Norðurland

Útgáva

Norðurland - 18.12.1913, Síða 2

Norðurland - 18.12.1913, Síða 2
Kaffidúkar með pentudúkum er falleg og hentug jolagjof. Fást í miklu úrvali í verzlun SN. IÓNSSONAR. Ofnar í stofur og samkomu- hús, frá beztu verksmiðj- um á norðurlöndum, eru seldir með verksmiðju- verði í Garl Haepfners verzlun. Sökum vörukönnunar verður SÖLUBÚÐ Kaupfélags Eyfirðinga lokuð frá 1. til 14. janú- ar næstkomandi. Félagssíjórnin, Jólanna Schweiserostur. Niðursoc Rús. Steppeostur. Blómkál. Dansk Steppeostur. Grænkál Dansk Holl. ostur. Brúnkál. Taffelostur. Rauðkál. Goudeostur. Carotter. Eidamerostur. Spinat. Backsteinerostur. Gulröddi Mejeriostur. Kjörvel. Mysuostur. Celleri. Sardiner. Ansjoser. Stuet krabbe. Hummer. Caviar. Lax í dósum. Fiskibollur. Tomatoes. Heilagfiski. Laukur í glösum Rödbeder. Asier. Agurker. Pickles. Piccalille. Soya 4 teg. Sósulitur. Sennep. Carry. Capres. Laukur. jarðepli. Mjólk í dósum Kæfa. Grænar baunir. Súputeningar. Ávaxtalitur. Krydddropar. Scotsh Marmelade, Baierske pylsur Wiener pylsur i Medister pylsur Reyktar pylsur 3 teg Rúllupylsur: í dósum p • •• Smjor Heilir ávextir í dósum margar teg. SYLTET0J í dósum margar teg o. fl. o. fl. Gjörið svo vel að panta vörnrnar með nœgilegum fyrirvara „0 D D E Y R A R B A K A R 1“ J. V. HAVSTEENS, STRANDGATA 37. Rúgbrauð 2 kg. 0.40. Siktibrauð 0.25, Bollur 5 og 10 aura. Vínerbrauð 0.05. Nýbakaðar kringlur netio verð 50 au. kg. Hveitikafring ágætan 0.45. Peir, sem stöðugt verzla og hafa fastan mánaðarreikning, fá af, 6—10 o/o af því, sem tekið er í hverjum mánuði, og borgað í peningum eða vinnu við verzlun J. M. Havsteens. Vegna oörukönnun., verður sölubúð Gránufélagsverzlunar á Oddeyri LOKUÐ frá 1—15 jan. næstkomandi. Oddeyri ,0/i2 —'13. Pétur Pétursson. Landssíminn. Landssímastöðinni á Akureyri verður lokað á aðfangadag jóla kl. 7 e. h. Á jóladag verður stöðin að eins opin frá kl. 10—11 f. h. og 4—6 e. h. Akureyri, 12. des. 1913. Halldóí Skaptason. > rg -ir- ^ Vegna vörukönnunar verður afgreiðslustofa „Klæðaverksmiðjunnar Gefjuri" frá 23. desbr. að kvöldi, til mánudagsmorguns 5. janúar n. k. Ritstjóri: Jón Stefánsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.