Norðurland - 15.08.1908, Blaðsíða 2
Heiðruðu sveitamenn!
Munið eftir að brauðgerðarhúsið kaupir öll þau hæiiuegfgf, sem þið viljið
láta af hendi. Einnig hænUUtl^a og aðra fugla, sem fyrst.
Akureyri io,—8.—1908.
HöEPFNFRS BrauðgerðarhOs.
Oíto Monsted
danska smjörliki
er bezt.
A tímabilinu
frá 15. ágúst til 15. sept. n. k. verður sfld tekin til frystingar
af meðlimum Utvegsmannafélags Norðlendinga, þó ekki meira
en 2 tunnur frá hverjum félaga fyrst um sinn.
Menn snúi sér til Vigfúsar Vigfússonar íshússtjóra á Odd-
eyri þessu viðvíkjandi, og greiði hálft frystigjald um leið og síldin
er lögð inn, hinn helminginn þegar hún verður tekin út af húsinu.
Stjórn Útvegsmannafélags Norðlendinga.
karlmanna-
fataefni
lang-bezt, iang-fjölbreyttast
og íang-ódýrast
Vefnaðarvöruvet zlun
Gudmanns Efterfl.
Peysufataklæði
Ch amignons og Chutneys
aftur komin í
Kjötbúðina.
0MRT Góður púlshestur 'JMI
ágætur til keyrslu
er til sölu hjá
Siggeir Sigurpálssyni
á Þveri á Staðarbygð.
ÍSLAND
hefir það veðráttufar að mönnum er
hætt við innkulsi og sjúkdómum
þeim, er af því leiða, svo sem lungna-
pípubólga, gigtveiki, influenza, maga-
kvef o. fl.
Bezta lyfið við öllum sjúkdómum
er China Livs Eliksir Waldemars
Petersen í Fredrikshavn, Kjöbenhavn.
Hefir það hlotið verðlaun á sýning-
um heimsins og meðmæli læknanna;
það lyf ætti því að vera á hverju
íslenzku heimili.
Brjóstþimnubólga.
Eg var lengi sjúkur rf brjósthimnubólgu
og leitaði mér lœknishjálpar, án þess að
haldi kœmi. Reyndi eg þá China Livs El-
iksir Waldemars Petersen og með þvi að
neyta þessa ágœta heilsubitters um lengri
tíma hefi eg fengið heilsuna aftur.
# Hans Henningsen,
Skarerup pr. Vordingborg.
Gigtveiki.
Undirituð hejir til margra ára þjáðst
mikið af gikfveiki, en reyndi China Livs
Eliksir Waldemars Petersen og eftir að
hafa neytt hans daglega um langan tima
er eg aftur orðin heil heilsu.
Ungfrú Emmy Truelsei).
Köbenhavn.
Taktu inn China Livs Eliksir, hvað
sem að þér gengur, því hann hefir
reynst óbrigðult meðal, þegar ekkert
annað hefir getað hjálpað, af því
hann hefir bætt meltinguna og hreins-
að blóðið. Biðjið berum orðum um
China Livs Eliksir Waldemars Peter-
sen. Varið yður á eftirstælingum.
JM
eð s/s >Vesta« 8. þ. m. fekk eg mikið af ýmsum
Plettvörum.
Einnig hefi eg miklar birgðir af
Klukkum, Úrum, Úrfestum
og mörgu fleira, sem alt selzt JMEÐ AFARLÁGU VERÐI.
Komiðog skoðið, áður en þið kaupið annarsstaðar.
Akureyri I5/8 1908.
Fr. Þorgrimsson.
MT Nýtt!
Amerískur vökvi til þess að hreinsa og setja silfurhúð á málma, svo
sem skeiðar, gafla o. s. frv. er nýkominn í
verzlun EDINBORG.
I EDINBORG
fást
niðursoðin mafvæli
svo sem fiskibollur, Kjötkökur, Kindakjöt í Káli,
niðursoðið nauta og Kindakjöt, Kæfa, ansjósur,
sardinur o m. fl.
Enn fremur allskonar SðBtlTlGÍÍ (syltetöj).
Áskorun.
Nefnd sú, er unnið hefir að því í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýsl-
um, fyrir hönd Stórstúku íslands, Bindindissameiningar Norður-
lands og Ungmennafélags íslands, að undirbúa atkvæðagreiðslu
þá um aðflutningsmann á áfengi, er fram á að fara 10. september
næstkomandi, leyfir sér hérmeð að skora fastlega á alla þá, er hún
hefir sent eyðublöð til útfyllingar og upplýsingar um hugi manna
í þessu máli, og sem ekki hafa þegar sent þessi eyðublöð aftur,
að senda þau nú þegar til undirrUaðs formanns nefndarinnar.
í umboði nefndarinnar.
Akureyri l2/s '08.
Sigurður Hjörleifsson.
r=J Trjávið
allskonar bæði unninn og óunninn sel eg undirritaður með afarlágu
verði, enn fremur eldiviðarbrenni.
Akureyri 27. júlí 1908.
r
Guðm. Olafsson.
Prcntsmiðji Odds Bjömssonar.