Norðurland - 14.04.1917, Qupperneq 4
,»-s
endingar kalla þá En yfirtekur lýs-
'ng hans á skapferli og athæfi Vilhj.
keisara. Hún er afskaplega svæsin,
og sárlik skoðun annara landsmanna
höf. Er það gott dæmi þess, hvað sá
keisari hefir vakið helbiturt hatur í
brjósti óvina sinna, því að engu væg
ari orðum fara franskir höfundar og
blaðamenn um hann, er hann í stuttu
máli kallaður Neró annar, og þó
nokkru meiri ntðingur, nærri glópur
og bleyða. Attur á móti er hann mjög
öðruvísi metinn og skilinn hér á Norð-
urlöndum, kallaður nnkill stjórnarskör-
ungur, stórhuga, fjölhæfur, vitur og
vel mentur; en hinsvegar afar einhæf-
ur og ofmetnaðarfullur, mjög dáleidd-
ur af arfleifð og umhverfi; hann virðist
skoða köllun sína að kóróna alla Hóhen-
zolla, með þvf að verða ógnarbildur
alirar Norðurálfu og Vestur-Astu. Hugs-
un hans mundi samsvara Hlöðvis 14
er sagði: »Ríkið er eg« Ráðrfki hans
er ótakmarkað, en að allir Þjóðverjar
skuli una því, er víst, öllum öðrum
þjóðum leyndardómur.
Matth. /ochumsson.
Steindór Ounnlaugsson
kand. juris, bœjarfógetafulltrúi
Lœkjargötu 2
gerir samninga og gefur lögfræðisleg-
ar leiðbeiningar, annast um k.up og
sölu fasteigna.
Heima kl. 3—4 og 7—8 sfðd
T I L B 0 Ð
óskast um byggingu á
barnaskólahúsi í Olafsfirði
næstkomandi sumar.
Húsið á að byggjast úr steinsteypu, þar sem
möl og sandur eru við hendina. — Lysthafend-
ur sem leggi til alt efni, til byggingarinnar —
nema aflviði, sem eru fyrirliggjandi að mestu —
geri aðvart fyrir 15. maí n. k., og leyti nánari
upplýsinga.
Olafsfirði 10. marz 1917.
Hreppsnefndin.
Heildsölu-
verzlun
G.Gíslason
Reykjavík
og Leitfi,
útvegar ódýrastar
og vandaðastar út-
lendar vörur. Hefir
gríðar fjölbreytt
sýnishornasafn í
Reykjavík.
Ka u'p mönnum
og kauptélögum
‘Y///rZ'S/S//J//S///S///"//////////S*////7"///////////
bezt að skifta
////////////////////////////////://////////////////////*
við Heildsölu-
■///////////////////////////////////////////////////////'
verzlunö.Qísla-
///////////////////////////////////////////////////////'
Orz-r son. -v_yip
'//S///S////////////////
OGSTON
&
TENNANTS
í GLASGOW
framleiðir árlega
miljónir punda
af hinni
•Hiflw heimsfrægu •ilii*
sápu þeirra.
Saþa. Sapai
Hreinlæti og þrifnaður er ávalt talið
hið augljósasta merki um sanna menn-
ingu hjá þjóðunum. Því meira hreinlæti,
þess meiri menning. Pví meiri sápueyðsla,
þess meiri þrifnaður. Þetta helzt alt í hend-
ur. Við höfum nú látið rannsaka nákvæm-
lega og bera saman, hvaða sápugerðar-
hús búi til bezta, drýgsta, en um leið ó-
dýrasta sápu og komist að þeirri niður-
stöðu, að það er hin nafnfræga, nær 200
ára konunglega sápuverksmiðja þeirra
Ogston & Tennants.
Til þess því að gera Islendingum hægt
fyrir með að geta fengið verulega góða
sápu, sem að öllu leyti svari kröfum nú-
tímans, sé drjúg, góð en ódýr, með þægi-
legum ilm og bæti hörundið, höfum við
útvegað okkur söluumboð á íslandi fyrir
þessa ágætu , verksmiðju. Sýnishorn og
verðlistar eru ttl reiðu á skrifstofum okk-
ar í Reykjavík og Leith og fjölgar þeim
altaf jafnt og pétt er biðja okkur að senda
sér nokkurar tegundir af hinum ágætu
sápum frá
OÖSTON & TENNANTS.
Sápuverksmiðja
OGSTON & TENNANTS
í Aberdeen.
Heildsöluverzlun
G. Gíslason
kaupir ávalt allar íslenzkar vörur og ættu
kaupmenn, kaupfélög og aðrir seljendur
ætíð að grenslast eftir verði þar áður
en þeir selja öðrum.
142
segjanlega mikil hamingja. Já, hvílík lífsgleði verður
það ekki sem þú og eg finnum til ef okkur auðnast
að njóta framtíðarinnar saman.
