Norðurland

Tölublað

Norðurland - 06.05.1916, Blaðsíða 4

Norðurland - 06.05.1916, Blaðsíða 4
7* Nl. Uppboð. Miðvikudaginn hinn 10. pessa mánaðar kl. 11 f. h. verður opinbert uppboð haldið hjá húsinu nr. 27 í Strandgötu á Odd- eyri og þar seldir ýmsir lausafjármunir tilheyrandi dánarbúi Ingi- bjargar Jakobsdóttur, fatnaður, hirzlur o. fl. Skrifstofu Akureyrarkaupstaðar 5. maf 1916. Pa/1 pinaisson. Aðalfundur Verksmiðjufélagsins á Akureyri Limit. verður haldinn Iaugardaginn 10. júní næstkomandi á „Hótel Ak- ureyri" hér í bænum. Á fundinum verða fyrst og fremst tekin til meðferðar pau mál sem lög félagsins ákveða og síðan pau mál sem hluthafar kunna að bera fram og sem snerta Verksmiðjufélagið eða framtíð pess. Fundurinn hefst klukkan 12 á hádegi og eru menn beðnir að mæta stundvíslega. Mjög áríðandi er að allir hluthafar í félaginu sitji fundinn. Akureyri 28. apríl 1916. í stjórn „Klæðaverksmiðjunnar Gefjun , Verksmiðjufélagið á Akureyri Limit“. Ragnar Ólafsson. Stefán Stefánsson. Kristján Sigurðsson. /luglýsing um varnír gegn míslingum. Mislingar gera nú vart við sig á ísafirði og á Siglufirði. Þar sem pað hefir reynst ógerlegt að fá par nokkurt hús til að sóttkvía sjúklingana, verður að einangra pá hvern á sínu heimili, en pað er mjög ótrygt. Sakir pess hefir stjórnarráðið með ráði landlækn- is ákveðið og fyrirskipað hjermeð, samkvæmt heimild í lögum nr. 24, 16, nóvember 1907, um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúk- dóma, að takmarkaðar skuli fyrst um sinn samgöngur milli ísa- fjarðar og annara sveita og milli Siglufjarðar og annara sveita, pannig: 1. Að peim einum sé leyft að fara úr ísafirði í önnur héruð og úr Siglufirði í önnur héruð, sem lýsa yfir pví upp á æru og samvisku, að peir hafi haft mislinga eða sanna pað með læknisvottorði. 2. Að pað sé kunnugt gert, að hver sem kemur í ísafjörð og Siglufjörð og hefir ekki haft mislingana, fái ekki aö fara paðan aftur að svo stöddu. 3. Að sóttvarnarnefnd í Isafirði og Siglufirði skuli hafa strangar gætur á pví um öll skip, sem pangað koma og ætla burt aftur, að engir fari út á skipið, sem ekki hafa haft mislinga, og enginn af skipum í land, peirra sem ætla lengra og hafa ekki haft mislinga. Petta er hérmeð kunngert öllum peim, er hlut eiga að máli. í stjórnarráði íslands 3. maí 1916. Einar Arnórsson. G. Sveinbjörnsson. Til kaupmanna. Aldinsafagerðin >SANITAS« við Reykjavík mælir með sinni alkunnu s æ t s a f t Eftirlitsmaður verksmiðjunnar er G. Björnson landlæknir. 94 Tilling kom til mín á ákveðnum degi og klukku- stund. Áður en hann kom skrifaði eg í »rauðu heftin* — dagbókina mína: Mér finst að framtíð mín verði ákveðin í dag. Eg er svo undarlega á mig komin, hrædd og þó sæl og ánægð. Eg vil geta þess hér, svo mér veitist léttara, ef eg lifi lengi, að vekja upp endurminninguna um þenna dag að mörgum árum liðnum. Ef til vill fer alt á annan veg en eg hugsa mér, en í öllu falli get eg þó skemt mér við það síðar, að sjá hve getspök eg hefi verið. — — Hann elskar mig — elskar mig. Annars hefði hann ekki skrifað mér um nóttina þegar hann vakti yfir móður sinni dauðvona. Og að eg