Norðurland - 13.08.1910, Qupperneq 2
Nl.
130
um 7 aura, en sykurtollinn um 3'/2
eyri, telur Norðurland mjög óheppi-
lega og ræður fastlega frá henni,
gengur líka að pví sem vísu að
pað gengi hégóma næst að fara
að spyrja pjóðina hvort hún vilji
aðhyllast hana. Hún mundi aldrei
gera pað. En auk pess eru miklar
líkur til að landið græddi sáralítið
á peirri tollhækkun. Árið 1908 mink-
ar kaffieyðslan í landinu um 2 pund
á hvert mannsbarn í landinu, sykur-
eyðslan um 6V2 pund og brenni
vínseyðslan um 1 pott, frá pví sem
var árið áður. Það er eftirtektaverð
bending um að alpingismaður Pét-
ur Jónsson á Gautlöndum hafi rétt
fyrir sér í ágreiningsáliti sínu, er
hann telur bogann pegar fullspent-
an með toll á peim munaðarvörum,
sem verulega dregur um að tolla.
Norðurland benti á pað fyrir
nokkrum árum, að hár sykurtollur
væri æði viðsjárverður, af pví hann
kæmi pyngst niður á peim, sem hafa
mikla fjölskyldu fram að færa, af pví
að sykurtollurinn er tollur á fólks-
fjölguninni í landinu, er sannkallað-
ur barnatollur. Að nákvæmlega
sömu niðurstöðu komst skattanefnd-
in nokkru síðar í tillögum sínum
1908 og pví óskiljanlegri mega pær
heita, siðustu tillögur hennar.
Pá sýnist verzlunargjaldið ólíkt á-
litlegri gjaldstofn, en kaffi- og syk-
urtollur mundi verða, et sá tollur
væri hækkaður til mikilla muna. Pað
er rétt, sem skattanefndin sagði í
hinum fyrri tillögum sínum, »að toll-
stofninn, vöruvelta landsins alls í
verzlun hefir breiðast bakið allra
tollstofna". Sjálfsagt væri pó ekki til-
tækilegt, að láta gjaldið ná til út-
fluttrar vöru frekar en gert er, nema
ef vera kynni til hvalafurða. Og sé
litið á aðíluttu vöruna, verður ekki
annað sagt, en að pær vörur horfi
næsta misjafnt við gjaldpolinu í
landinu. Eftir atvikum sýnist afar-
mikið mæla með pví að kornvörur
séu undanpegnar verzlunargjaldinu.
Matvaran, sem flutt er til landsins,
var eftir verzlunarskýrslunum 1908
'/5 hluti aðfluttu vörunnar að verð-
mæti, en af pessum Vs hluta voru
aðeins tæpir 2h hlutar kornvara.
Kornvaran er pví 13 — 14 °/o af að-
fluttu vörunni að verðmæti. Hinn
rúman V3 hluta matvörunnar, sem
ekki er kornvara, er ekki ástæða til
að undanpiggja aðflutningsgjaldi.
Sumt af peirri vöru lítil parfavara
hér, ef rétt er á litið og íslenzkri
framtakssemi til lítils sóma. Reynd-
ar mætti segja, og pað með réttu,
að spurningin sé ekki svo mjög
pýðingarmikil út af fyrir sig, hvort
t. d. 2 °/o aðflutningsgjald sé lagt
á matvöruna. Petta dragi einstakl-
ingana lítið; mest sé undir pví kom-
ið, að skattakerfið sé að öðru leyti
réttlátt og vel miðað við gjaldpol
peirra, sem eiga að inna gjaldið af
hendi. En aðgætandi er, að tæplega
verður komist hjá allháum kaffi- og
sykurtolli, en kaffi og sykur eru lifs-
nauðsynjar margs fátækasta fólksins
og sá tollur kemur tiltölulega lang-
pyngst niður á pví. Pessvegna sýn-
ist alls ekki tiltækilegt að bæta á
pað nýjum kornvöruskatti, einmitt
á pá vöruna, er pað með engu móti
getur án verið.
Auk pess ber pess líka að gæta,
að kornvörur eru hér árlega not-
aðar til skepnufóðurs og stund-
um svo miklu munar. Hætt við
að verzlunargjald á pví skepnufóðri
yrði óvinsælt, enda oft og tíðum
fremur óréttlátt.
Þá sýnist pað álitamál, hvort
rett sé að Iáta verzlunargjaidið hvíla
á munaðarvörunni. Hún nemurreynd-
ar nærri eins miklu verði eins og
öll matvara, sem til Iandsins er flutt
og töluvert meiru en allar kornvör-
ur. En aðgætandi er að nálega öll
sú vara er tolluð sérstaklega og svo
á líka að vera. Sýnist pví ekki á-
stæða til pess að ípyngja vörunni
meira en tollinum nemur. Sé toll-
urinn aðeins hæfilega hár, má pað
heita tvíverknaður að vera að lolla
vöruna tvisvar.
