Norðurland


Norðurland - 28.02.1914, Síða 3

Norðurland - 28.02.1914, Síða 3
I *9 M. Kaupið í verzluninni „Hamborg” AKUREYRI. Ágætt kaffi pr. V2 kg. 0,80. Extra kaffi '/2 kg. 0,90. Melís í toppum og ^össum pr. '/2 kg. 0,25. Strausykur '/2 kg. 025. Farin V2 kg. 0,24. Kand- ls fauður V2 kg. 0,30. Rúsínur V2 kg. 0,32. Sveskjur ‘/2 kg. 0,35. Ennfrem- nr: Rúgur. Rúgmjöl. »Axa< hafragrjónin ágætu. Hveiti. Flórmjöi 3 tegundir. “ankabygg. Bankabygg valsað. Bankabyggsmjöl. Maismjöl. V2 og V1 baunir. J^n’sgrjón. Sago og- Semolegrjón. Mannagrjón. Linsur. Kartöflumjöl. Hænsna- ^gg. Hafrar. Grænar Ertur. Russiskar Ertur. Húsmæður reynið hin nýkomnu ‘Sagó,. Það borgar sig. Appelsínur 10 stk. 70 au. Skipamenn kaupa ætíð . x og margarfn í »Hamborg*. Sætt kex frá 24 aurum pundið. Nokkrir sekk- lr af hveiti sem raki hefir komist f, ágætt skepnufóður, selst á 8 aura pund- J®' — Ef þið þurfið að kaupa fyrir peninga, þá komið í »Hamborg«. Þar fáið P'® óefað beztu kaupin. Virðingarfylst. Jóh. Porsteinsson. Aðalviðburðir heimsins árið sem leið etvi taldir að vera þessir þrír: Pana- ^skurðurinn kláraður, Balkanófriðnum '°kið og suðurheimskautsférð Scotts. Áki prins Valdemarsson gifti sig 17. tn. greifadóttir ftalskri Matthildi öefgolo að nafni, Faðir hennar var Se,Miherra ítala f Khöfn fyrir nokkr- ’J10 árum og hafa þau þá kynst þar. Ak prins er mesta kvennagull og fjör- J'gUr vel og hefir tekið talsverðan þátt 1 *lniennum skemtunum í Khöfn und- 4nferið. Hann fór í þennan giftinga- 'e'ðangur úr nýárinu með »Valkyrjunni« Var þý sagt í dönskum blöðum að bað vaeri aðeins kynnisför. Ýmsar get- J1' eru að því leiddar að konungsfólk- 11111 hafi eigi verið kunnugt um þetta ^°rm hans og ennfremur um það tal- ^ hann muni ef til vill verða að 41saia sér konungbornum rétti sfnum ^gna giftingarinnar með ókonungbor- l|,n' atúlku. §lcers(a skip á Norðurlöndum hefir J111 sameinaða félagið látið byggja. Hæð Pes hij en það var þriggja mánaða fang- ' Hváðust hvorki hafa húsaskjól né Snj!S<la8- 2. janúar var minni hrfð. ftl0l<sturinn kostaði þessa tvo daga, var fannkoman, I miljón f?r Q^s°n myrtur, Einn nafnkunnasti n Frakka, Fragson að nafni, var ezt allra ætíð raku8 isl. frímerki Pinnur Jónsson, P6,th<if!«u 4 Akureyri. nýskeð myrtur. Það var faðir hans, 82 ára, sem skaut hann i bræði sinni. Astæðurnar sagðar þessar: Fragson hafði nýskeð tekið eina af »vinkonum« sínum heim til þeirra feðganna og bjó hún hjá þeim. Gamla manninum líkaði þetta miður og eitt sinn er þeim lenti í orðasennu, um nýársleytið, gat hann ekki stjórnað geði sínu og skaut son sinn. Fragson er talinn að hafa átt rúmar tvær miljónir franka, en að lík- indum fær faðir hans ekkert af þeim auði, þó málafærzlumenn hans reyni nú að halda því fram að hann hafi fengið augnabliks brjálsemi. Dönsk blöð skíra frá þvf í janúar að Kristján konungur vor ætli í heim- sókn til Poincaré Frakkaforseta næsta sumar, en minnast ekkert á heimsókn hans hingað til lands. % n Saltfarm gríðarstóran fær undirritaður tímanlega í vor. Úfgerðarmönnum við E Y| A F | Ö R Ð og víðar er fyrir löngu orðið þaðljóst að bezt saltkaup fá þeir við verzlun undirritaðs og er það einnig í samræmi