Norðurland


Norðurland - 28.05.1910, Blaðsíða 4

Norðurland - 28.05.1910, Blaðsíða 4
Nl. 88 mrrc&ERfERs DE FORENEDE BRYGGERIER’S skattfríar öltegundir I ■ ■ ■ .-8 . ■ Den stigendt Afsetning er dpn bedste Anbefdling ■ V '■ Y;/# warj«*iaíT-xj-k bragðgott næringargott endingargott FÆST ALSTAÐAR. »m—mmm^—mmm Bæjarbúar! Ef ykkur er ekki alveg sama hvernig kjötið, sem pið kaupið, lítur út, eða hvort pað er gott eða vont, pá komið í mr KJÖTBÚÐINyt tw Par er altaf hreint og gott kjöt af ungum og feitum gripum. Ný KÆFA 0g TÓLG altaf á boðstólum. SPEGIPYLSA af ýmsum gæðum verður bráðum til. Nýtt ÍSLENZKT SMJÖR oftast nær til. Mikið komið af niðursoðnum vörum. Par á meðal ýmislegt, sem ekki hefir fengist áður — Og með næstu skipum kemur mikið af ostum o. fl. /Iðalfundur Rœktunarfélags JMorðurlands verður haldinn að Breiðumýri í Reykjadal dagana 23. og 24. júní n. k. Auk vanalegra fundarstarfa verða haldnir par 5 fyrirlestrar. Universal er óskeikult meðal við gigt og taugagigt, viðurkent um allan heim af peim, er þjáðst hafa af gigtveiki og meðal þetta hafa notað. Universal er eitt af þeim meðulum, sem sannar gæði sín strax og byrjað er að nota það. Það deyfir fljótt verstu þrautirnar og eyðir smátt og smátt kvölunum, og eftir hálfsmánaðar stöðuga brúkun er, í flestum tilfellum, sjúklingurinn albata. Universal hefir útsölumennn um allan heim. Hér á landi fjölgar þeim stöð- ugt, og má senda umsóknir um útsöluieyfi til þessa blaðs. Útsölumenn á íslandi eru sem stendur þessir: Á Seyðisfirði: Þórarinn Guðmundsson, kaupmaður. - Húsavík: Bjarni Benediktsson, — - Akureyri: Otto Tulinius, — - Blönduósi: E. E. Sæmundsen, — - ísafirði: Jóhann Porsteinsson, — - Önundarfirði: Bergur Rósinkransson, — - Patreksfirði: Pétur Ólafsson, — Stokkseyri: Hlutafélagið „Ingólfur" — Stjómin. í verzlun Sn. Jónssonai. á Oddeyri er nýkomið mikið úrval af tilbúnum karl- mannafatnaði Vönduðum og ódýrum. Gránufélagsverzlun kaupir vel feita millisíld. Reynið Kaffið sem nýkomið er í verzlun Lauru-sfrandið. Gufuskipið »Laura«, sem strandaði á Skaga- strönd, er til sölu. 5kipið verður selt að með- töldum þeim vörum og munum, er í því kunna að vera 10. júni n. k. og eru lysthafendur beðnir að senda skrifleg tilboð sín fyrir þann tíma til undirritaðs, eða sýslumannsins á Blönduósi. Reykjavík 9. maí 1910. L. Kaaber. Prentsraiðia Odds Björnssonar. Sig. Sigurðssonar. Áreiðanlega bezta Kaffið í bænum. 50 hestar «j pryssur 3j® til 8. vetra, verða keyptar hér á Akureyri fyrir gott verð; Einu gildir um lit hestanna, en galla- lausir þurfa þeir að vera og hæðin þarf að vera tvær álnir. Tilboð þurfa að vera komin fyrir 15. júní- múnaðar næstkomandi til Sg. Jónssonar * I

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.