Norðurland


Norðurland - 28.02.1914, Qupperneq 2

Norðurland - 28.02.1914, Qupperneq 2
23 Nl. Stjórnarskrárbreytingin. i. AHir Hvar á landinu sem tal- einhuza. að er utn stjórnarskrár- breytingu síðasta alþingis eru allir einhuga um að sjálfsagt sé að sam- þykkja frumvarpið óbreytt eins og alþingi 1913 gekk frá því. Má því telja víst að á öllum undirbúnings- fundum til kosninganna, geri kjós- endur það að hreinu og beinu skil- yrði við þingmannsefni þau er þeir ætla að veita fylgi, að þeir samþykki frumvarpið og telur „Nl.« það bæði eðlilegt og raunar alveg sjálfsagða varúð. Ekki er því þó að leyna að mikill fjöldi meðal kjósenda er ekki alls kostar ánægður með frumvarpið en þá er á það að líta, fyrir þá menn, hvort þeim þykir það tilvinnandi að orfa öllum þeim breytingum til bóta, sem frumvarpið veitir, fyrir þá agn- úa sem þeim þykja á því vera. Tel- ur »NI." ekki óþarft að rifja upp helztu breytingarnar sem það leiðir > lög og gerir. Kjósenda- frumvarpinu er ekki atkvæví. hægt að gera neina breyt- ingu á sambandi íslands og Dan- merku nema kjósendur hafi áður samþykt breytinguna með almennri atkvæðagreiðslu um málið. — Petta er afarþýðingarmikið ákvæði og kem- ur alveg í veg fyrir að harðsnúinn eða ósanngjarn stjórnmálaflokkur geti gert nokkuð endanlegt í þessum málum sem sé öðrum stjórnmála- flokkum í landinu ógeðfeit. Konunz' þingmenn, sem búið er kjörnir ag n'{ast út af í mörg ár, eigi ekki lengur sæti á þingi, verði breytingin samþykt, heldur kýs þjóð- in sex þingmenn framvegis til efri deildar hlutbundnum kosningum í einu kjördæmi (alt landið). Þeir verða kosnir til 12 ára en þrír fara þó frá sjötta hvert ár og þingrof nær ekki til þeirra. Kosningarrétt og kjörgengi til þessara kosninga hafa aðeins þeir kjósendur sem eru 35 ára eða eldri. Kiörzenzí. Um það er rýmkað að miklu leyti, sem að sjálfsögðu fylgir með rymkun kosningarréttarins, svo að konur og vinnumenn, jafnt sem aðrir karlmenn, hafa nú kjörgengi. Aftur er heimilisfesta innanlands gerð að skilyrði fyrir kjörgengi, og ald- urstakmark þingmannaefna fært úr 30 upp í 35 ár. Er það ákvæði illa þokkað af mörgum sem von er, því hvað segja menn um það t. d. ef að einhverjir þingmenn ættu sæti á aukaþinginu í sumar er væru rúm- lega þrítugir að aldri, en gætu svo ekki boðið sig fram við kosningarn- ar að vori (1915) vegna þess að þeir væru þá ekki nógugamlir! — Dóm- endur í landsyfirréttinum eiga ekki að vera kjörgengir framvegis og var það mikil og þörf réttarbót. Bráðabyrzða hefir stjórnin ekki heim- fióriöz ild til að gefa út, (verði frumvarpið samþykt) ef alþingi hef- ir afgreitt og samþykt fjárlög frá Blástakkar. Sagan um kappa Karls 12. eftir Zakarías Topelius. Þýðing Matth. Jochumssonar. Með 24 myndum. Fæst í bókaforlagi Odds Björnssonar. týndist um síðustu helgi { Ieiðinni frá pósthúsinu inn að húsi konsúls Otto Tulinius. Finnandi skili gegn fundar- launum á pósthúsið. sér. Er það gott ákvæði, þó vonandi sé að ekki þurfi til að taka. Aukabínz- Ef meiri hluti þingmanna í báðum deildum krefjast aukaþings, skal stjórnin skyld að taka þá kröfu til greina. Þar er örugt vopn gegn ósvífinni stjórn og þýðingarmikið spor stígið til þess að vernda þing- ræðið í landinu. Endurskoð- ákveður frumvarpið að endur lands- verði þrír framvegis í reikninza _ _ . 