Norðurland

Ataaseq assigiiaat ilaat

Norðurland - 24.05.1913, Qupperneq 1

Norðurland - 24.05.1913, Qupperneq 1
NORÐURLAND. *19. blað. i Akureyri, 24. Opinbert uppboð lætur undirritaður halda við ráðhús Akureyrar laugardaginn 31. maí og verð- ur þar selt hæstbjóðendum ýmiskonar munir, svo sem lausarúm, heydýnur Og gamall sængurfatnaður, tómar két- og víntunnur, steinolíudunkar, kassar og tómar flöskur, rokkur, kembulár og fleiri tóskaparáhöld, grjótsleði, kani, ak- tygi, reipi, heyskaparamboð, stór stofuofn, gömul eldavél, bókaskápar og bæk- ur, þar á meðal margar gamlar, stórt þvottaborð með tveim skápum, þvotta- ker og þvottabalar, 8 ára gamall Sigluneshákarl, fiður til rúmfatnaðar, íjór- hjóluð létt og þægileg »drossía«. Uppboðið hefst kl. 12 á hádegi nefndan dag. maí 1913. j XIII. ár. CarlsbergBryggerierne mæla með Carlsberg M^sk Skattefri — —---áfengislítið — efnisvandað — bragðgott — endingargott.- Carlsberg Skattefri Porter efnismestur af öllum Porter-tegundum Carlsberg Mineralvand áreiðanlega bezta sódavatn. Gjaldfrestur til 15 október nœstkomandi. Akureyri 20/s 1913. 6. C. Ghorarensen. far mikið úrval af ágætu og ódýru morgunkjóla- taui, millipilsataui, skyrtutaui, flone’l, hvitum léreftum, tvisttauum, sirz- og sængur- dúkum, er nýkomið í BRAUNS VERZLUN. ÍLm láð og /ög. Simfréttir i dag. — Alþingismaður fyrir Barða- strandarsýslu er kosinn Hákon Krist- ófersson, bóndi i Haga, með 187 atkvœðum. Snæbjörn Kristjánsson, bóndi i Hergilsey, fékk 120 atkv. — Gísla ísleifssyni sýslumanni á Blönduósi er veitt lausn frá embætti án eftirlauna. — Gjaldkeramálið var tekið til meðferðar i yfirrétti á mánudaginn. Sækjandi fékk málsskjölin léð og tók jrest til að semja sóknina. — Landsíminn ráðgerir að láta byggja sœluhús á Fjarðarheiði eystra i sumar. — „Bóndinn á Hrauni,“ leikrit Jó- hanns Sigurjónssonar, ' var leikið í jyrsta skijti á kommglega leikhús- inu i Höfn, 3. þ. m. Áhorfendur létu mikið yfir leiknum, þótti hann áhrifamikill og fallegur, enda er mjög mikil aðsókn að honum. — Skógræktardagur var haldinn á Vífilsstöðum i gœr. 25 menn gróð- ursettu þar 2000 plöntur á 5 klukku- standum. — Tvœr eyfirzkar stúlkur af kvennaskóla Reykjavikur, Guðrún Stejánsdóttir frá Fagraskógi og Gríðarmikið úrval af sérlega fallegum og ódýrum sjölum, höfuðklútum og ’langsjölum, er nýkomið í BRAUNS VERZLUN. Rósa Kristjánsdóttir frá Jódisar- stöðum fóru gangandi frá Reykja- vík heimleiðis, og œtluðu að ganga alla leið. — Norðmenn i Reykjavík skutu saman fé 17. mai, handa Magnus- sen, sem hnuplaði jrá Chouillou, bættu sakir hans og sendu hann svo heím til Noregs. — Umræðufundur verður í Reykja- vik á morgun út aj „Alt í grænum sjó“, sem stöðugt er rifist um. — Sig. Sigurðsson bújræðis- ráðunautur og alþm. er lagður upp í leiðbeiningaleiðangur. Fer lengst í Pingeyjarsýslur. Verður i því ferða- lagi fram að þingbyrjun. — Méntaskólanemendur og kenn- urar föru allir skemtiferð út i Við- ey á sunnudaginn var, og dvöldu þar allan daginn. Rektor og ýmsir fleiri héldu þar ræður. — Friðjón fensson