Norðurland


Norðurland - 28.02.1914, Side 1

Norðurland - 28.02.1914, Side 1
XIV. ár. Bændur á þingi. II. ^þingistíðindin gefa að vísu ekki %ga hugmynd uni alla þingmensku- i ^semi þingmanna. Meðal annars er '^ljóður % r á ráði þeirra, að þau gera '"dum lítilhæfa og ónýta þingmenn tHeðal-lags þjóðfulltrúum, ef þeim sömu er sýnt um að „lagfæra“ ^Urnar sínar áður en þær eru prent- ,,^n í þessu efni, hvernig bændur á ln8> varðveiti þar hag alþýðu íslands, Cru. Þau ábyggileg og óyggjandi. ^ þinginu í sumar var borið fram Iru st< rnvarp, sem varð að lögum, um H; ;°fnun svonefnds »Bjargráðasjóðs« ,tln á að vera til bjargráða í harð- ^Un’> en þau lög eru slík handa- °nim, vanhugsuð á alla vegu og aus f eðli sínu, að eg vil sem minst , ^ þau tala. Tilgangur höfundar þeirra l^ir líklega verið góður og mannúð- 5Ur> en bændur þingsins sem áttu . vera þar á verði fyrir áganginum j stéttarbræður sína — þeir gleyptu t"%arpið hugsunarlaust og skilnings- | p eins og hungraðir sauðir gras. ^ v< hver er aðalþráður laganna, >uig á að stofna »Bjargráðasjóð- því að leggja ne/skatt á alla ^Pýðu ivieð því að fara ofan í budd- þína, bóndi sæll, og kreista und- þínum blóðugu nöglum a/gjald af ^riunum þínum á ómagaaldri. Með ^ 1 að láta þig borga skatt af foreldr- J11 Þínum, sem þú hefir tekið að þér. því að láta þig borga toll af u^UtTl þér og konu þinni, af ykkur l ,Urn, sem ef til vill eruð farin að tj|llsu> af löngu og þungu striti fyrir ! Cerunni> °g rétt á grafarbakkanum. j Hit verður þú að borga! | hvers vegna? e8na þess að fulltrúi þinn — bónd- sem þú valdir til að gæta réttar I ^ þinginu af því hann »veit bezt Kl, skórinn kreppir að« — hann sam- lög um þetta. ^tlarðu svo að kasta bóndanum svo lofsverða frammistöðu? ^Ugsaðu þig nú vel um! i l9l^ta dæmi má taka frá þinginu Þá var borið upp frumvarp ý , iaunahækku n þingmanna. Bœndur ef^pnu he/ðu vel getað felt það ekk' r flefðu viljað. En þá langaði tnikllSV° mikið ti]i Þess- ^a langaði ■neira í aura-viðbótina úr land- lil að llatlcia sjálfum sér. Pá langaði j 'áta »bóndann borga*, þó þeir k°snir til þess að spara útgjöld v^a Ullnar- Þa langaði til þess að j h^i, *sIa,fum sér næstir« — og þeir 5 íac,UðU kaupið sitt um fÍórar krónur ^énu' kaskkuðu bað ur sex UPP 1 tíu etlnilega p,afa þejr hugsað sem svo: 'ofaði nú reyndar kjósendum , skyldi reyna að spara útgjöldin Þetta er Ur skrambi slæm »bit« fyrir °g búalið, mig sjálfan eins og Akureyri 28. febrúar 1914. Íslands-vísur Jónasar Guðlaugssonar. (Laus þýðing.) Ó, svarið oss /mukar /rá Herjans forna sal, sem horfðuð /yrst á œginn er strendur vorar fal og /réttuð síðan forlög vor um fjöll og grund og dal. Varð frelsið ei vor eign fyrir afreksverk og blóð? Varð ísland ei þin varðstöð, þú Norðurlanda þjóð? Og varð það eigi frægt fyrir vit og hetjumóð? Vor fósturjörð er spottuð, vor frelsisþrá er smáð; en Frón skal rétt sinn verja með kra/ti, lífi og dáð; vort tungumál og vilji er vorn af drottins náð. Hvort þekkið þér þau kynstur, er þjáðu vora þjóð, svo þrurna mættu steinarnir rauna vorra Ijóð og kveða helgan hásöng um þol og þrek og móð. Peir riku rnenn í hásölum hlusta á söngsins dls og höfuðskáldin kveða þeirra stórvirkja pris en fátt er sagt um fólkið, sem berst við bál og is. En lifi fólk það samt, og sýni að það sé þjóð: er þylur hálfri veröldu ódauðleg ijóð; þá spotti þeir sem vilja minn einfalda óð! Að verja sitt upphaf, sem höfðu gleymt, svo alt varð að gulli, sem minnið hafði geymt: það er stœrra en sú fordild, sem fíflin hefur dreymt! Á bróðirinn að gjalda að giftu slíka bar? Ó, gefið Sviar, Norðmenn og Danir oss svar. Hvað ísland er, þér vitið, eti ekki hvað það var. Og svarið oss nú haukar frá Herjans forna sal, sem horfðuð yfir æginn, er strendur íslands fal og fylgduð vorri sögu um sveitir, fjöll og dal. Hvort lifir ekki enn þá vor aldna, djúpa þrá, og itursnjalla tungan sem landnámstímum á er hetjuljóðin kveður, sem himinskautum ná? Pvi grœnn er enn vor hólmi með hjarnís og glóð og hulinshjálm í augum ber enn þá sveinn og fljóð: Setjið oss í sólskin, þá þekkist íslands þjóð! M. J. þá. En af því eg á sjálfur að fá við- bótina, sem þingmaður, stend eg bet- ur að vígi, sem bóndi, að bera »bit- ina«. Og stéttarbræður mínir heima í sveitum, þeir verða búnir að gleyma þessu þegar kosið verður næst.