Norðurland - 24.05.1913, Page 4
m.
H
kAX>.*ÁAAÁi
Effiahagsreikningur 3. ýlokks veðdeildar Landsbankans 31. desbr. 1912.
Eignir: Kr. Kr.
1. Skuldabréf fyrir lánura ......................228350878
2. Ógoldnir vextir og varasjóðstillög:
a. Fallnir í gjalddaga ...............^3150 52
b, Ekki fallnir í gjalddaga .... 27541 58
__________ 40694 10
3. Húseign lögð deildinni út:
a. Skuld við deildina................2966 78
b. Kostrfaður........................ 80 46
---------3047 24
4. Inneign hjá bankanum 31. desbr.................... 8680406
2414054 r8
S ku 1 d i r: Kr. Kr.
1 Bankavaxtabréf í uinferð.....................2343900 00
2. Ógreiddir vextir af bankavaxtabréfum:
a, Fallnir í gjalddaga...............1363 50
b. Ekki fallnir í gjalddaga .... 52737 75
--------- S410125
3. Til jafnaðar móti eignalið 3 a ...... . 2966 78
4. Mismunur, sem reikningslega tilheyrir varasjóði,
en ekki er innborgaður enn, sbr. eignalið 2 . . 13086 15
2414054 18
Verzlun
I. V. Havsteens
á Oddeyri kaupir
kálfskinn og
vel verkuð
lambskinn
mjög háu verði.
KAUPMENN
Ef þið viljið fá ykkur ódýrt, ágætt
margarine
þá pantið ykkur tegundirnar
ttáT »Extra«, »Prima« °g »Export«
frá smérverksmiðjunni
„Heimdal“ Stavanger.
Umboðsmenn fyrir Island:
Norsk-íslandsk Handelskompani, stavanger.
91 W
o, danska smjöriiki er be>t.
BiÖjií {<im tegunJímar
„Sótey** .Ingótfur" Mehla"eda Jsafoicf
Ömjörlihið eimingi^ f ra :
Ofío Mönsted yYe. y
Kaupmnnnahöfn oð/fro'5um yf
'■ i Danmörku.
i
Ritstjóri: Jón Stefánsson.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.
Um alt ísland.
////////////////////////////////////////////////////////////////'1////S///////////'
Hamri í Hafnarfirði Oddur M. Bjarnason skrifar þaðan á þessa Ieið:Eger |
| 47 ára gamall, og hefi þjáðst af magaveiki og nýrnaveiki í mörg ár, og leitað
margra lækna árangurslaust. En eftir að eg hafði notað 5 flöskur af hinum |
| heimsfræga Kína-lífs-elixír, fann eg þegar nokkurn bata. Færi eg framleiðanda 1
| bitters þessa hugheilar þakkir.
Þ/orsárholti. Sigríður Jónsdóttir, Þjórsárholti, sem nú er flutt til Reykjavíkur |
| skrifar: Eg hefi alla æfi, síðan eg var barn að aldri, þjáðst af harðlífi og |
andarteppu. Loks reyndi eg hinn alþekta Kína-lífs-elixír, og eftir að eg fór |
að neyta hans, hefir mér liðið betur en nokkru sinni áður þau sextíu ár, |
| sem eg hefi lifað.
Reykjavík. Guðbjörg Hansdóttir, Kárastíg, skrifar þannig: í tvö ár hefi eg |
| þjáðst af brjóstveiki og taugaveiklun. En nú, er eg hefi notað 4 flöskur af |
| Kína-lífs-elixír, líður mér miklu betur, og þess vegna vil eg aldrei vera án |
| þessa góða bitters.
Njálsstöðum í Húnavatnssýslu Steingrímur Jónatansson skrifar á þessa leiðr |
| í tvö ár þjáðist eg af illkynjaðri magaveiki, og fekk engan bata, fyr en eg 1
| reyndi nokkrar flöskur af hinum fræga Kína-lífs-elixír. Síðan líður mér æ bet- |
| ur og betur, og eg vil ekki án hans vera. Gef eg öllum, sem þjást af líkum |
| sjúkleika það ráð að reyna þenna ágæta bitter.
Eyrarbakka. Jóhanna Sveinsdóttir skrifar svo: Eg er 43 ára, og hefi þjáðst 1
| í 14 ár af nýrnatæringu og öðrum kvillum sem henni eru samfara. En af þeim |
meðulum, sem eg hefi reynt, hafa engin styrkt mig og hrest eins mikið og |
| hinn víðfrægi Kína-lífs-elixír.
Reykjavík. Haldór Jónsson, Hlíðarhúsum, skrifar á þessa leið: í fimtán ár |
| hefi eg notað hinn heimsfræga Kfna-lífs-elixír við lystarlcysi og magakvefi, og 1
jafnan hefir mér fundist sem eg væri allur annar maður, eftir að eg hefi neytt 1
bittersins.
Hinn eini ekta Kína-lífs-elixir kostar aðeins 2 krónur flaskan, og fæst al- *
| staðar á íslandi. Sá eíni, sem býr til hinn ekta Kína-lifs-elixir er Valdemar |
Pelersen, Erederikshavn, Köbenhavn.
I I
^//////////////'V///////y//"»'"^^""'"/"""ffffff^^^^^f^^fffy/‘ýffyf^y"^"^///w///////////////////////////////////////////////////////////////////w////.///////^.
Kensla og umsjón
við kvöldskóla iðnaðarmanna á Akureyri hefir verið að nokkru
falin einum manni. Nú er sú staða laus; um hana má sækja til
forstöðumanna skólans timburmeistaranna Sigtryggs Jónssonar og
Jóns Guðmundssonar á Akureyri eða Björns Jónssonar prentara.
Laun fyrir petta starf í 6 mánuði mun verða uin 400 krónur.
Tímakensla við skóla pennan er og óráðstöfuð.
G. Gíslason
Reykjavík
og Leith,
útvega ódýrastar,
og vandaðastar út-
lendar vörur og
selja langbezt ís-
lenzkar vörur.
Sápuverksmiðjan í Glasgow.
Hreinlæti er öllum
Kaupmönmm og nauðsynlegt.
kaupfélögum er
bezt að skifta
Sapa. Sapa.
Hreinlæti og þrifnaður er ávalt íalið
hið augljósasta merki um sanna menn
ingu hjá þjóðunum. Pví meira hreinlæti,
þess meiri menning. Pví meiri sápueyðsla,
þess meiri þrifnaður. Petta helzt alt í hend-
ur. Við höfum nú látið rannsaka nákvæm-
lega og bera saman, hvaða sápugerðarhús
búi til bezta, drýgsta, en um leið ódýr-
asta sápu og komist að þeirri niðurstöðu,
að það er hin nafnfræga, nær 200 ára
konunglega sápuverksmiðja þeirra
Ogston & Tennants.
Til þess því að gera íslendingum hægt
fyrir með að geta fengið veruiega góða
sápu, sem að öllu leyti svari kröfum nú-
tímans, sé drjúg, góð en ódýr, með þægi-
legum ilm og bæti hörundið, höfum við
útvegað okkur söluumboð á íslandi fyrir
þessa ágætu verksmiðju. Sýnishorn og
verðlistar eru til reiðu á skrifstofum okk-
ar í Reykjavík og Leith og fjölgar þeim
altaf jafnt og þétt er biðja okkur að senda
sér nokkurar tegundir af hinum ágætu
sápum frá
Ogston & Tennants,
Sípuverksmiðjan í Aberdeen.
Sápa frá G.
Gíslason & Hay.