Norðurland


Norðurland - 14.04.1917, Side 3

Norðurland - 14.04.1917, Side 3
Horfur Englands, pegar ófriðurinn byrjaði. (Niðurlag.) einstakra ribbalda og flokka, svo allir missa sjónar á heildinni, allar skorður laga, tízku og siðvenju týnast og gleymast, svo flest, sem áður þótti rétt þykir rangt, o. s. frv. Reyndar sáu margir vá fyrir dyrum, sem ein- mitt stafaði frá Þjóðverjum, en af því íáir höfðu opin augu fyrir vellerð allr- ar þjóðarinnar vöknuðum vér ekki né vitkuðumst f tfma, því fór sem fór, að enginn var viðbúnaðurinn Helzti sendiherra Þjóðverja komst svo að orði om þser mundir: »Þýzkaland þarf ekkert að óttast frá hálfu Englands, því vinnusamtökin eru að taka þeirra eigin gröf.« Vér neituðum herskildu, er mátti virðast óhjákvæmileg sakir nýlenda vorra, leyfðum Þjóðverjum að skoða oss sem ættlera, bleyður og vesalinga, er aldrei mundu dirlast að hefja herskjöld sér r móti; mundi þvf hetjuþjóðinni með »stálhanzkann< verða lítið íyrir að taka frá öss veraldar- rlkiöf En hjá oss urðu mikil og óvænt viðbrygði, sem veifað væri töfraaprota yfir lönd vor og lýði. Úr óatjórn þeirri og allsherjavoða, sem yfir vofði frelsaði oss sá töíra- sproti: Vér höfðum reynt vort ftrasta til að varðveita landafriðinn; einmitt á síðasta augnabliki var teningnum varpað, og óðara vtknaði þjóðin: allur flokkadráttur þagnaði, brennandi á- hugamálum var írestað, og ínnanlands ófriðurinn stöðvaðiat. Vandræði Eng- lands sem írunum buðu bezta færi til að ganga f lið með óvinum vorum, þau vandræðin mættu nú sömu írum vígbúnum með fylktu liði oss til hjálp- ar og albúnum til að láta eitt yfir sig og oss Englendinga ganga þar sem vér vornm að hervæðast til varnar fósturjötðinnr. Og kvenna skrattarnir köstuðu eldibröndunum, þey'.tu .rá sér frelsisveifunum, gripu þjóðfánann og Kjabenhavns ^aröarinefabnk framleiðir hið vandaðasta smérlíki sem unt er að fá, notar aðeins hreint og óskemt efni, ög litar alls ekki marga- rfnið, en selur það hvítt eins og á- sauðasmér, svo allir geti fullvissað sig um að engu misjöfnu sé blandað f það. Margarínið fæst i i og 2 punda skök- um> 5 og io punda öskjum og stærri dunkum og er þrátt fyrir gæði sín hið ódýrasta smérlfki sem flutt er til lands- ins, enda fcr neyzla þess vaxandi ár frá ári. Areiðanlegir kaupendur fá lang- an gjaldfrest. Pantanir sendist annað- hvort beint til verksmiðjunnar, Bro- læggerstræde 9 Köbenhavn, eða Jóns Stefánssonar Akureyri. / 55 ju. Maskínuolía, Lagerolía og Cylinderolía fyrirliggjandi. Hið íslenzka steinolíuhhitafélag. Kerruhjól og ásar, 3 tegundir, fást í verzlun Otto Tulinius. Kaupið harmoniuri fi«í Petersen & Steenstrup elztu og beztu verksmiðju í Dan- mörku, verðlaunuð á heimssýn- ingunum í París 1900 og Brússel 1910, og Piano frá hinni vel- þektu verksmiðju Hornung: & Sönner. Einkasaia fyrir ísland: Hljóðfærahús Reykjavíkur. Birgðir stöðugt fyrirliggjandi. Verðlistar og upplýsingar fást á Altureyri hjá Finni Jónssyni. breyttust í þjónustusama engla, og hafa æ síðan sýnt óbilandi hugrekki, sjálfsafneitun og þolgæði. Hið dýrð- lega ríki vort hrundi ekki við hið fyrsta hamarshögg hinna harðfengu Húna, heldur varð aldrei fastari eining lfkt og í alisherjarfjölskyldu milli hjá- lendubræðranna og vor en þá. Vér höfðum þö lært það af langri reynslu, að það sem bindur lönd- in bræðraiagi er jafnrétti og eins sama frelsi hvað þjóðerni og sjáifs- stjórn snertir. Herlið og hvers kyns hjálp barst oss úr öllum áttum, óbeð- ið. Jafnvel lndland, þessi mikla gróðra stfa sundurieitra rlkja og kynblöndun- ar, brá stórlega við nauðsyn vorri; stórhöfðingjar komu með túrbanfald- aða móbrúna skara ágætra liðsmanna, tóku stöðu f broddi fylkinga