7 • stað þess að nu eru tveir. Þeir skulu kosnir hlutfallskosning í sameinuðu þingi og fæst með því trygging fyrir því að sá stjórnar- flokkur sem situr að völdum þá eða þá, geti ekki verið einráður um kosningu endurskoðendanna, heldur hljóti andóísflokkur stjórnarinnar á- valt að ráða því hver einn þeirra verði í öllu falli. L e i k h ú s i ð. Lénharöur fógefi. — Leikur í fimm þátt- um eftir Einar Hjör- leifsson. Flest blöð landsins hafa getið um leikritið „Lénharð fógeta", sagt frá efni þess og lokið á það lofsorði. Sjálft leikritið kom í allar bókaverzl- anir landsins í haust og kvað hafa verið mikið keypt. Flestum mun því vera orðið svo kunnugt um inni- hald þess að óþarfi sé að segja hér frá því nánar. Leiksviðavalið í því, er gott frá höfundarins hendi, og samtöiin eðlileg víðast hvar, svo sem vænta mátti af höf., manni sem hefir séð eins margt og lesið jafn- mikið af nýtízkuleikritum heimsins, og hann mun hafa gert. Það verður að teljast stórvirki á svæði leiksýninga Islendinga að reynt hefir verið að sýna „Lénharð fó- geta" hér á Akureyri, þar sem eng- inn fastur leikflokkur er til, og eiga forgöngumenn þess þakkir skilið fyr- ir það. Og þeir sem hafa tekið að sér að leika persónur leiksins eiga líka þakklæti fyrir að hafa gert það, án þess að eiga annað í vændum en — ef til vill ónot og ómilda gagnrýni. Allir leikendurnir, menn og konur, hafa þeim daglegum störfum að gegna, flest þeirra, að frístundirnar og næturnar hefir orð- ið að taka til þess að æfa leikinn, og fyrir alla þá fyrirhöfn sem leik- endurnir hafa lagt á sig fá þeirekk- ert endurgjald. Útbúnaður leiksviðsins er sérlega góður. Nokkuð af tjöldunum er mál- að af Carl Lund en nokkuð af Stef- áni Björnssyni kennara. Um búning leikendanna má auðvitað þrátta, hve líkir þeir muni vera búningum manna, á þeim tíma, sem leikurinn á að fara fram á. En þeir eru skraut- legir yfirleitt og fara vel á leiksviði og það er fyrir mestu, vegna þess að leikritið sjálft er ekki svo mjög bundið við sannsögulega atburði. Allur leikurinn feilur eða stend- ur með því hvernig tekst að leika höfuðpersónuna, Lénharð fógeta. Hallgr. Kristinsson kaupfélagsstjóri gerir það með fullum skilningi og svo vel að sæmdi góðum, æfðum leikara sem hefði leiklistina að að- alstarfi. Hlutverkið er afar-örðugt og sundurleitt frá höfundarins hendi. Lénharður kemur hingað »í fásinn- ið“ til Islands, gáfaður maðurogó- bilgjarn, vanur sukki og nautnhneigð- ur til muna. Hér hittir hann hálf- gerða skrælingja, að honum finst, sem hann fyrirlítur af öllu hjarta. Leiðist lífið, aðgerðaleysið og til- breytingaleysið og verður það svo fyrir m. a. að drekka sig fullan og velja konur sér til gamans úr flokki „skrælingjanna". Svo hittir hann stúlku í þeirri hjörð, sem hann verð- ur alvarlega ástfangiun í, reynir að vinna ást hennar ográðgerirað fara með henni heim til ættjarðar sinnar til þess að njóta þar lífsins í friði og ró. Þá er hann tekinn höndum og drepinn. En rétt í því á að fara með hann á höggstokkinn, sér hann ástmey sína hallast ástdrukna að barmi elskhuga sins, sem hefir ver- ið þjónn hans og varið hann síðast af alefli, og er þá svo hugstyrkur, þó fokið sé í öll skjól, að hann kveður hana sem hugprúð hetja og þakkar henni fyrir samvistir þeirra. — Öllum þeim skyndilegu geð- breytingum og svipbrigðum, sem Lénharður höfundarins á að komast í, nær H. Kr. prýðilega. Hann gef- ur mönnum sínum fyrirskipanir með mesta hrottaskap annað augnblikið, en næsta augnablik reynir hann, með dekursbrögðum hins þaulæfða kven- þekkjara, að ná hylli stúlkunnar sem hatar hann og hræðist hann. Hon- um eru sýnd bana-tilræði hvað eft- ir annað og verður auðvitað hálf- tryltur út af því í bráðina, en að vörmu spori er hann orðinn léttur í lund og að öllu fær til að njóta nautna og gléði. Hér er ekki smá- ræðis andstæður um að ræða, en H. Kr. fer svo með að það verður alt eðliiegt og þarf