbólanefndin.
,é&ið
•%
•%
•%
•%
•%
*
%
•f
•%
>
I.
>
>
Unglingspiltur
15—16 ára, getur fengið að
læra
skraddaraiðn
með góðum kjörum. — Semja
má við
Hallgr. Davíðsson,
verzlunarstjóra.
u
Munið eftír hinu nýja
klœðskeraverkstœði
við vefnaðarvöruverzlun
Gudmanns Efterfl.
VandaO >4 Fljót
verk. afsreiðsla.
HARMO-
JVIKUR
ágætar, með ýmsu verði nýkomnar í
EDINBORG.
Blaðið
„Templar
kemur út á hverri viku.
Ræðir bindindismál
og flytur auk þess margskonar fréttir.
Verð 2 kr. árg.
Útsölumaður á Akureyri
V. Xnudsen.
Áreiðanleg stúlka,
sem vildi taka að sér erindreka-
sölu, fyrir stóra innlenda verzlun,
er beðin að senda ritstjóra pessa
blaðs skrifleg eða munnleg til-
boð fyrir 5. aprílmánaðar næst-
komandi.
Herbergi lh‘sl
Jóh. Ragúelsson.
arstræti 35.
Ágœta saltaða
Síld
til manneldis og skepnufóðurs selur
undirritaður. — Seld í heilum tunnum.
Areiðanlegum kaupendum veittur
gjaldfrestur, eftir samkomulagi.
Oddeyri 21/2 ’o8.
tkagnar Ö/afsson.
Fortepiano frá H. Lubitz í Berlip
og
Orgel-Harm. frá K. A. Anderssog,
Stockholm
eru áreiðanlega hin hljómfegurstu, vönduðustu og beztu hljóðfæri
sem til landsins flytjast og jafnframt ódýrustu eftir gæðum, enda er
salan feykilega mikil. Aðeins fáein vottorð, af fjöldainörgum, læt eg
birta hér frá háttvirtum kaupendum o. fl., sem reynt hafa hljóðfærin
Eg hefi haft undir höndum í vetur fortepiano frá H. Lubitz í Berlin. Það reyn-
ist ágœtlega i alla staði; hljóðin mikil og góð. Engin htjóðfœri með liku verði
frá öðrum verksmiðjum, er eg þekki, jafnast á við það að gœðum. Sama er að
segja um önnur fortepiano, er eg hefi séð frá þessum manni (Lubitz), engu siður
þau siðustu en þau fyrstu.
Rvik, febr. 1907.
Sigfús Einarsson.
Ved eftersyn af ct til Forhandling hos hr. Jón Pálsson af H. Lubitz i Berlin
forfœrdiget Piano, har jeg fundet at saavel Mekaniken som Instrumentets övrige
Dele er omhyggelig og solid forarbeidet og af godt Materiale, hvorfor jeg kan
anbefale det paa det bedste.
Reykjavik.
M. Christensen Orgelbygger.
Heiðráðir kaupendur eru beðnir að minnast þess, að ágætur kaup-
bætir fylgir hverju Orgel-Harm. (frá 4 — 15 kr.) sé borgað við mót-
töku, að engan eyri þarf að borga fyrirfram, að áreiðanl. kaupend-
um veiti eg langan afborgunarfrest án nokkurrar verðhækkunar og
að yfir höfuð er hyggilegast að eiga kaup við mig á Orgel-Harm.
og Fortepianoum.
Væntanlegir heiðraðir kaupendur á Norðurlandi geta einnig snú-
ið sér til hr. verzlunarstjóra PÁLS HALLDÓRSSONAR á Siglufirði
JÓlí PÓlSSOn, organisti við Fríkirkjuna í Reykjavík.
•- • • •
i
♦
• ••••• • •-• ••••••
*
i
i
4
Prentsmiðja Odds Björnssonar