og áttu að sjá við tvö o dum iiáaka: áhlauputn hinua óvægu tiuua 04 vosi og volki skotgrafanna. Sumu skjótu liðsemd sýndu oss Suóu. Anikumenn og sjáifir Búarnir, hin nýicga sigraða þjóð, buðu nú hjáip sfna sem bræður vorir væri, er það binn mesti heiður sem sýndur hefir verið vorri nýlendustjórn. Þanníg birtist, herrar mínir og frúr, að í illu er góður andi einatt fólginn, eins og skáldið (Shakespearel segir. (Sc. »There is soul of goodness in things evil«). Síðan lýsir ræðumaður- inn bandaþjóðum Breta, Frökkum, og Rússum og höfum vér minni ástæðu að þýða þann kafla. Og að endingu fylgir merkileg lýsing á Þjóðverjum, kostum þeirra og göllum; ber hann Þjóðverjum, af Englendingi að vera, allvel og sanngjarnlega söguna; — nema Prússum, »Húna«, sem Eng- 144 byssurnar hreinsa fyrstu raðirnar frá á augnabliki. Þær eru falleg uppfynding, en vonandi tekst manns- heilanum bráðlega að finna annað enn fullkomnara morðtæki til að slátra meðbraeðrunum með! Hvers vegna skrifa eg þér þetta? Hvers vegna skrifa eg ekki háfleyg hreystiyrði um föðurlanclsást og hernaðardug eins og góðum hermanni sæmir? Vegna þess að mig þyrstir eftir að segja sannleik- ann í þessum efnum, vegna þess að eg hefi fengið viðbjóð á lyginni sem er í sambandi við hina tii- búnu hernaðargleði. Og á þessu augnabliki, þegar eg horfist í augu við dauðann og tala við þig sem ef til vill ert nú að taka síðasta andvarpið, þarf eg að segja hvað mér liggur þyngst á hjarta. Látum þúsundirnar hugsa á annan veg, en eg vil lýsa því yfir, kalla út til fjöldans, áður en eg íell sjálfur sem fórnarlamb á blóðvellinum, að eg hata og fyrirlit strlð. Bara að hver einasti maður sem hefir sömu tilfinningar vildi hrópa þær upp! Hvílík voðaleg óp mundi þá ekki stíga upp til himins? Fallbyssudrun- urnar og hreystiglósur skrumaranna mundu þá ekki heyrast fyrir því herópi allra þeirra manna sem til- finning eru gæddir: »Stríð gegn stríðinu.* Klukkan 3lh um nóttina. Pað sem hér er á undan skrifaði eg í gærkvöldi. Nú hefi eg sofið nokkrar klukkustundir á hálmpok- anum mínum. Herpósturinn fer ekki fyr en að hálfri stundu liðinni svo eg get bætt nokkrum línum við. Allir eru risnir á fætur. Það var ekki löng hvíld 141 borgar og bað Braun lækni að koma og hann bjarg- aði þér. Frænka sendi honum ávítandi augnaráð. — — Daginn eftir leyfðu þau inér að lesa nokkur af bréfuin Friðriks. Flest voru örstutt, aðeins til þess að láta vita að hann væri ósærður eftir þessa og þessa viðureignina við mótstöðumenniiia. A einu umslaginu stóð: »Má ekki opnast fyr en öll hætta er úti.« Pað var þykkasta bréfið og eg opnaði það auðvitað tafarlaust og las: »Elskan mín! Hittir þetta bréf þig lifandi svo þú fáir að lesa það? Síðasta skeytið frá lækninum hljóð- ar svo: »Sjúklingurinn með mikinn hita, ástandið hættulegt.* Er ekki orðið »hættulegt« væg útlegging á »vonlaust«? Ef þú lifir til þess að lesa það, veiztu að hættan af stríðinu er liðin hjá og þá átt þú að fá að vita hvernig mér hefir verið í hug kvöldið á undan einni orustunni, þegar konan mín lá dauð- sjúk heima. Réttir þú handleggina út eftir mér og kallar þú nafn mitt? Litla barnið okkar sem við hlökkuðum svo til að eignast og elska, er tekið frá okkur — dáið. Ef til vill hittir einhver kúlan mig á morgun. Ef eg vissi að þú værir dáin, væri dauð- inn mér velkominn — en máske þeim hepnist að bjarga lífi þínu. Ef þú lifir Martha mín, vil eg einn- ig lifa og njóta lifsins með þér. Eg þekki ekkert til hinnar svonefndu »gleði við dauðann* sem her- presturinn er að prédika um sí og æ. Ef þú lifir og ef eg fæ að koma heim veit eg að bíður mín ó-

x

Norðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.