Norðurland


Norðurland - 02.06.1915, Síða 1

Norðurland - 02.06.1915, Síða 1
NORÐURL AN D. 22 blað. I Akureyri 2. júni 1915. J XV. ár. „Syngi syngi svanir minir“ Æfintýri i Ijöðum. Inngangur. II. Eg sezt á rúmstokk ömmu, þvi amma er horfin burt, en oft er nú sem fyrri um rökkur skemtun spurt. I auðmýkt tek eg sætið, þvi eg man þá hún sagði hve œskan glaða hlustaði sœl og stilt og þagði. Og amma kunni margt, en eg eina sögu þyl, og œskuna á meðan eg biðja að hlýða vil. Oft urðu fleiri en börnin á ömmu sagna fleyi, og eins eg vona að reynist á meðan frá eg segi. Frá Signýju og Hlina eg segja vildi helst og sýna hvað í óbreyttri rökkursögu felst; svo getur hver einn fundið það sem hugur hans vill taka eg hygg að gamla œfintýrið muni ei nokkurn saka Og hlusti einhver smámey, sem hefir vini týnt eg henni vildi geta í björtu Ijósi sýnt hve launin eru fögur, sem lœtur trygð 'af höndum, þó leit sé stundum örðug að gœju pálmaströndum. Eins vildi eg mega biðja, hvern veiðihvatan svein, sem villist inn i skóga þar flögðin búa ein, að hlusta ef Signý lætur i lofti svani kvaka og lofa henni að fylgja sér i rikið heim til baka. En ellin, sem að máske ber-inst i hjarta sorg um einkasoninn týndan úr konungs föður borg, hún sjái að vist hann afturkvæmt eigi heim um siðir því ást ei þekkir fjarlœgð, né skelfist raunatiðir. Og sæl er vist hver móðir, sem enn þá döttur á, er æskukraftinn göfgar og leiðir villu frá; sem vakir líkt og stjarna á verði og bendir heimi á vor og Ijós og gróður er hugur mannsins geymir. í álfheim tek eg sœtið sem amma hafði fyr á anda rökkursagnanna heiti að gefa byr með aldna og börn á fleyi til œfintýra stranda þar Edeniundir kongsbarna sumargrænir standa. Hulda. Burtfararprófi úr gagnfræðaskólanum luku 29. f. m. þessir nemendur. 1. Sveinn Víkingur Garði Nþs. 85 stig 2. Harald. Jónas.Völlum Skfjs. 83 — 3. Jón Grímsson Húsavík 80 — 4. Freymóður J Jóhanns Akur. 79 — 5. Steinn Emilsson Þórsh. Nþs. 79 — 6. Jóhann Kr. ÞorsteinS- Sþs. 78 — 7. Eyjólf. Björns. Seljat.SmúIs. 77 — 8. Pétur Þorsts. Hjaltast. Skfj. 77 — 9. Pálmi Hannes. Skíðast. Skfj. 75 — 10. Sigurður Gfslas. Fjalli Skfj. 75 — 11. HannesPálssonGuðlst. Hvs. 74 — 12. Ingimundur Árnason Greniv. 74 — 13. Ingólfur Sigtryggsson Ak. 71 — 14. Maríajónsd. Flugum. Skfj. 71 — 15. G.Jóhanues.Skáleyj.Brðsts. 69 — 16. Sig-V Haralds.Möðrud.Nms 68 — 17. Björn H. Kristj. Sauðárk. 67 — 18. Hannes Jóns. Undirf. Hvs. 67 — 19. Einar Páls. Svalbarði Nþs. 64 — 20. Sigurður Jónsson Brún Hvs. 64 — 21. Þorvald. Stephensen V. ífjs. 64 — 22. Ingólfur Þorvalds. Eyjafjs. 63 — 23. Ragnar Imsland Seyðisfirði63 — 24. JakobFrímannsson Akureyrió2 — 25. Fiiðrik Einarsson s. st. 61 — 26 Björn Björns. Laufási Sþs. 59 ___ 27. Sæmund.Helgason Sauðárk. 58 ___ 28. Þorv. Guttms. Geitag. Nms. 58 — Utanskóla: 1. Steingr. E Einars. HofiEyjafj. 83 stig 2 Jóhapn Bjarnarson Sléttu Sms. 65 — 3 Steinunn Á. Sveinsdóttir Rvík 53 — 4 llm láð og /ög. — Þegar „ Gullfoss* kom i jyrsta sinni til ísafjarðar skrifuðu ísjirð- ingar sig fyrir 1800, kr. i hlutafé Eimskipafélagsins, hjá afgreiðslu skip- anna á ísajirði, Ásgeirssons verzlun. — Við ísafjarðardjúp hejir verið ágætur ajli i alt vor, sérsiaklega i Bolungarvik. — Um ísafjarðarprestakall sækja prestarnir: Páll Stephensen i Holti, Páll Sigurðsson Bolun^arvlk, Sigurð- ur Guðmundsson Ljósavatni og Magn- ús Jónsson i Dakota. — Sigurjón fönsson skólastjóri á Isafirði hefir sagt aj sér starfi sinu. Við burtför hans frá skólanum gaf skólastjórnin honum minningargjöf og ennfremur var honum flutt kvœði eftir Guðm. Guðmundsson. — Ólafur Árnason kaupmaður frá Stokkseyri, framkvæmdastjóri hluta- félagsins „Ingólfur“ andaðist á Landakotsspitala i nótt. Hann veikt- ist skyndilega austur á Stokkseyri, af bólgu í magakirtlinum, var flutt- ur til Reykjavikur þungt haldinn og skorinn upp á fimtudaginn var. Ól- afur var mikilhæfur maður um margt og góður drengur og verður hans nánar getið siðar hér i blaðiriu. 