Norðurland

Tölublað

Norðurland - 25.03.1916, Blaðsíða 4

Norðurland - 25.03.1916, Blaðsíða 4
4* 2salífarmar eru væntanlegir í maímánuði til Cail Höeþfneis verzlunar. Útgerðarmenn og aðrir, sem þurfa að fá salt, ættu sem fyrst að semja við Hallgrím Daviösson. Sýslunefndarfundur Eyjafjarðarsyslu byrjar 5. apríl kl. 12 á hádegi. Sýshimaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. % Min Kommissionsforrefning for Salg af Sild, Tran, Fisk, Rogn og andre Islandsprodukter anbefales. — Reelle og prompte Opgjör. Ingvald Berg, Bergen. Norge. Referance: Landsbankens Filial, Isafjord. Telegrafadresse: Bergens Privatbank, Bergen. Bergg, Bergen. Dakjár n nýkomið í Carl Höepfners verzlun. S vendboi gai, eldfæi i. Með »Ceres« fékk eg talsvert af ofnum, sér- staklega smá-ofnum, eldavélum, sjálfstæðum þvotta- poítum, ofnpípum og ofnristum. Akureyri 24. marz 1916. Eggert Laxdal. Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga, verður haldinn mánudag- inn og þriðjudaginn 17. og 18. n. m. í Good- Templarahúsinu á Akureyri og hefst kl. II árdegis fyrri daginn. Samkv. samþykt síðasta aðalfundar verður sölubúð félagsins og kjötbúð lokuð frá kl. 11. f. h. báða dagana. Akureyri 23. marz 1916, Félagssfjórnin M. Zadigs myndaðist og hún varð viðþolslaus. f*að skar mig í hjartað að horfa á þjáningar hennar. Dauðinn er óg- urlegur, hræðilegur óvinur. Þegar eg hugsa um hvern- ig mennirnir eru reknir með stríði og orustum út í dauðann, ungir, heilsugóðir menn í blóma æskunnar þvingaðir í faðminn á þessari óvætt, sem gamlar og útslitnar manneskjur gera alt sem þær geta til þess að forðast . . . þá finn eg bezt hve ástandið í heiminum er hræðilegt í raun og veru. Skelfing er nóttin löng. Bara að veslings, blessuð mamma gæti sofið. En hún liggur því miður nærri alt af með opin augun. Eg sit kyr við höfðalagið tímum saman og skrifa svo orð og orð þegar hún dottar. Klukkan var að slá fjögur. Frá öllum turn- úrum kváðu við þessi gamalkunnu fjögur högg. Mér finnast þau nú, hljómur þeirra, svo kaldur og hluttekningarlaus. Tíminn líður áfram í hægðum sín- um, til eilífðar, þó jarðneskum verutíma þeirra, sem við elskum, sé lokið sí og æ . . . að eilífu. En því hluttekningarlausara og kuldalegra sem alt er umhverfis, þess frtkar finnur manneðlið þörfina á því að kveina og reyna að lýsa sársauka sínum fyr ir þeim, sem það heldur að muni skilja sig og finna til með sér. Þess vegna skrifa eg yður þetta bréf og þess vegna sendi eg yður það. Klukkan er sjö. Nú er alt búið. »Vertu sæll Fritz, drengurinn minn« voru síðustu orðin sem hún talaði áður en hún tók andköfin og gaf upp andann. Sofðu sætt og rótt, elskulega, gamla móðir! — Grátandi kyssi eg hendur yðar í anda. Yðar til dauðans Friðrik Tilling.* Eg á þetta bréf enn þá. Nú er það orðið velkt og pappírinn í því farinn að gulna. En það er ekki einungis tímans tönn sem hefir unnið á því, heldur einnig öll þau tár, sem hafa hrunið á það, eftir því sem árin liðu. Sorgarfréttin sem bréfið flulti, fylti sál mína ósegjanlegri sælu, eða réttara sagt, ekki sorgar- fréttin, heldur bréfið sjálft í heild sinni. Pví þó ekki stæði í því eitt einasta orð um ást til mín, svo gat þó enginn lýst tilfinningum sínum greinilegar, en Tilling gerði í þessu bréfi. Að hann á slíkri stund, við banabeð móður sinn- ar, vildi gráta sorg sína út við hjarta mitt, en ekki við hjarta prinsessunnar . . . það rak alla afbrýði á flótta úr hug rnínum. Sama daginn sendi eg honum til Berlín fagran, stóran og vandaðan blómsveig með hundrað hvítum kamilíum og einni einustu rauðri rós. Ætli Tilling skilji að hvítu blómin eiga að tákna sorg mína yfir dauða móður hans, sem hann elskaði svo heitt, en rauða rósin þýðir — — — — ? • * * Þrjár vikur eru liðnar. Konráð Althaus hefir beðið Lily og fengið hrygg- brot, Hann tók þeim atburði með dásamlegasta jafn- þvottaduf með fjóluilm er ómissandi hverri húsmóður. Hin jjamla aóferð að nudda þvottinn upp ór sápuvatni er orðin úrelt, allir vita að latnaður og dúkar slitna óhæfilega með þeirri þvotta-aðferð og eru því að hætia við hana, en taka upp þvotta- aðieið með M. Zadigs þvottadulti f staðinn. Duftið er leyst upp í vatni þvotturinn svo lagður í þann Iög og þegar hann hefir legið þar hæfilega lengi, er aðeins skolað úr honum, AN þess hann sé nuddaður. ZADIGS ÞVOTTADUFT SPARAR þvf mikið erfiði og t'ma, SPARAR sápu og sóda og slítur ekki þvottinum. Biðjið þvf kaupmenn yðar um ZADIGS ÞVOTTA- DUFT, Það fæst f öllum vel birgum verzlunum og ryður sér hvervetna til rúms. Því það er margfalt ódýrara og betra en sápa og sódi. Sápur og ilmvötn.tannmeðalið »Oral«, Lanolin Hudcréme, raksápuna Barbc- rin, og gólfþvottaduftið fræga frá J\Æ. Zadig konungl. hirðverksmiðju í Malmö ættu allir, yngri og eldri að kaupa. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.