Eftir pesálim tillögum ætti verzl-
unargjaldið ekki að hvíla nema á
svo sem 2h hlutum af aðfluttu vör-
unni, eða á svo sem 10 miljóna
króna virði, ef aðflutta varan er tal-
in 15 miljónir árlega. (Hún var
18.120,000 árið 1907 en 14.851,000
kr. virði árið 1908). Alt útlit er fyrir
að vöruaðflutningurinn aukist stór-
lega ennpá, er tímar líða, svo gjald-
stofninn sé mjög traustur, pó ára-
munur geti orðið mikill. Á árunum
1880 — 90 nemur aðflutta varan ár-
lega ekki fullum 6 miljónum kr.
Tveir af hundraði af 10 miljónum
kr er 200,000 kr. og hrekkur sú
upphæð fyrir vínfangatollinum og
pað líklega ríflega. Annars álitamál
hvort ekki væri rétt að hafa verzl-
unargjaldið dálítið hærra á pessum
% hlutum aðfluttu vörunnar, að
minsta kosti á sumuin vörutegund-
um, peitn vörutegundum, sem ó-
parfastar eru, eða helzt spilla fyrir
iðnaði og framtakssemi í landinu
sjálfu.
En pað yrði oflangt mál hér að
fara nákvæmlega út í pá sálma.
X
Byseinicarefni.
Á árunum 1901 — 1908, átta fyrstu
árunum af tuttugustu öldinni, var flutt
hingað til lands, frá útlöndum, bygg-
ingarefni fyrir 11 miljónir 348 þús-
undir króna. Langmestur varð þessi
innflutningur árið 1907. Pá var flutt
inn byggingarefni fyrir 2,132,000 kr.
Mikið kostar þetta, en verst er að
mikið af þessu byggingarefni er svo
ákaflega endingarlítið og bætir þar á
ofan á þjóðina nærri óþolandi bruna-
hættuskatti. Fá mál hér á landi hafa
meiri fjárhagslega þýðingu fyrir land-
ið en byggingarmálið, þó verkfræð-
ingum landsins þyki það ekki þess
vert að sinna því af alvöru. Mikilsvert
væri það þó fyrir þetta land að þjóð-
inni lærðist að steypa hús sín úr steini,
ekki að eins veggina, heldur loft, gólf
og þök og víst ætti fjárveitingarvaldið
að styðja skynsandega viðleitni í þá
átt af fremsta megni.
Doktorsnafnbót
í guðfræði hefir síra Jón Bjarnason
í Winnipeg verið sæmdur af Thiel
College í Grenville f Pennsylvaníu.
Ketnur engum við.
(Eftir ísafold.)
Sú er ein hin allra-fjarstæðasta blekk-
•nS °g nieinvilla áfengisdýrkenda, að
áfengisnauln þeirra komi engum við.
Það sé óréttmæt íhlutun og helber
heimska að vera að banna einstaklingn-
um athafnir, sem aðeins komi honum
sjálfum við. Þjóðfélagið hafi þegar
fulla trygging þess, að einstaklingur-
inn neyti ekki áfengis á þann hátt,
að heildin bíði tjón af. — >Sú trygg-
ing er fólgin í vilja hvers eins til að
lifa«! ! — segir Magnús Einarsson
dýralæknir.
Þeim manni hlýtur að vera undar-
lega farið, sem getur talið sjálfum sér
trú um jafn-rótlausa fjarstæðu og þessa
og hefir áræði til að bera hana opin-
berlega á borð; — »í góðra vina hóp«
getur hún hinsvegar átt vel við.
Vitaskuld er það, að allir bera í
brjósti löngun til að lifa. En áfengis-
nautnin sljófgar þá löngun. Enda er
og áfengi einatt notað til að slökkva
hana með öllu — íyrirfara sjálfum
sér.
Og þótt ekki reki svo langt, þá felst
ekki í lífslöngun drykkjumannsins nein
trygging þess, að hann vinni ekki
sjálfum sér og öðrum tjón. Þvert á
móti. Áfengisnautnin smádeyfir hina
góðu eiginleika, sóma- og ábyrgðar-
tilfinninguna. Viljaþrekið hverfur, en í
þess stað magnast hirðuleysi um sinn
og annara hag. — Og loks er alt
»Iátið vaða á súðum«, unz fleytan
sekkur.
En — það kemur engum við! segja
áfengisdýrkendur.