4 Akureyri. *Pollurinn* var þakinn hafís ámánud. alla leið inn að Leiru og hefir slfkt ekki komið fyrir sfðan 1882. ísinn rak inn nóttina milli sunnudags og mánudags og voru »hafþök« yfir allan Eyjafjörð út í »hafsauga«. Tveir málarar komu hingað með »Poilux«: Guðmundur Thorsteinsson, sonur PéLurs Thorsteinssonar og Axel Salto, danskur málari. Ætla þeir að dvelja hér um stund og litast um í grendinni. Fóru inn að Grund á sunnu- daginn og ætia síðar austur að Goða- fossi og til Siglufjarðar. — Báðir eru þeir ungir að aldri — um 25 ára. Hefir Guðmundur fengist talsvert við þjóðsögur vorar og þykja þjóðsagna- myndir hans ágætar. Hr. Salto er í miklu áliti heima fyrir. Hefir hann oft átt málverk á Charlottenborg-sýning- unní og á þegar sæti í dómnefnd haustsýningarinnar þar. — Þeir búa hjá Stefáni skólameistara meðan þeir dvelja hér í bænum. Skipin »Flóra« og »Pollux< er fóru héðan á föstudagskvöldið komust ekki iengra en út að Siglunesi vegna haf- íss og urðu því að snúa við hingað inn aftur á sunnudaginn. Mátti bók- staflega segja að hafíshetian ræki þau á undan sér inn fjörðinn Og inn á höfn. Þau bíða nú, þess að ísinn reki út aftur. Meðal farþega á »Pollux« sein eru teptir hér í bænum eru: Sören Goos stórkaupm. og frú hans frá Kaup- mannahöfn, Gísli Lárusson sítnritari á Seyðisfirði, frú Aðalbjörg Jakobs- dóttir frá Húsavfk, frú Margrét Jóns- dóttir frá Vopnafirði, ungfrú Védís Jónsdóttir frá Litluströnd o. fl. Hafísmál hinnýju heitir mikið kvæði sem Matthías skáld orkti í fyrradag og færði »Norðurlandi« og birtist í næsta blaði Hann yrkir nú hvert snildarkvæðið á fætur öðru þótt átt- ræður sé að verða. Svanborg Grímsdóttir móðir Ingvars Ingvarssonar snikkara hér í bænum andaðist á heimilli Ingvars sonar síns 31. I. m. 78 ára að aldri. Hún hafði verið dugleg kona og vel látin. Aðrir synir hennar: Vilhjálmur snikkari og Þórður söðlasmiður báðir f Reykjavík. Maigrét Jónsdóttir ekkja Jóns Hall- dórssonar hafnsögumanns er nýlega látin í hárri elli. Þau hjónin bjuggu hér á Akureyri og Rangárvöllum ofan við bæinn, [langan aldur og bæði vel metin og vinsæl. Barnslát Látin er úr heilabólgu, Guðrún Kristinsdóttir, Jósefssonar á Oddeyri og konu hans Guðl. Benja- mínsdóttur, efnilegt barn, 10 ára að aldri. '4 Kirkjan á Akureyri. Fáir munu þeir bæjarbúar vera, sem ekki eru sárlega óánægðir með kirkjuna. Óánægðir yfir hve hún er lftil og hve hún liggur á óhentugum og afskektum stað í bænum. Hvenær sem »eitthvað er um að vera«, verð- ur nálega helmingur þess fólks að snúa frá er kirkjuna vill sækja, og það hefir meira segja komið fyrir á »réttum og sléttum* sunnudegi, við síðdegisguðsþjónustur, að menn hafa ekki komist inn í kirkjuna vegna þrengsla. Núna á hvítasunu kvað svo ramt að þrengslunum, að foreldrar og vanda- menn barnanna sem fermd voru kom- ust tæplega inn í kirkjuna með þeitn, og sagt er að öllu hafi verið til skila haldið, með að eitt eða tvö af ferm- ingarbörnunum gætu komist inn í kórinn. En hvað er svo gert til þess að bæta úr þessu þó allir séu óánægðir? Ekki nokkur skapaður hlutur. í tyrra var sinnuleysið svo mikið um hag kirkj- unnar, að safnaðarfundur ætlaði aldrei að komast á, fórst fyrir hvað eftir annað, vegna þess að enginn mætti, nema sóknarnefndin, sem öll vildi los- ast við starf sitt, en varð svo að sitja nauðug. Þetta er ekki minkunarlaust fyrir bæinn. í fjölda mörgum smákauptún- um, umhverfis á Öllu landinu, hafa menn komið sér upp veglegum kirkj- um, húsum, sem hafa verið kauptún- unum til verulegrar prýði og ánægju. Hér verður þvf að hefjast handa, Hér eru svo margir efnamenn, að þeim er vorkunarlaust áð lyfta, margir saman, því taki fyrir Akureyri, sem Magnús á Grund lyfti einn fyrir Eyjafjörð. Því Akureyri þarf kirkju svipaða að stærð og kirkjan á Grund er. Og efnamenn Akureyrar mundu vafalaust styðja mál- ið vel, ef — einungis el einhver vill taka að sér forgöngu þess. Borgarar bæjarins þurfa að fjölmenna á safnaðarfundinn á sunnudaginn, til þess að taka þetta til meðferðar. Bœjarbúi. Safnaðarfundur. Sunnudaginn 6. júní næstkomandi verður að aflokinni messugerð haldinn safnaðarfundur í Akureyrarkirkju. Verða lesnir upp reikningar kirkjunnar og skýrt frá fjárhag hennar. Ennfremur verða þar tekin ýms önnur mál til meðferðar, ef menn óska. Akureyri 23. maí 1915. Safnaðarnefndirj.

x

Norðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.