við að langmesfan fiskinn kaupi eg af þeim með hæsta verði. Oddeyri 27. febr. 1914. Sn. Jónsson. □ s* frá kjölnum og upp á siglutrés- 'n er 160 tet, samanlögð öll röra- ^n8d um skipið er 9 danskar mílur! '* fyrstu ferðarinnar fram og til baka Atlanzhafið tók það auk ýmislegs Sn|ávegis í nesti: 55 uxa, 85 kálfa, ^ lömb, 65 svín, 700 hæns, 24,000 64 þús. pd. kartöflur o. s. frv. etta sýnist töluvert, en aðgætandi er I htfi 13,000 manns borða þar dag- A skipinu er prentsmiðja og er a8lega gefið út fréttablað, því loft- eytastöð hefir það allsterka. .*nemma í f. m. voru 12 menn í ^ yju-Jórvík kærðir fyrir einum lögreglu- ^löranum þar fyrir smávægilegar yfir- ^ n'r. Lögreglustjórinn ætlaði að sleppa ^nnum þessum með áminningu og 1 Vörun, en þeir heimtuðu allir að e.’r yrðu dæmdir lögum samkvæmt 4 svo strangt sem lög frekast leyfðu elsj "iat . dl ‘ ”on að íslendinga fýsi að fara ^eríku! óv í Berlín. Um nýársleytið féll m'kil ÍÖnn ’ ®eri,n' Fönninni niður allan gamlaársdag og „Hinar sameinuðu fslenzku verzlanir“ á Sauðárkróki. Til þess að rýma til fyrir miklu af nýjum vörubirgðum sem væntan- legar eru með næstu skipum, verða margar vöruteg. settar niður og seldar með mjög niðursettu verði. Sérstaklega má benda á að vefflaðarvara og allskonar kram- vara yfirleitt, verður seld með innkaupsverði að heita má. Sauðárkróki 20. febr. 1914. Bald. Jónsson. M a n n a 1 á t. /Ón /ónasson kennari í Hafnarfirði, er um skeið var ritstjóri Fjallkonunn- ar, er látinn nýlega á Vffilsstaðahæl- inu. Hann var greindur maður og vel látinn. Ekkja hans er Valgerður Jens- dóttir frá Hóli í Dalasýslu. Magnús Jónsson fyr bóndi f Lax- árnesi syðra, andaðist 17. des. f. á. Atorkumaður mikill og einn af helztu bændum í Kjósarsýslu. Kristjún fónsson bóndi á Rauðs- stöðum varð úti annan í jólum skamt frá bæ sfnum. Hann hafði staðið yfir fé sínu en ekki getað komið því í hús. Lfk hans fanst þegar daginn eftir. Hann var rúmlega fimtugur. Dugnað- arbóndi, Þorldkur Jónsson er íengi bjó í Torfunesi í Kinn, háaldraður maður og farinn að heilsu, er látinn á In- gjaldsstöðum f Þingeyjarsýslu. Hann var skyldurækinn maður og vel látinn. Ekkjan Rannveig Espólln andaðist á nýársdag s. 1. að Kljáströnd í Höfða- hverfi, 82 V2 árs gömul. Hún var dóttir séra Hákonar Espólín og Sigríðar Jóns- dóttur prests að Möðruvöllum. Hún var fædd að Yztugrund f Blönduhlíð í Skagafirði árið 1830, fluttist með foreldrum sínum að Stærra-Árskógi og ólst þar upp, þar til hún giftist Jóni Jónatanssyni, sonarsyni Jóns prests að Bægisá Þorlákssonar. Þau hjón eign- uðust 8 börn; dóu 2 í æsku og sonur um tvítugt, Jón að nafni, en 5 dætur lifa, tvær f Ameríku en hinar hér á landi. Allir, sem þektu Rannveigu sál., báru ást og virðingu til hennar. Hún •var þrekmikil til líkama og sálar, eins og hún átti kyn til. Framúrskarandi húsmóðir á heimili sfnu og veitti gest- um og fátæklingum rausnarlega á sínu fyrirmyndarheimili, Höfða á Hötða- strönd, Nákvæm og ástrfk móðir var hún börnum sfnum og ól þau upp í trú og trausti á skaparann. Hennar er því sárt saknað af ölllum, er hana þektu, nær og fjær. b, g; \

x

Norðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.