elska hann, hlýtur hann að vita, hafa fundið það og skilið það meðal annars af rauðu rósinni í blómsveiginum. — Nú eigum við að hittast tvö ein — alein! Við þurf- um held eg ekki að tala mörg orð. Við stöndum hvort á móti öðru, bæði með tárvot augu, tökum saman titrandi höndum . . . og svo er alt klappað og klárt. Við höfum skilið hvort annað fyrir löngu, við tvö . . . við sem elskum . . . elskum hvort annað af öllu hjarta og erum svo óendanlega ham- ingjusöm og sæl að við vitum varla í þenna heim né annan. Vitum ekki af því þó hvíslað sé alt umhverf- is okkur í samkvæmislífinu: Hefir þú heyrt það? Martha Dotzky er trúlofuð Friðrik Tilling sem ekk- ert á! Það er þó mannsefni sem hún velur sér! — — — Nú er klukkan eina mínutu yfir tvö. Nú ætti 95 hann að fara að koma. Pað er hringt. Hjartað berst í barminum. Það er hann .... Hingað var eg komin. Skriftin er nærri ólæsileg á síðustu línunum, sönnun fyrir því að eg hefi naum- ast haft vald yfir sjálfri mér. Veruleikinn varð öðruvísi en eg átti von á. Tilling sat hjá mér um hálfa klukkustund og talaði við mig með kuldalegri hæversku í orðum og látbragði. Hann bað mig fyrirgefningar á því að hann hefði skrifað mér. Slíkt brot á öllu velsæmi, sagði hann að aðeins væri afsakanlegt, vegna þess að maður sem væri örvinglaður af sorg, gæti fundið upp á hverskonar heimsku — eg yrði að fyrirgefa sér. Svo talaði hann um síðustu daga móður sinnar — og svo um daginn og veginn. En ekki eitt orð um það, sem eg vonaði eftir. Eg varð svo auðvitað, smáít og smátt, köld og þurleg í viðmóti. Og þegar hann gerði sig líklegan til þess að fara, bað eg hann hvorki að sitja lengur né heldur að koma aftur. Pegar hann var farinn hljóp eg að skrifborðinu og flýtti mér að skrifa í »rauðu heftin*: »Eg finn að alt er búið. Eg hefi dregið sjálfa mig á tálar. Hann elskar mig ekki — als ekki. Og nú hefi eg verið svo í viðmóti gagnvart honum að hann hlýtur að ímynda sér og trúa því, að mér standi alveg á sama um hann eins og honum um mig. — Eg hefi viljandi fjarlægt mig honum. Eg finn að hann kem- ur aldrei aftur — aldrei aftur. Og þó er hann ein- M Zadigs pvottadufc með fjóluilm er ómissandi hverri húsmóður. Hin gamla aðferð að nudda þvottinn upp úr sápuvatni er orðin úrelt, allir vita að fatnaður og dúkar slitna óhæfilega með þeirri þvotta-aðferð og eru því að hætta við hana, en taka upp þvotta- aðferð með M. Zadigs þvottadufti f staðinn. Duftið er leyst upp f vatni þvotturinn svo lagður í þann lög og þegar hann hefir legið þar hæfilega lengi, er aðeins skolað úr honum, ÁN þess hann sé nuddaður. ZADIGS ÞVOTTADUFT SPARAR því mikið erfiði og tima, SPARAR sápu og sóda og slítur ekki þvottinum. Biðjið þvf kaupmenn yðar um ZADIGS ÞVOTTA- DUFT. Það fæst í öllum vel birgum verzlunum og ryður sér hvervetna til rúms. Þvt það er margfalt ódýrara og betra en sápa og sódi. Sápur og ilmvötn.tannmeðalið »OraI«, Lanolin Hudcréme, raksápuna Barbe- rin, og gólfþvottaduftið fræga frá JVI. Z a d i g konungl. hirðverksmiðju í Malmö ættu allir, yngri og eldri að kaupa. Prentsmiðja Odds Bjömssonar,

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.