þó mikið til. Og seinast, þegar farið er burt með hann af leiksviðínu, út á höggstokkinn, til þess að láta hann bæta með líf- inu fyrir allar misgerðir sínar, grip- deildir, misþyrmingar og kvennarán, skilur hann svo við, að öll samúð áhorfandans er með honum. Og að leika Lénharð svo að þau mála- lok verði áhorfandanum hugþekk er ekki óvönum leikurum hent. En það gerir H. Kr. Eystein kappann leikur Jónas Þór- arinsson vefari og fer yfirleitt vel með. Hann hefir góða rödd sem nýtur sín mjög vel á leiksviði og bætir hún mikið upp að hann er ekki eins stór vexti og þreklegur, eins og Eysteinn virðist þurfa að vera eftir þvílík kempa hann er. J. Þ. nær bezt leikendanna tökum á því, að láta röddina segja til um geðbreytingarnar, en það er oft ekki minna um það vert en látbragð og hreyfingar. Ingimar Eydal kennari, sem leikur Torfa í Klofa, hefir og góða, sterka rödd, en hlutverk hans er ekki jafn breytilegt og Eysteinn (J. Þ.) I. E. leikur vel og er mjög samkvæmur sér allan leikinn út, enda er hlutverkið auðvelt að því leyti, að sömu festuna og myndug leika hins ráðandi manns, er ve, hvað hann vili, verður vart við i því, hvar sem er. Ingólfur (S'2r- Þorsteinsson) hefir gott gervi, er búandlegur og þybbirm þulur, en hefir fullmikinn lestrarkeim í íraItl burði setninganna. Látbragð halis á leiksviðinu er gott, óhikandi og eðlilegt. Magnús Ólafsson (Kristján Sigurðsson kennari) er laglega inn, en geðbreyting hans í síðas*a þættinum gæti verið auðsserú en leikandanum tekst að gera hatia' Freysteinn (Páll Jónsson skáld) er sýndur af æfðum leikara, enda ef hann varla hugsanlegur öðruvísien hann er leikinn. Guðný er örðugt hlutverk. Lll£ stúlka sem mesta kapphlaup er uin' Eysteinn og Magnús og síðast Lém harður — allir fá þeir ást á henn1' Hún er í dálitlum vafa fyrst ntn hvor þeirra Eysteinn eða MagnuS ,,sé sá rétti". En svo áttar hún s'£ fljótlega og þroskast svo óðflug3 eftir því sem meira drífur á daga hennar. Frú Margrét Valdemarsdód' ir leikur þetta hlutverk vel, eins alt sem hún leikur — en oft hef'r hún náð meiri tökum á áhorfenó' um, þegar hún hefir verið á sviðinu, en í þetta sinn. Helga, kona Torfa í Klofa, (Aðalbjörg Sigurðar' dóttir kenslukona) mætti vera sV'P’ meiri ásýndum, slíkur skörungur sem hún á að vera, og sópa freknr að henni, en er annars fremur ve leikin. Hin smærri hlutverk eru 0$ laglega af hendi leyst. Lénharður fógeti mun að forfallalausu verða sýndur á la^ ardags- og sunnudagskvöld f/r5, um sinn. Menn ættu að fara og8' hann meðan færi er á. Simfréttir flytur »Norðurland< ekki í dag vegna símslita. Islandsbanki béí Bjarni Jónsson forstjóri bankans ^ ( bænum, skýrir »N1.« frá að ve*t|r útlánum bankans séu í dag líckk* um i af hundraði eða niður í 5 '/2 ðif o/o ið- 1 vi°* pro Anno, en jafnframt sé hækka0 ,{ra>U' skiftagjald af reikningslánum og lengingargjald* af eldri lánurn heldur eru byrgðarlán hvort heldur eru vfxillán eða sjálfsk"^8 Utan úr heimi- z f. / Berlín voru mikil vatnsfló t m. og gerðu ógurlegan skaða kvað að þeim í »Vesturdalnum'^^uJ, var tjónið metið margar miljómr og mörg hundruð hús hrundu, skaðar urðu og talsverðir. um Geysimiklir kuldar hala ge " ýSkeð mest alla norðurálfuna í vetuf’ u á frusu lóo hermenn f hel, er jjaUrn á leið frá Kronstadt til Ora°'cn Russlandi. . t að Morðáform. Upp hefir k°^egið að pólitiskt félag í Soffa behf ^ (son myrða Konstantín Grikkjak0 ,g>stL J* 3 Georgs kongs er myrtur tjl þess ári) og voru fjórir menn va*tejcjst enn með hlutkesti. Ekki hefif jjfvöld11' að hafa upp á neinum Þe'r

x

Norðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.