Norðurland

Tölublað

Norðurland - 17.11.1916, Blaðsíða 4

Norðurland - 17.11.1916, Blaðsíða 4
NI. I$2 yUmenningur er hér með aðvaraður um, að klukkuna ber að færa aftur um eina stund miðvikudaginn þ. 15. þ. m. þannig, að sá dagur telst enda einni klukku- stund eftir miðnætti. Skrifstofa Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar i3/u 1916. Páll Einaisson. Nýjai vel skotnai rjúpur borgar enginn eins háu verði í peningum eins og Rjúpur kaupir í haust og: vetur hæsta verði VERZLUN Ctto Tulinius. \A V E S T A-móforinn J. V. Havsteens verzlun, Oddeyri. Nofið goff fækifæri og kaupið timbur til eldiviðar meðan það er að fá úr barkskípinu „L i n a“ sem liggur í Sandgerðisbót. — Það eru beztu eldiviðarkaup in. Akureyri 4. nóvb. 1916. • tvígengisvé/ Sll. jjóllSSOIl. 'mm sem meira en nokkur ann- ar motor nálgast Diesel- motorana hvað snertir áreiðanlegan gang, ending og sparsemi. \Is\QÍr\66 er viðurkendur langódýrastur í notk- „ Voolu un 0g viðhaldskostnaði, einfald- astur og auðveldastur allra fiskimotora, Xa"! VC W m A “ er smíðaðui í hinni miklu og heimsfrægu L O I r\ stórskipasmíðastoð »A/B. Bergsunds mek. Verkstad« við Stockholm. Verksmiðjan er líklega nú sú einasta, sem hefir af- greitt áreiðanlega á réttum tíma og sumar stærðir alveg um hæl. Pantið í tíma á meðan motorarnir ekki hækka meira í verði. Aðalumboð fyrir Island hefir: Jón S. Espholin. pt. Gamle-Kongevej 29 A. Köbenhavn B. Umboðsmaður við Eyjafjörð Lárus J. Rist kennari Akureyri sem tekur á móti pöptunum og gefur nánari upplýsingar. Diabolo s k i I v i n d a n skilur 120 lítra á klst. Reynsla er fengin fyrir því, að hún er bezta skilvindan, sem nú er seld á íslandi. D I A B 0 L 0”- STROKKURINN er ómissandi á hverju heimili. Gengur létt og hljóðlaust, mjög óbrotinn að allri gerð, sterkur, endingargóður og auðvelt að halda honum hreinum. »D i a b o 1 o«-strokkurinn borgar sig sjálfur á örstuttum tíma með hinu mikla smjöri, er hann nær úr mjólk- inni fram yfir það er fæst með venjulegri strokkunaraðfeið, og er því ómissandi bú- mannsþing. AÐALÚTSALA er f verzlun O t t o T u I i n i u s. Prentsraiðja Odds Björnssonar,

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.