Norðurland - 29.08.1908, Page 4
Nl.
8
I J^okkurar sfúlkur
geta fengið að læra
fatasaum
á klæðskeraverKstœði
Vefnaðarvöruverzlunarinnar.
QÓÐ KJÖR í BOÐI.
Semjið hið fyrsta við
Hallgr. Davíðsson
verzlunarstjóra.
y\ðvöruj^l.
Heiðraðir viðskiftamenn mín-
ir, sem ættu að vera búnir að
borga, eru ámintir um að borga
hið fyrsta, svo að ekki purfi að
beita málssókn.
Til peirra sem samning hafa
Kvennsvipa merkt J. 9,
tapaðist við sölubúð Kaup-
félags Eyfirðinga laugardags-
kvöldið 15. þ. m. Handhafi
geri svo vel að skila henni
í Kaupfélagsbúðina.
Tóm
sfeinolfuföf
kaupir
Höepfners verzlun.
Kosning alþingismanns
fyrir /tkureyrarkaupstað.
Fimtudaginn 10. septbr. 1908 kl. 12 á hádegi
verður kjörþing fyrir Akureyrarkaupstað haldið
í Good-Templarahúsinu á Akureyri til þess sam-
kvæmt kgl. opnu bréfi 8. maí 1908 að kjósa al-
þingismann fyrir kaupstaðinn til næstu 6 ára.
Föstudag 11. septbr. 1908 kl. 12 á hádegi kem-
ur yfirkjörstjórnin saman á sama stað til að opna
atkvæðakassann og telja atkvæðin.
Petta kunngerist öllum, er hlut eiga að.
Yfirkjörstjórn Akureyrarkaupstaðar 26. ágúst 1908.
Guðl. Guðmundsson.
yUiglýsing
um bólusóff i Chrisfiania.
vonast eg svo góðs, að peir
borgi á réttum tíma.
Akureyri 26. ágúst 1908.
N. Lilliendahl.
+ Gitus Cycler. ^
Fineste danske Mærke.
Katalog sendes gratis og franko.
Agenter antages.
Th. Lippeft & Co.
Fiolstræde 20. KÖBENHAVN.
Statsleverandör siden 1895.
Offo MonsfecT
danska smjörliki
_____________________er bezt.
Kjörþing
fyrir Akureyrarkaupstað verður haldið í húsi veit-
ingamanns Boga Daníelssonar fimtudag 10. sept.
n. k., kl. 12 á hádegi til þess að kjósa þrjá menn
í niðurjöfnunarnefnd fyrir kaupstaðinn til næstu
6 ára, og fer kosningin fram samkvæmt lögum
nr. 39, 10. nóv. 1903.
Frambjóðendalistar verða að vera komnir til
bæjarfógeta fyrir hádegi tveim sólarhringum á
undan kosningu.
Bæjarfógetinn á Akureyri, 25. ágúst 1908.
Guðl. Guðmundsson.
Prentsmiðja Odds Bjömssouar.
Samkvæmt símskeyti frá utanríkismálastjórninni
í Kaupmannahöfn gjörir bólusótt vart við sig til
muna í Christiania um þessar mundir. Pví aug-
lýsist hérmeð að téðan bæ ber að skoða sem
sýktann af nefndum sjúkdómi. Ákvæðum laga nr.
34, 6. nóv. 1902 um varnir gegn því að næmir
sjúkdómar berist til íslands verður því nú beitt
að því er snertir þennan bæ. Samkvæmt 22. gr.
nefndra laga er hérmeð bannað, að flytja frá
Christiania brúkuð lín, föt og sængurfatnað, dul-
ur, brúkað vatt, hnökraull, pappírsafklippur, húð-
ir, hár og ávexti.
Auglýsing þessi öðlast þegar gildi. —
Petta birtist öllum þeim til leiðbeiningar er
hlut eiga að máli.
Stjðrnarráðið.
Stríðið
gegn sóttum og sjúkdómi eyði-
leggur oft velgengni margra heim-
kynna, af því réttu meðulin eru ekki
við höfð. Meðal sem yfirunnið hefir
þúsundir sjúkdóma og þjáninga er
hinn verðlaunaði og af læknum ráð-
lagði China Livs Eliksir frá
Waldemar Petersen, Frederikshavn,
Köbenhavn.
8 ára veiklun.
/ hérumbil 8 dr þjáðist eg af mjög
mikilli veiklun í öllum líkamanum, sam-
fara magnþrautum, uppköstum, lélegri
meltingu og svefnleysi. Við að neyta
China Livs Eliksírs frá Waldemar Pet-
ersen, fekk eg fljótt bata, svo að nú
er eg orðinn albata og er það sann-
færing mín að með bitter þessum geti
eg fullkomlega haldið heilsu minni við
N- P. Christensen-
Vogn pr. Tolne.
10 ára jómfrúgula.
Eg hefi í 10 ár þjáðst af jómfrú-
gulu og samkvœmt ráði lœknis mins
reyndi eg China Livs Eliksir Walde-
mars Petersen og hefir hann nú lœkn-
að mig að fullu.
Sofie Guldmand,
Randers.
Merkið á China Livs Eliksir Walde-
mars Petersen er Kínverji með glas
í hendinni á einkunnarmiðanum og
enn fremur nafn verksmiðjueigandi
ans Waldemars Petersen Frederiks-
havn, Köbenhavn og stafirnir
á flöskustútnum.