Norðurland


Norðurland - 13.02.1915, Blaðsíða 2

Norðurland - 13.02.1915, Blaðsíða 2
20 Nl. AUGLYSING. Verðlagsnefndin hefir breytt hámarki útsöluverðs fyrir Akureyri á eftirtöldum vörutegundum sem hjer segir: Bankabygg 50 aura kílógrammið. Hveiti 40 —-------- Petta birtist hjer með. Skrifstofa Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar 6. febrúar 1915. ?áll Cinarsson. UPPBOÐ. Hús dánarbús Elinar Gunnarsson, Nr. 44 við Aðalstræti á Akureyri, verður selt ef viðunanlegt boð fæst á uppboði, er haldið verður í húsinu sjálfu föstudaginn 26. þ. m. kl. 1 e. h. Einnig verður þá seldur sjerstaklega matjurta- garður tilheyrandi dánarbúinu, — og nokkuð af lausafjármunum. Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu minni degi fyrir uppboðið og verða birtir á uppboðinu. Uppboðsráðandi Akureyrarkaupstaðar 10. febr. 1915. Páll Einarsson. Aichimed er mótor sem á þrem mín- útum má setja á hvaða bát sem vera skal. Hann hefir hlotið ágætis meðmæli allra þeirra sem hafa reynt hann, en hér skal þó sérstaklega bent á ummæli hr. J. 5. Esphólíns, sem er sérfræð- ingur í öllu sem lýtur að nú- tíma mótorgerðum. Mótorinn fæstítveimstærðum: Tveggja hesta afl á kr: 400 — og fimm hesta afl á kr: 600 Aðalumboð fyrir ísland hafa Hinar sameinuðu íslenzku verzlanir. Offo Tulinius Akureyri. Undirritaður hefir haft tækifæri til að reyna »Archimedes« og hefir hann ætíð gengið jafnt og alveg áreiðanlega og þar sem hann hefir tvo »cylindra« sem verka samtfmis hver gagnvart öðrum og hefir þar að auki vatnsþétta »mag- net«-kveikingu, ber að álíta þessa mótorgerð. betri en allar aðrar f sinni röð og 8et e8 Þvt ráðlagt öllum sem þurfa á þessum þægilegu og ódýru mótor- um að halda að taka »Archimedes« fremur öðrum mótorum af líkri gerð. Akureyri 10. ágúst 1914. J. S. Esphólin. Uppboð. Föstudaginn þ. 26. þ. m. verður opinbert upp- boð haldið kl. 12 á hádegi í húsinu Nr. 66 A. í Aðalstræti á Akureyri og verður þá húsið nr. 66 A í Aðalstræti ásamt tilheyrandi lóð og lóðarrjett- indum, eign dánarbús Jóns Sigurðssonar selt, ef viðunanlegt boð fæst. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum og eru til sýnis á skrifstofu minni daginn fyrir uppboðið. Uppboðsráðandi Akureyrarkaupstaðar 10. febr. 1915, Pdll Einaisson. ÓDÝR KOL fást ekki lengur, en ÓDÝRT TIMBUR til eldsneytis fæst hjá Snorra Jónssyni. Sláfrunarnám. Eftír samningi við Búnaðarféiag íslands tekur Sláturfélag Suður- lands 4 menn til kenslu í sláturstörfum haustið 1915. — Aöal- námstiminn verður frá 15. sept. til 15. nóv. Þó geta 1 eða 2 menn fengið kenslu í 2*h mánuð, frá 1. sept. Sláturfélagið greiðir hverjum nemanda á mánuði 30 kr. í fæðispeninga, og þeim sem áður hafa verið við nám hjá því 20 kr. að auki. Búnaðarfélagið greiðir hverjum nemanda 15 kr. námsstyrk á mánuði, og 10 — 50 kr. ferðastyrk þeim sem nokkuð langt eru að. Umsóknir séu sendar Búnaðarfélaginu fyrir 1. júní. Hafi umsækjandi ekki áður sótt slátrunarnámsskeiðið, þarf í umsókninni að geta aldurs hans, og vottorð að fylgja um það, að hann sé vel vinnufær. Þeir verða látnir ganga fyrir, sem ráðnir eru til sláturstarfa framvegis, eða hafa áður verið við slátrunarnám. Búnaðarfélag Islands. Hið íslenzka Steinolíuhlutafélag Akureyri. Taisimi 96. — Hafnarstræti 100. — Simnefni: Steiqolía Prjónles og haustull er keypt langhæsta verði í Carl Höepfneis verzlun. Ritstjóri: Jón Stefánsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.