Norðurland


Norðurland - 10.04.1915, Qupperneq 2

Norðurland - 10.04.1915, Qupperneq 2
iíi. 43 Steinolíuföt. Þeir sem enn eiga eftir að selja steinolíuföt sín, ættu sem fyrst að finna undirritaða, því inn- an skams tíma verður hætt að kaupa fötin. Verzlunin Hamborg Akureyri. Síldarolíuverksmiðjan „Ægir“ Krossanesi. Til moforba'taúfgerðar. Bátaofnar, Anker, Keðjur, Keðjulásar, Pumpur, Vatnsrör úr kopar og galvaniseruð, Olíurör, Toppstykki á 4, 6 og 8 h. a. mótora, Skrúflyklar, Skiftilyklar, Oangsetningskeðja, Rörtengur frá 1,80 til 12 Kr. Nippiltengur, Pakkningar alskonar, Oraphítáburður í Pakkningar, Aluminiumbronce og Rautt Motorlakk, Menja, Sandpappir, Smergelljereft, Motorlampar, Smurningskönnur. Feiti- koppar af ýms. stærðum, Smurningsglös stór og smá, Trjeskrúfur, Kopar í skiftiteina, Hvítmálmur, Olíusíuefni, Afpurkunartvistur og Afpurkunarklútar, Hreinsinálar, Fægiáburður, Kaðlar og Línuverk, Spilreimar og Reimalásar. Ennfremur ýms stykki í motora. Oil motorstykki, sem ekki eru til, erti pöntuð og afgreidd um hæl. Með næstu skipumkemur: Motorlampabrennarar, Spírituskompásar, Línuspil, Línurúllur, Bambusstengur, Línubelgir, Blakkir einskornar og tvískornar og margt fleira. Smurningsolia og vjelafeiti hvergi ódýrara, Versl. Sn Jónssonar. VEGGFÓÐUR. (Betrœk) er nýkomið í mikln úr- vali og af ýmsu verði til HaUgríms Kristjánssonar málara. dögum og um nætur sé kaupgjaldið minst 50 aurar um klst. Kaupbækk- unin hefst í dag og gildir til 20. nóv. n. k. Frú Þórunn Stefánsdóttir kona Jón- asar Jónassonar præp. hon. fór á »Ceres« um daginn til Reykjavíkur, með Halldór, yngsta son þeirra hjóna, til þess að leita honum heilsubótar. Magnás Kristjánsson vléstjóri úr Bolungarvík er staddur hér þessa dag- ana, bíður eftir vél í stóran bát er þeir feðgar P. Sæmundsen á Akur- eyri og E. E. Sæmundsen á Blöndu- ósi ætla að halda útí írá Bolungar- vík. Magnús segir að hafnargarðinum í Bolungarvík miði vel áfram og hyggja allir þar vestra gott til þess er hann verður fullger. Magnús er glímugarpur u.ikill og skjaldarhafi »U. M. F. B.« Siglfirðingar margir voru hér á ferð nýlega : Hafliði hreppstjóri Guðmunds- son, Guðm. verzlunarstjóri Hafliðason, Hannes verkstjóri Jónasson og Hallgr. skósmiður Jónsson. Ennfremur O. Tyn- es sfldarkaupmaður er kom frá útlönd- um á »Mjölni«. Vélarbátaverkstceði tvö hafa verið sett á stofn bér í bænum f vetur. Annað þeirra á verzlun Snorra Jóns- sonar og er þar yfirsmiður BJarni Þorkelsson, hinn þjóðkunni bátasmið- ur úr Reykjavík. Hitt á Anton Jóns- son timburmeistari og stýrir því sjálf- ur. Handavinnunámsskeið verður haldið á Akureyri 17. ma( til 7 júní n. k Námsskeiðið er sérstaklega ætlað barna- og unglingakennurum. Handavin unámsgreinar barnaskól- ans á Akureyri verða kendar, enn- fremur nokkuð í vefnaði og bókbandi ef óskað er (sbr. II. tbl. Skólablaðs 1915). Verkefni útvegað. Kenslugjald 12. kr. Umsóknarfrestur til 1. maí. Akureyri 9. apríl 1915. Elísabef Friðriksdóttir Halldóra Bjarnadóltir. Vélbáturinn •■r.POPULÁR' ~m er til sölu. Lysthafendur snúi sér til Jakobs Karlssonar. Dauðadómur staðtestur. Hæstiréttur hefir staðfest dóm landsyfirréttarins um liflát bróðurmorð- ingjans Júlíönu Jónsdóttur í Reykjavík. Þegar henni var tilkyntur dauðadóm- urinn í fangelsinu bar hún sig mjög aumlega og hefir gert svo sfðan. Líkur eru sagðar til, að dómurinn breytist þannig að konungur náði Júlí- önu og hún verði hnept í æfilangt varðhald — Jón Jónsson sá er Júlíana sagði að hefði verið upphafsmaður glæpsins, en sem þverneitaði þvf öllu og meðgekk aldrei neitt, er nú sjúkl- ingur á Kleppsspítala og Iitlar Ifk- ur sagðar til að hann fái heilsu svo að hann eigi afturkvæmt þaðan. Skiftafundur. Laugardaginn þ. 17. þ. m. kl. 12 á hádegi verð- ur skiftafundur í dánarbúi Guðlaugs sýslumanns Guðmundssonar, haldinn á skrifstofu minni á ráðhúsinu og þá tekin ákvörðun um sölu jarð- eignar búsins í Arnessýslu um innheimtu þess, er búið á hjá öðrum o. s. frv. Skiftaráðandi Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar 9I* 1915. ___________Páll Einarsson Sauðakjöt af FjölJum fœst ennþá í Carl Hoepfners verslun. V e r ð 1 a g. Verðlagsnefndin hefur ákveðið hámark útsölu- verðs: Alexandra flórmjöl 42 au. kílógr., valsað- ir hafrar 58 au. kílógr. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu 7. apríl 1915. tPáli Sinarssom Diaboio skilur 120 lítra á klst Kostar 75 kr. Reynsla er fengin fyrir pví, að hún er bezta skilvindan, sem nú er seld. Auk pess er nú búin til ný stærð, sem ný- Iega er komin hingað. — Er hún af sömu gerð, en skilur aðeins 65 lítra á klukkustund. Kost- ar 55 kr. Aðalumboðsmaður Otio Tulinius. Fiskur og ull verður keypt með langhæstu verði í Carl Jíöep/ners verslun.

x

Norðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.