héraðslæknir á Eskifirði hefir fengið lausn frá em- bætti frá 1. júli næstk. — Pétur Thoroddsen læknaskóla- kandidat hefir fengið veitingu jyrir Norðjjarðarlæknishéraði frá 1. júli næstk. — Gisli uppgjafaprestur Kjartans- son er orðinn prestur að Sandfelli i Öræfum. — Dr. Helgi Péturss œtlar að halda fyrirlestur á morgun um „jarð- byggjalij á öðrum stjörnum“. — Vinnuhjúaverðlaunum nýúthlut- að. 6 vinnumenn sóttu um þau og 26 vinnukonur, en hnossin hlutu 5 karlar og 20 konur, þar af eru 2 vinnukonur á Norðurlandi: Aðalbjörg Bjarnadóttir á Neðribæ í Flatey og Margrét Sigurðardöttir á Holtastöð- um. Hitt fólkið alt á heima sunnan lands og vestan. — Bifreiðafélag er stofnað^ i Reykjavik. Ætlar að halda uppi fólksakstri með bijvélavögnum í Reykjavikurbæ og reglubundnum ferðum til Hajnarfjarðar og Ping- valla. — Verkamannablað er nýbyrjað að koma út í Reykjavik. Þakjárn af mörgum lengdum fœst hjá OTTO TULINIUS. — Prentsmiðjur i Reykjavik ncit- uðu allar i haust að prenta „Svip- unu“ fyrir Samson Eyjólfsson. En nú hefir hann sjálfur eignast prent- smiðju og sett á laggirnar i Rvík, svo Svipan sýnir sig fljótlega! ' 14 teg. Blúndusfof kjólaleggingar nýfísku hnappar og alt sem heyrir til kjólasaums fæst hjá Otto Tulinius. Símfréttir frá útlöndum. — Ofnkol hafa lækkað mikið i verði i enskum hafnarbæjum siðustu dagana. — Svartfellingar liafa afsalað sér Skutari og sagt borgin muni lögð til hins vœntanlega Albaniurikis, 'i D Thomsen konsútl kom hingað með »Hólar« og dvel- ur hér nokkra daga.' Hann hefir gríð- arstórt sýnishornasafn af öllum mögu- legum varningi og leigir leikhússalinn til þess að láta menn sína sýna vör- urnar þar kaupmönnum o. fl. Silkitau einkarfalleg af margs- konar gerð, blússu- og svuntuefni, Silkibönd í mörgum litum og breiddum fást hjá OTTO TULINIUS, Byssur. Fuglabyssur, selabyssur, riflaog önnur skotfœri útvegar undirritaður ódýrast og frá beztu verksmiðjum í heimi. J. H. Havsteen. 10 til 12 stúlkur geta enn fengið vinnu við síldarsöltun, við innri hafnarbryggj- una, hjá OTTO TULINIUS. Verða að gefa sig fram strax. Vefnaðarvörudeild verzlunar J. V. Havsteens hefir fengið miklar birgðir af hinum góð- frægu hvítu léreftum, blikin og óblikin, höfuðföt karla og kvenna, skófatnað (beztu tegundir og verð í bænum) ennfremur sjóklæðnað allskonar, t. d. axlasvuntur, ermar og suðvesta. Þessi olíuklæðnaður er mjög endingargóður og meðal ann- ars hentugur handa stúlkum við síldarsöltun. Ókeypis og kostnaðarlaust, send ist skrá fyrir árið 1913, yfir mörg þús. hluti af eldhúsáhöldum, reiðhjól- um, skartgripum, klukkum, hljóðfær- um, og álnavörum. JVlikil verðlækkun, öll samkepni úfi lokuð. Skrifið til AIS Varehuset Qlorla Nörregade 5 Kjobenhvan K. Opinberunarbók- Jón H. ísleifsson verkfræðingur í Reykjavík og ungfrú Jóhanna Lovísa Pálmadóttir prests Þóroddssonar í Hofsósi. Húsaleigusamningar, Byggingarbréf jarða, Purrabúðarsamningar, Hjúasamningar, Hásetasamningar, Vinnusamningar fást f bókaforlagi Odds Björnssonár,

x

Norðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.