í dag áttum við í fyrsta sinn vopnaviðskifti við
fjandmennina, því við höfum að þessu aðeins átt
leið yfir það svæði sem okkar menn hafa unnið og
Danir yfirgefið. Rjúkandi þorpsrústir, brendir sveita
bæir, eyðilagðir akrar, brotin vopn, blóðugur her-
mannafarangur, blóðpollar, rotnaðir hestskrokkar o.
s. frv. Þetta er lýsingin á landinu sem leiðin hefir
legið yfir. Við eigum að vinna, sigra. Pað er að
skilja: brenna enn þá fleiri þorp og bæi, eyðileggja
enn fleiri akra, lífláta og særa enn fleiri manneskjur.
Og vel hefir gengið í dag. Við vinnum. Bak við
okkur er fallegt sveitaþorp að brenna. íbúarnir voru
til allrar hamingju flúnir en í einu hesthúsinu stóð
hneggjandi hestur sem þeír höfðu gleymt. Veiztu
hvað eg gerði ? Eg verð ekki sæmdur krcssi né neinu
heiðursmerki fyrir það! í stað þess að leggja kapp
á að skjóta nokkra Dani reyndi eg að bjarga hest-
inum, en það var því miður ómögulegt. Hesthúsið
stóð í björtu báli og makki hestsins var farinn að
sviðna. Eg sendi honum því tvö skammbyssuskot
inn um eyrað og frelsaði hann þannig frá dauðan-
um í eldhafinu og langvinnu dauðastríði. Svo hélt
eg áfram til orustunnar, áfram út í púðurreykinn, til
skothvellanna og sársaukaveina hinna særðu og deyj-
andi. Margir af þeim sem börðust umhverfis mig
tóku þátt í bardaganum með lífi og sál, bardagahit-
143
inn gagntók þá og þeir gengu með gleðibragði og
ákafa út í dauðann. Þeir gerðu skyldu síua! En eg var
kaldur fyrir öllu. Hugsanir mínar snerust aliar um
þig Martha. Eg sá þig liggja kalda og hvíta á lík-
fjölunum og óskaði þá að einhver kúlan vildi hitta
mig. En svo kom vonin. Hver veit nema henni
batni, hún er ung og hraust. Og þá langaði mig
að sieppa óskemdur úr kúlnaregninu.
Bardaginn varaði í tvær klukkustundir. Við unnum
sigur og fjandmennirnir flýðu en við veittum þeim
ekki eftirför því við áttum mikið verk annað fyrir
höndum. Stórt smérgerðarhús stóð skamt frá víg-
vellinum og mér til mikillar undrunar var það ó-
skemt af skothríðinni. Þangað fluttum við hina særðu,
en með dagrenning á morgun förum við að jarða
hina föllnu. Eitthvað af særðum mönnum verður
sennilega jarðað með — því mörgum sárum fylgir
það, að menn verða meðvitundarlausir eða fá stíf-
krampa og liggja eins og dauðir á blóðvellinum.
Marga verðum við að skilja við, bæði dauða, særða
og lifandi ósærða, undir húsarústunum sem hafa
hrunið fyrir stórskotahríðinni. Þeir látnu liggja þar
og rotna, hinum særðu blæðir til ólifis smátt og
smátt, oft á löngum tíma og þeir ósærðu svelta í hel
eða brenna síðar til bana ef kviknar í rústunum. Á
meðan heldur hersveitin áfram ineð glaumi oggleði
til nýrra sigurvinninga. Húrra!
Á morgun verður mikil orusta. Tala hinna særðu
og föllnu mun þá skifta mörgum þúsundum. Fall-
JVI. Zadigs
þvotcadufi
með fjóluilm
er ómissandi hverri húsmóður. Hin
gamla aðferð »ð nudda þvotttnn upp
úr sápuvatni er orðin úrelt, allir vita
að fatnaður og dúkar slitna óhæfilega
með þeirri þvotta aðlerð og eru því
að hætta við hana, en taka upp þvotta-
aðlerð með M. Zadigs þvottadufti f
staðmn. Duftið er leyst upp f vatni
þvotturinn svo lagður í þann lög og,
þegar hann hefir legið þar hæfilega
lengi, er aðeins skolað úr honum,
«N þess hann sé nuddaður. ZADIGS
ÞVOTTADUFT SPARAR þv( mikift
erfiði og tima, SPARAR sápu og sóda
og slítur ekki þvottinum. Biðjið þvf
Uaupmenn yðar um ZADIGS ÞVOTTA-
DUFT. Það fæst í öllum vel birgum
verzlunum og ryður sér hvervetna til
rúms. Þvf það er margfalt ódýrara og
betra en sápa og sódi.
Sápur ogilmvötn.tannmeðalið »OraH,
Lanolie Hudcréme, raksápuna Barbe-
r'ni °g gólfþvottaduftið fræga frá
M. Zadig
konungl. hirðverksmiðju f Malmö
ættu allir yngri og eldri, að kaupa.
Prentsmiðja Odds Björnssonar,