« — Og segðu mér nú eins og er bóndi góður og segðu mér satt. Varstu ekki alveg búinn að gleyma þessu? Jú, eg sé það á þér, þó þú svarir ekki. En nú þegar eg minni þig á það, veit eg að þú áttar þig. Eg veit að þú ert eins og gömlu íslendingarnir, að þú gleymir því ekki, ef einhver sem þú hefir treyst á, svíkur þig í trygðum. En þér dettur þó vonandi ekki f hug að »kasta bóndanuin« við kosn- ingarnar í vor, eftir svona dáðríka frammistöðu? Nei blessaður gættu að hvað þú gerir. Nú er hann að »æfast« í þing- menskunni! Og vonandi ferðu ekki að gera þér grillur út af því í hverju, eða á hvern hátt hann »æfir« sig sem þingmaður! Hvort hann »æfir« sig í að gera gys að vilja kjósenda sinna og leggja á þá nýja nefskatta, eða »æf- ir« sig í að hækka launin sin á þingi. Þú verður vonandi ekki svo hlálegur að gera neitt veður út af því, þegar hann kemur til þfn, næstu daga, til þess að útlista fyrir þér hversu ákaf- lega það sé nauðsynlegt að kjósa — bóndann á þing! — — — —— — Franihald. Eyfirðingur. X NÝJAR BÆKUR. sendar »NORDURLANI)I«. Nokkur smákvœðí eftir \ ÓWfu Sigmrðar- dóttir. Akureyri fOdá- ur Björnsson) i913> í fjölmennu samsæti sem haldið var hér í bænum í vetur, var meðal annara þátt-takenda kona ein, roskin nokkuð, sem flestum var ókunn og ýmsir voru að leiða getur að hver væri. Andlit hennar var fjörlegt og gáfulegt, og augun og svipurinn sögðu til, að hún fylgdi með athugalli eftir- tekt og fullum skilningi öllu sem fór fram í veizlusalnum. Þegar hin »opin- beru full« voru tæmd og »orðið varð frjálst« stóð maður einn á fætur, og talaði iyrir minni skáldkonunnar Ólaf- ar á Hlöðum. Og á því, hvert hann beindi máli sínu, varð mönnum Ijóst hver hún var, utanbæjarkonan, sem þarna var komin. Flestir eða allir þektu nafnið, og skál hennar var tæmd með sýnilegri samúð á hverju andliti. Ölöf á Hlöðum er ekki hávær kona né fasmikil, heldur þægilega laus við þá sundurgerð er einkennir margar konur, sem á einhvern hátt koma fram opinberlega, í ræðu eða riti, eða á »kvenfrelsisfundum.« Og eins eru kvæð- in hennar. Þau láta ekki mikið yfir sér. Og fyrir einkunnarorð bókar sinn- ar hefir hún valið sér þetta spakmæli Steingríms; „1‘ann úrkost á sá sem l örbyrgð er smár að unna þvl göjuga og stóra,“ og það lýsir sér < gegn um öll kvæð- in að þetta er engin uppgerð hjá höf. En samt er hún ekki eins »smá« og hún lætur. Það sýna t. d. kvæðin um ættjörðina, sem eru fremst í bókinni, eins og það er þó marg-gresjað í þeim garði. Aðra hlið á skáldskap hennar sýnir þetta erindi: / lyngmónum kúrir hér lóan mtn hún liggur á eggjunum sinum. — Nú fjölgar þeim, fuglunum minum i — Hve brióstið er hreint og hver fjöður fin og fegurð í vaxtalínum! Það fara ekki sögur af fólkinu þvi, en fegurð þó eykur það landinu i, i landinu litla mínu. í hrjóstuga, litla landinu þinu og mlnu! Hér eru sýnishorn af tækifærisvísum: Náttúrunnar nývökt sál neytir fyrsta þorsins: Snarar yfir á alheimsmál ástasöngum vorsins. , Inn með lónum leiftri slœr lengra sjónum bendir : Gengur á sjónum Glóey skœr geislaprjónum hendir, »Sólstöðuþula« er gott kvæði. Þar er þetta: Komast loks i einrúm aftur eftir sólarhring, til að þrá sinn unga unað yndis-sjónhverfing / Faliegar og vel gerðar eru einnig vfsurnar um sólbráðina: Sólbráðin sezt upp d jakann sezt inn l fangið á hjarni, kinn sína ieggur við klakann kát eins og augu í barni o. s. frv. Mörg af kvæðunum eru um ástamá! og þrár skáldkonunnar, og afþvf,Nl.‘ hefir heyrt, að ýmsir hafi fundið að kvæðabók Ólafar út af þeim kvæðúm, vill það taka fram, að ekki sér það, að nein ung stúlka geti haft iltaf að lesa þessi kvæði. Það væri sannarlega »kynlega upplögð drós« er léti leiða sig langt á glapstigu, af þeirra völd- um. — Annað mál er það, að skað- laust hefði verið fyrir höf. sem skáld- konu, að fella sumar vfsurnar burtu úr bók sinni, sem um þau efni fjalls — og eru það helzt gamanvísurnar. X

x

Norðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.