En — hverjum kemur það viðf
Gamall og glaseygður »húðarjálkur<
sleppur um greipar eftirlitsmanns við
útflutning hrossa, þar sem ekki má
öðru tjalda en völdum gripum á bezta
aldri. Eftirlitsmaðurinn hefir sem sé
glatt sig um of »í góðra vina hóp«
er á daginn leið. Þrem sinnum hefir
hann — meðan hann gætti sín —
gert Grána gamla afturreka. En nú
er engin fyrirstaða; hrumur af elli og
þreytu eftir dyggilega unnið æfistarf
höktir klárinn yfir í hóp hinna útvöldu
gripa. Farmurinn kemur á markaðinn
og »embættisvottorð« eftirlitsmanns-
ins er trygging þess, að varan sé ó-
svikin.
En —
»Því verður ekki við bjargað, þessu
íslenzka úrþvættis-hestakyni«, segja
hrossakaupmennirnir. — »Tannlausar
bykkjur á bezta aldri! Nei, við viljum
ekki sjá þær!«
Markaðinum spilt!
Ofurlítil einstaklings-yfirsjón bakar
heilli þjóð ómetanlegt tjón!
— Kemur engum við (!!)
* *
*
En þar sem benda má á, að »at-
hafnir einstaklingsins* — sem í sjálfu
sér þykja svo smávægilegar — geta
þó varðað svo miklu, hversu óumræði-
lega mikil er þá ekki sú ábyrgð, er
þeir menn taka sér á herðar, er ala á
áfengisnautninni með öllum hennar af-
glöpum og ávirðingum.
Á. Jóhannsson.
X
Ársrit Rœktunarfélagsins 1910.
Athugum vitnisburð ekkjunnar gömlu,
þeirrar er sagði raunasögu sína í blöð-
unum hér í lyrra. Sonu sína þrjá og
eiginmanninn með misti hún fyrir til-
stilli Bakkusar, þótt cnginn þeirra
drykki áfengi. Vínnautn annara
varð þeim að bana al-sakíausum,
segir hún. Einmana stendur hún —
harmi lostin og vonbrigðum. En um-
hverfis hana er æpt: hvuð kemur það
þér við. — Sjálf leið þú sjálfa þig!
Slík er mannúð áfengisdýrkenda.
En hvorugt mun tyrnast: tár ekkjunn-
ar, né storkunarópin sem að henni er
beint í stað hjálpar og huggunar.
* *
*
Ur daglegu viðskiftahfi er ótalmargs
að minnast í þessu sambandí — al-
gengra viðburða, sem vitna hástöfum
móti þessu rammfalska kenningaratriði
áfengisdýrkenda. En flestir þeirra við-
burða eru svo »heigaðir« af vana, að
minna gætir en skyldi. Og því er
það nauðsynjaverk að hrófla við þeim.
Fátækur bóndi fer í kaupstað og
kaupir fyrir ársafurðir bús síns heim-
ilisnauðsynjar sínar og — eina fiösku
af brennivíni. Á heimleið sýpur hann
úr flöskunni, en glatar fyrir þá sök
varningi sínum öllum.
Mundi nokkrum koma það við? ________
t. d. skylduliðinu heima? — eða sveit-
arfélaginu, sem hlaupa verður undir
bagga ?
Fésýslumaður situr og þjórar að
kveldi. Kemur svo til starfs síns að
morgni með vímu í höfði og skrifar
x fyrir ö og 6 lyrir 7.
Fyrsta hefti þess er þegar komið
út. Er þar fyrst fundargerð frá aðal-
fundi Ræktunarfélags Norðurlands, sem
haldinn var á Breiðumýri í júnímán-
uði síðastliðnum, ásamt meðfylgjandi
reikningum félagsins. Þá eru lög fé-
lagsins eins og þau voru samþykt á
aðalfundi þess, en öðlast þó ekki
gildi fyr en jafnóðum og sýslufélög
og búnaðarfélög ganga að þeim skil-
yrðum, sem lögin setja. Frá helztu
nýmælunum hefir áður verið skýrt hér
í blaðinu og eru víst beztu vonir um
að þeim verði vel tekið af cllum. —
Þá er ítarleg og fjörug grein eftir
Stefán skólameistara Stefánsson um
þessi nýmæli. — Næst er ræða eftir
Sigurjón Friðjónsson þar á fundinum.
Byrjar hann á því að segja að hann
viti ekkert hvað það verði, sem hann
segi. Ljósast verður það séð af grein-
inni, að hann langi til að komast á
búnaðarþing. Annars er ræðan bragð-
lítill grautur um búnaðarfélagið og
ræktunarfélagið, en út á hann látin
pólitísk undanrenna frá Sigurjóni sjálf-
um og verður hann ekki fýsilegri fyr-
ir hana. Hetði átt að koma þessu
fyrir á afviknari stað, þar sem minna
var tekið ettir því, en í ársritinu. —
Loks er góð grein eftir Pál Zophon-
íasson um efnasamsetning nokkurra
fæðistegunda, sem menn ættu að kynna
sér rækilega.
X
Síra Þorleifur Jónsson
á Skinnastöðum í Öxarfirði kom
hingað til bæjarins í þessari viku.